Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Qupperneq 28
28
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994
Léttskýjað á suðvesturhominu
Framboð sem
yfirbjóða
hvort annað
„Menn telja fulla þörf á svona
framboöi því það eru tvö framboð
í borginni í dag sem eru upptekin
af því að yfirbjóða hvort annað.
Við enun með aðra nálgun á
málinu," segir Ingi Bjöm Alberts-
son í DV um hugsanlegt lista-
framboð í vor.
Maður í manns stað
„Svona á þetta að vera. Þetta er
hinn harði heimur viðskiptanna.
Það kemur maður í manns stað
og ég veit að Pétur Blöndal á eftir
að standa sig mjög vel í bankaráð-
inu,“ segir Orri Vigfússon, fyir-
verandi bankaráðsmaður í ís-
landsbanka, í DV.
Kommarnir eru snarlifandi
„Það er alkunna, að kommarnir
(þeir em ennþá snarlifandi meðal
vor, aldrei hættulegri) snobba
manna mest fyrir gáfum og hst-
um og bókmenntum. Þeir nota í
tíma og ótíma hugtakið menning,
Ummæli
svo að sumum verður óglatt af,“
skrifar Steingrímur St.Th. Sig-
urðsson í Morgunblaðið.
Endarilla
„Þó að maður eigi ekki að vera
að upplýsa um endann á mynd-
inni þá endar hún iha, líkt og
margar góðar myndir í dag,“ seg-
ir Jón Asgeir Hreinsson, annar
aðstandenda Agnesar, í DV.
Hin fyrstu Búalög
og Alþingisdóm-
urhimnaranns
Félag íslenskra fræða boðar til
fundar með Kolbeini Þorleifssyni
í Skólabæ við Suðurgötu x kvöld
kl. 20,30. Þar mun séra Kolbeinn
segja frá rannsóknum sínum á
ævi og kveöskap séra Jóns Magn-
Fimdir
ússonar og nefiiist erindi hans:
Hin fyrstu Búalög og Alþingis-
dómur himnaranns. Fundurinn
er öhum opinn.
Greinandi málþroskapróf
fyrir4-13ára börn
í dag kl. 16.15 flytur Ingibjörg
Símonardóttir talmeinafræðing-
ur fyrirlestur sern nefnist TOLD
- greinandi málþroskapróf fyrir
4-13 ára börn: þýðing, stöðlun,
kynning á niðurstöðum. Fyrir-
lesturinn veröur í stofu M-301 í
Kennaraháskóla ísiands og er
hann öllum opixm.
Félag eldri borgara
Félag eldri borgara í Hafnarflrði
heldur félagsfund í dag kl. 14.00
í safnaðarheimiUnu í Víðistaða-
kirkju.
Inflúensa
Sigríöur Elefsen liffræðingur
mun flytja fyrirlestur í kvöld i
stofu 101 í Odda, húsi Háskóla
íslands, og hefst hann kl. 20.30.
Heiti fyrirlestursins er Inflúensa.
í erindinu vérður stuttlega gerð
grein fyrir innflúensuveirum og
þeim eiginieikinn þeirra sem ger-
ir þeim kleift að heija árlega.
Fyiirlesturinn er öUum opinn.
Kínaklúbbur Unnar
Unnur Guðjónsdóttir baUett-
meistari sýnir Utskyggnur úr
fyrri ferðum klúbbsins til Kína
fýrir velunnara á heimiU sínu að
ReykjahUð 12 kl. 21.00 í kvöld. Þar
sem húsrýmið er takmarkaö er
þörf á að tflkynna þátttöku 1 síma
12596.
I dag verður norðaustanátt, kaldi eða
stinningskaldi norðvestan tU en ann-
ars gola eða kaldi. É1 verða norðan-
Veðrið í dag
lands, hætt við smáskúrum suðaust-
an til en yfirleitt léttskýjað suðvest-
anlands. Á Vestfjörðum og við
Breiðafjörðinn fer að létta tU með
norðaustangolu eða kalda síðdegis
og þar verður hægur vindur í nótt.
