Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994 27 liiidfc'R Vaknaðu, Lalli, það er kominn tími til að kvarta yfir kvöldmatnum.' Lalli og Lína ____________Spakmæli______________ Krefstu ekki frelsis fyrr en þú veist hvernig þú átt að nota það. Haweis. dv Fjölmiðlar ri • ii / Small i sjón1 Fastur Iiður í s ur hefur verlð t þriðjudagskvöld fer oft fyrir ofa hjá áhorfendun varpi jónvarpinu í vet- imræðuþátttur á um. Þessi þáttur n garð og neðan vegna þess að ekki er ákveðið stundu hvaða fyrr en á síöustu nálefni er tekið fyrir og þá er nánari skýringu kynningar dagb rf seint að hæta m inn í dagskrá- aðanna. Umræðuþættii nxiög misgóðir c Þegar tekið er á í sjónvarpi eru g misspennandi. heítu máli skap- ast oft spenna menn deila og í sjónvarpssal, verður heitt í sjálfsögðu skemmtilegastir fyrir hinn heimasitjandi áhorfanda. Aðrir eru nánast stofuspjaU um eitthvað markv sem viðmælenc sammála um alll ert málefni þar lur eru nánast ogþátturinnlíö- ur airam an noi Þannig var þriðj gærkvöldi. udágsumræðán í sveita um helg Sigtryggsson til ina fékk Bjarni sín nokkra ein- staiuinga sem si armálum og hj um ogþarvorut álparsveitarmál- dlir samtnála um um að miklar orðið í björgu rekja mætti til r< framfarir hefðu narmálum, sem jynslu og æíinga, og sammála um ur sem starfar sýndi mikla fóri um kom frarn a innar væri í viði jð sá einstakling- í björgunarsveit tfýsi en í þættin- 5 um 1% þjóðar- bragðsstöðu. Allt gott og blessað sem er í deiglun ur umrasðuþáttt og þarft málefni íi en ósköp dauf- ir. Hilmar Karlsson Andlát Sigurður Valur Halldórsson, Espi- gerði 4, lést í Landspítalanum 26. apríl. Helgi Skúlason frá Guðlaugsvík and- aðist 25. apríl. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, fyrrv. formaður Sóknar, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, lést á Vífilsstöðum 26. apríl. Jarðarfarir Páll Þórarinsson, Kirkjubraut 19, Seltjarnarnesi, verður jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju í dag, 27. aprd, kl. 15. Til minningar um systur Barböru, er starfaði í 55 ár á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði og nú er nýlátin í Kaup- mannahöfn, verður sungin sálu- messa í Jósefskirkju í Hafnarfirði í dag, 27. apríl, kl. 18. Lárus Ottesen lést 24. apríl. Útfórin verður gerð frá Fossvogskirkju fóstudaginn 29. apríl kl. 10.30. Guðmunda Gísladóttir, Sólvallagötu 21, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni í Reykjavík fóstudaginn 29. apríl kl. 13.30. Jónasína Jóelsdóttir, Stuðlaseli 13, Reykjavík, lést á heimili sínu 18. apríl sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Helga Jasonardóttir, Hvassaleiti 58, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn 29. apríl kl. 10.30. Guðrún Steindórsdóttir, Grandavegi 47, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. apríl kl. 15. Jósteinn Konráðsson, Grettisgötu 79, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. apríl kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögregian simi 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 22. apríl til 28. april 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212. Auk þess verð- ur varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og tii skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavik, simi 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsúvemdar- stöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni'eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Aktireyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáis heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deiid: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. ki. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aila daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokaö á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidöguni er svarað allan sólarhringirm. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10. Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 27. apríl: Bretar verja 5000 millj. kr. til verðuppbóta. Sljömuspá © Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 27. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú sinnir hefðbundnum verkefnum. Reyndu að halda athyglinni vakandi. Reyndu aö komast hjá öllum vafasöntum viðskiptum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Lítið er að treysta á þá sem eingöngu hugsa um eigin hag. Láttu þá því eiga sig. Snúðu þér að þeim sem eru traustsins verðir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er spenna í lofti og hún skaðar samskipti manna. Samvinna er þó nauðsyn. Reyndu því að slaka á og hugsa áður en þú gefur yfirlýsingar. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú framkvæmir eftir þínu eigin höfði. Þú hittir fjölda fólks og ekki verður annað séð en þau samskipti gangi eins og best verður á kosið. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Fjármái og viðskipti eru með besta móti. Eitthvað ævintýraiegt bíður þín. Þú ættir að njóta þess eins og kostur er. Krabbinn (22. júní-22. júii): Þú verður að taka ákvörðun sem um leið felur í sér nokkra áhættu. Líklegt er að tilfmningar manna hafa talsvert að segja í dag. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Aðrir hlusta á þig. Þínir hæftleikar fá að njóta sín og fólk er til- búið að fylgja þér eftir. Hikaðu ekki við að nýta þér hugmyndir sem aðrir koma með. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu ekki afstöðu í deilu milli tveggja aðila. Það yrði aðeins til að skaða þig. Varastu framkvæmdir sem koma til með aö kosta stórfé. Vogin (23. sept.-23. okt.): Samband þitt við aðra er með besta móti. Persónutöfrarnir fá að njóta sín. Þú tekur þátt í samstarfi fólk sem á eftir að skila mikl- um árangri. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóvj: Þú þarft að breyta til og reyna eitthvað nýtt því það er ekki frítt við að þér haft leiðst að undanfómu. Láttu hið hefðbundna sigla sinn sjó. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desj: Þú skalt setja þér markmið áður en þú byrjar á einhverju. Láttu hæfdeika þína njóta sín en hikaðu ekki við að vinna með öðrum ef það er líklegt td að skda árangri. Steingeitin (22. des.-19. janj: Þú vdt gera breytingar. Vertu því staðfastur. Það verður að koma í ljós síðar hvort aðrir eru reiðubúnir að fylgja þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.