Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstaekkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnað. Vantar PC 286, 386, 486, Macintosh, Atari o.fl. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730.___________________________ Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaóur fyrir PS, PC og Macintosh. Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og lújómtækjaviógefðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaói. Sækjum og send- um aö kostnaóarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum vió: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti i flest rafeindatæki. Myndb.-, myndl.-, sjónvarpsviög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó þjón. Fjölv. loftn. og þjón. Radíóverk- stæöi Santosar, Hverfisg. 98, s. 629677. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Varstu búinn að frétta að Síkó er búinn að fá nýjan hundakofa? Jamm! Seljum og tökum i umboössölu notuö yf- irfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgó. Viögþjón. Góó kaup, Armúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógeró samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaöastræti 38. Video Fjölföldum myndbönó/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóósetjum myndir. Hljóóriti, Kringlunni, sími 91-680733. ctf)? Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi Islands. Ertu að hugsa uin að fá þér hund? Hundaskóli H.R.F.I. efnir til ókeypis fræðslu í Geróubergi í kvöld kl. 20 fyrir alla sem hyggjast fá sér hund. Meóal- ævi hunds telst 10-15 ár og áríðandi er að vanda vel allan undirbúning áður en ákvöróun er tekin. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskyldu- hundar, bliólyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjömgir. Duglegir fuglaveióihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126._________ Nýjung í Kópav. - Gullfiskabúöin 30 ára. Vióskiptavinir ath., höfum opnaó gælu- dýramarkað v/Dalbrekku. Heilds/smá- sala. Nýtt númer, s. 644404, fax 644405. Opió 10-18, laugard. 10-14. Næg bílastæði, góó opnunartilboó. Til sölu ættbókarfæröur scháferhvolpur, 3ja mánaóa. Einnig þijár grafikmyndir eftir Tolla. Uppl. í síma 91-651408. V Hestamennska í fyrsta sinn á íslandi. Veóreióar í ReiöhöUinni. Yfir sýningarhelgina 6.-8. maí verður opinn veóbanki í ReiðhöUinni vegna keppni 1 tölti og skeiði. Peningaverð- laun veróa í boói fyrir sigurvegara. Verölaunaupphæó ræöst m.a. af þátt- töku í veðmálum. Knapar og hestaeig- endur af öUu landinu em hvattir til þátttöku. Ef mikiU áhugi er fyrir þátt- töku í veóreiðum veróur þátttökuréttur boóinn upp í félagsheimili Fáks mánud. 2. maí kl. 20.00. Þgtttökugjöld renna í verólaunagjóó. Áhugasamir hafiö samband vió Om Karlsson fyrir 30. apríl í síma 91-683870. Höröur - námskeiö. Boóió verður upp á reiðnámskeið fyrir unglinga, konur og karla. Námskeió við allra hæfi, m.a. sérstök kvennanámskeió. Bóklegir tímar, tímar í gerói og timar á hringveUi, samtals 11 kennslutímar. Kennari er hinn vinsæli Guðmundur Einarsson úr Hafnarfirói. Námskeióió hefst meó kynningarfundi í HaróarbóU 2. maí nk. kl. 20.30. Skráning í símum 91-667242, 91-667227. Skráningu lýk- ur 30. apríl nk. kl. 20.00. Veró á þátt- takanda aðeins 4.300 kr.____________ Góögengur rauöglófextur foli á 5. vetri til sölu, undan Anga, folinn er reiófær og þægur. Einnig fleiri reiðfærir folar á tombóluverði. Simi 98-34542 e.kl. 19. Hesta- og heyflutningar. Get útvegaó mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451._______________________ Hestar til sölu, 5 vetra ótaminn og 7 vetra taminn, rauóblesóttir. Skipti möguleg á t.d. bílasíma. Upplýsingar í síma 98-76561.