Hiti breytist Utið. Á höfuðborgar-
svæðinu verður norðaustlæg átt,
gola eða kaldi og léttskýjað. Hiti
verður 5-8 stig yfir daginn en nálægt
frostmarki að næturlagi.
Sólarlag í Reykjavík: 21.39.
Sólarupprás á morgun: 5.11.
Síðdegisflóð í Reykjavík 19.38.
Árdegisflóð á morgun: 08.00.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí snjóél -1
Egilsstaöir snjóél 0
Galtarviti snjóél -3
Keflavíkurflugvöllur skýjað 0
Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 0
Raufarhöfh snjókoma -2
Reykjavík léttskýjað -2
Vestmannaeyjar skúr 4
Helsinki skýjað 12
Kaupmannahöfn þokumóða 9
Ósló skýjað 7
Stokkhólmur léttskýjað 7
Þórshöfn hálfskýjað 4
Amsterdam þokumóða 13
Barcelona skýjað 13
Berlín þokumóða 12
Chicago skýjað 21
Feneyjar þokumóða 13
Frankfurt skúr 12
Glasgow rigning 10
Hamborg þokumóða 12
London súld 12
LosAngeles skýjað 12
Lúxemborg súld 10
Madríd léttskýjað 9
Malaga heiðskírt 10
Maliorca skýjaö 11
Montreal skýjað 7
New York þoka 8
Nuuk skýjað -2
Orlando heiðskírt 20
París alskýjað 13
Róm léttskýjað 12
Valencia léttskýjað 14
Vín hálfskýjað 14
Washington mistur 20
Winnipeg léttskýjað -i
Guömundur Bragason, leikmaöur og þjálfari ársins:
„Þetta er mikiU heiður fyrir mig
sem körfuboltamann. Ég er ennþá
alveg í skýjunum yfir þessu. Þetta
var góður endir á skemmtilegu
timabiU. Þetta eru félagar mínir í
hinum Uöunum sem eru aö kjósa
mig. Maður hefur áunnið sér
kannski einhveija virðingu í vet-
ur,“ sagði Guðmundur Bragason,
hinn snjalU og skemmtilegi þjálfari
og leikmaður Grindvikinga..Guð-
mundur var kosinn besti þjáUari
Maður dagsins
og leikmaður á nýafstöðnu keppn-
istímabiU í körfuknattleik á dögun-
um. Þetta var fyrsta keppnistíma-
bil Guðmundar sem þjálfara og Uð-
ið náði frábærum árangri og gátu
ekki farið nær þ ví að vinna íslands-
meistaratitiUnn.
„Ég byijaði frekar seint að æfa
körfu, eða 14 ára, og var ég hálflé-
legur framan af og komst aldrei í
Uð í yngri flokkunum. Ég komst
Guðmundur Bragason.
aldrei í drengjalandsUöiö eins og
jafhaldrar mínir. Ég náði þó að
komast í ungUngalandsUöið þegar
ég var 17 ára.“
Guömundur er uppaUnn í
Grindavík og segist ekki vilja búa
annars staðar. „Hér á ég eför að
vera til frambúöar.“ Guðmundur
segist þegar farinn að spá í framtíð-
arhúsnæði og eru körfubolta-
unnendur í skýjunum með það að
hann verði i bænum. Hann er raf-
eindavirki að mennt og hefur haft
nóg að gera. Guðmundur hefur
stundað goUiþróttina á sumrin en
nú síðustu ár hefur hann einungis
getað sinnt iandsliðinu. Hann seg-
ist hafa mjög gaman af tónlist og
einnig ætlar hann aö nota þessa fáu
daga sem hann á tii aö ferðast inn-
an- og utanlands.
Unnusta Guðmundar er Stefanía
Jónsdóttir og er fyrirliði kvennak-
örfuboltaliösins í bænum. Hún er
uppalin í Grindavik og var valin
sú skemmtilegasta 1 hópnum af
stúlkunum sjálfum á dögunum.
,JÞað snýst allt um körfuna þjá
okkur en við fáum nokkrar vikur
á ári fyrir okkur. Þá reynum við
að gera eitthvað annaö. Við verðum
í körfunni á meöan við höfum gam-
an af og sleppum við alvarleg
meiðsli," sagði Guðmundur en
hann er 27 ára.
Ægir Már Kárason
Myndgátan
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði.
Oddaleikur
í kvöld fer fram þriðji leikurinn
milli Vals og Selfoss í úrshta-
keppninni í handbolta ogþá kem-
ur í fiós hvort hðanna keppir til
úrshta um íslandsmeistaratitíi-
inn. Fy rri leikirnir tveir hafa ver-
Íþróttiríkvöld
iö óvenju spennandi og er hvort
hðið um sig búiö að hala inn einn
sigur. Aðeins hefur munað einu
marki í báðum leikjunum og því
má búast við spennandi viður-
eign í kvöld. Sé það haft í huga
að allir leikirnir í úrslitakeppn-
inni, að einum undanskildum,
hafa endað með heimasigri veröa
möguleikar Valsmanna, sem eiga
heimaleikinn, að teljast meiri.
Leikurinn hefst kl. 20.00.
Skák
Kramnik tókst að bera sigurorö af Ka-
sparov á Intel-atskákmótinu í Moskvu
um helgina eftir ævintýralega skák.
Kramnik hafði hvítt og átti leik í þessari
stöðu. Hann hefur fómað hrók fyrir
hættulega frelsingja og opna kóngsstöðu
svarts. Hvemig kemst hann áleiðis?
32. Hg4 +! Kf8 Ekki 32. - Rxg4 33. Dg6 +
Kt8 34. Df7 mát. 33. De6! Hb7 Svartur
getur sig hvergi hrært; riddarinn verður
að gæta máts á f7, hrókur h8 valdar g8-
reitinn og drottningin má ekki líta af
peðinu á fB. 34. c6 Hxb2+ Örvænting. 35.
Kxb2 Db6+ 36. Ka3 Dc5+ 37. Ka4 Dc2+
38. Kb5 og hvitur vann.
Jón L. Árnason
Bridge
Spil 119 í næstsíðustu umferð íslands-
bankamótsins í tvímenningi olii sveiflum
viðast hvar og niðurstöðumar vom mjög
skemmtilegar og sérkenniiegar á mörg-
um borðum. Í viðureign Magnúsar Magn-
ússonar og Stefáns Jóhannssonar við Jón
Hjaltason og Jón Inga Bjömsson gengu
sagnir þannig, suður gjafari og ailir á
hættu:
♦ D
V Á
♦ ÁD1097652
+ K85
* 109
¥ 105
♦ 3
+ ÁDG109643
♦ G753
♦ KDG9742
♦ G8
Suður Vestur Norður Austur
Jón Hj. Magnús Jónl. Stefán
Pass 4+ 54 3f
p/h
Jón Hjaltason ákvað að passa í upphafi,
trúr þeirri sannfæringu sinni að hindra
ekki í hálit, með fjögur spil í hinum há-
htnum. Fjögurra laufa opnun vesturs var
margræð hindrun, gat meðal annars ver-
ið hindrun með hjartalit. Það útskýrir 5
hjarta sögn austurs, sem hélt að hindrun
vesturs væri á hjartalit og Jón Hjaltason
vildi ómögulega dobla á suðurspilin, sem
gæti orðið til þess að andstasðingamir
kæmust í betri samning. Sagnhafi fór 7
niður á hættunni, 700 til NS. Það gaf þó
ekki jafh góða skor og búast mætti viö,
þvi algengur samningur var 5 tíglar dobl-
aðir, slétt staðnir (750). í viðureign Sig-
urðar Sverrissonar og Hrólfs Hjaltasonar
við Jónas P. Erlingsson og Rúnar Magn-
ússon opnaði Hrólfur á þremur tíglum á
hendi suðurs sem var hindrunarsögn
með hjartaht. Sigurður fann eðlilega
enga aðra sögn á norðurhöndina en pass
og þrír tíglar vom passaðir út. Það gaf
lélega skor til NS að fá 150 í þeim samn-
ingi.
ísak öm Sigurðsson