______________________ Söluskrá hrossa kemur út á næstunni. Tekið á móti skráningum í símum 98-75818 og 98-34919. OK) AMCMCA S»X*CATI MC 1 (5 Eg líka, ástin mín. Ég\ búinn að brjóta Hvernig væri að hugsa ^ um það að VINNA ^sér inn peninga?! =jheilann um það í allan )dag hvernig ég getiA komist yfir peninga! ) §) NAS/Disfr. BUUS —/ Láttu ekki svona. Vinnandi [ konur hafa mörg vandamál| og þær halda að flest þeirra megi leysa með ' þvi að ná sér niðri á eiginmanninum! —VI Siggi Reiðhjól Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viógeróarþjónusta fyrir aflar gerðir reióhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Ominn, Skeifunni 11, sími 91-679891. Reiöhjólaverkstæöi. Tökum hjól í um- boðssölu, mikil eftirspurn. Reióhjóla- viðgeröir. Reiðhjólaverkstæðió, Dals- hrauni 1, Hafnarfirói, sími 91-651763. Tökum notuö reiöhjól í umboössölu. Mik- il eftirspum. Seljum notuó reióhjól. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7 (kjall- ara), sími 91-31290. Mótorhjól Sniglar og aörir mótorhjólaáhugamenn. Hinn árlegi vorfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl kl. 20 að Bílds- höfóa 14, 2. hæð. Aðalefni fundarins veróur kennsla og brautarmál. A fund- inn hafa verið boóaóir fulltrúar ráðu- neyta, lögreglu, umferóarráðs og full- trúar D- og R- lista í Rvík. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um mót- orhjól. Munið svo eftir hópkeyrslunni 1. maí kl. 13 frá Kafíivagninum. Stjómin. Kawasaki GPz 550, árg. ‘82, mjög vel með farið, ný dekk, nýjar flækjur, nýr geymir, keyrt aðeins 16 þús. km, v. kr. 160 þús. stgr. Sími 91-685615. Kawasaki GPZ 750, árg. '82, til sölu, þarfnast lagfæringar fyrir skoóun, skipti á Enduro hjóli kæmu til greina. Uppl. í sima 91-79886 eða 985-24272. Mótorhjól, mótorhjól. Vantar allar gerðir bifhjóla á skrá og á staðinn. Mikil sala framundan. Bílasala Garóars, Nóatúni 2, s. 619615. Vetrarvörur Fjölskyldudagur Kattafélagsins - félags Arctic Cat vélsleðaeiganda og annarra velunnara - veróur haldinn laugardag- inn 30. apríl nk. i gígnum á toppi Skjaldbreiðar. Lagt veróur af stað frá Lyngdalsheiói kl. 11.00, grillveislan hefst kl. 13.00. Uppl. í síma 985-21252. Vélsleðar Ath. Polariseigendur. Vantar slif í Polaris Long track (passar úr t.d. SS) eða vél í lagi eða sleða í niðurrif. Uppl. í símum 97-11540 og 985-24614. Polaris Indy RXL 650 EFi '91,107 hö., ek. 4.500 mílur, mjög fallegur og góóur sleði. Stgrverö 590 þ. Slupti á ód./góð greiðslukjör. S. 91-24828/985-35369. Flug Flugskóli Helga Jónssonar, s. 610880. Flugkennsla, hæfnipróf, útsýnisflug, leiguflug, flugvélaleiga. Opið alla daga. Gott veró. Kerrur Fólksbílakerra til sölu, verö 18.000. Uppl. í síma 91-642606. Tjaldvagnar Lóan er komin aö kveöa burt snjóinn. Tjaldvagnasalan er aó byija og okkur vantar vagna og hjólhýsi á skrá. Verum hress, Bless. Bílasalan bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Combi Camp Family, litið notaður, vel meó farinn, til sölu. Upplýsingar í sima 91-689813 eftirkl. 18. *£ Sumarbústaðir Sumarbústaöur til sölu, 95 km frá Reykjavík. Vatn og rafmagn viö lóóar- mörk. Upplýsingar í súna 91-78784 eft- ir klukkan 19. Fyrir veiðimenn Til sölu velöileyfi á hagstæöu veröi í Baugsstaðaósi við Stokkseyri og Vola vió Selfoss. Góó veiöihús. Upplýsingar hjá Guðmundi í síma 98-21672. Fasteignir Til sölu 2ja herb. ósamþykkt íbúö vió Njálsgötu. Laus strax. Veró 2,6 millj., áhvílandi 1,5 millj. til 13 ára. Uppl. í síma 91-46322 eftir kl. 18. á Bátar • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stæróir, hlaða við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. • Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt veró. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Johnsons utanborösmótorar, Avon gúmbátar, Ryds plastbátar, Prijon kajakar, kanóar, seglbátap, seglbretti, sjóskíði, þurrgallar o.m.fl. Islenska um- boóssalan, Seljavegi 2, sími 26488. • Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt veró. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.