Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1994, Page 29
I
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1994
oo
Art-Hún hópurinn.
Fimmáraaf-
mælissýning
í Listhúsinu í Laugardal stend-
ur yfir sýning á verkum Art-Hún
hópsins sem samanstendur af
fimm myridlistarkonum sem
ákváðu fyrir fimm árum að opna
saman gaUerí og vinnustofur.
Síðan hafa þær unnið sín í hvoru
lagi, enda ólíkar í hstsköpun
sinni, en hafa félagsskap hver af
Sýningar
Víða þungfært
fyrir austan
Litlar breytingar hafa orðið á færð
á vegum síðasta sólarhring. Á leiö-
inni Reykjavík-Akureyri er hálka á
Öxnadalsheiði og snjókoma og skaf-
Færðávegum
renningur í Vatnsskarði. Aðrir hlut-
ar greiðfærir. Á vésturleið átti að að
opna Steingrímsfjarðarheiði fyrir
hádegi. Á leiðinni Reykjavík-Höfh
er víða vegavinna og ættu bílstjórar
að sýna aðgát á þessari leið. Á Áust-
urlandi eru vegir yfirleitt færir, en
snjór á vegum er víða. Á Suðurlandi
eru flestir vegir greiðfærir, en Gjá-
bakkavegur er ófær. Á Vestfjörðum
átti að reyna að opna nokkrar leiðir
fyrir hádegi.
annarri. Þær sem skipa Art-Hún
hópinn eru: Elínborg Guðmunds-
dóttir, Sigrún Gunnarsdóttir,
Margrét Gunnarsdóttir, Helga
Armanns og Erla B. Axelsdóttir.
Á sýningunni í Listhúsinu gefur
að líta leirverk, með járni og gleri,
skúlptúra, kola- og krítarteikn-
ingar, málverk og pastelmyndir.
Sýningunni lýkur 1. maí.
Sverrir Geirmundsson.
DV-mynd Þök
Sérvörurfyrir
myndlistarmenn
„Ég stofhaði Listþjónustuna í
kringum innkaup á vörum frá
Rússlandi sem eru til nota fyrir
myndiistarmenn. Þetta eru litir
og penslar, trönur og margt
fleira,“ segir Sverrir Geirmunds-
son sem nýlega stofnaði fyrirtæki
í kringum þessa þjónustu við
myndlistarmenn.
„Þessi innflutningur varð fyrst
mögulegur þegar aUar gáttir opn-
uðust í Rússlandi. Það voru átta
verksmiðjur í Rússlandi sem
framleiddu þessar vörur og voru
þær aUt frá 40 ára gamlar og upp
í rúmlega 200 ára gamiar en þær
eiga þaö sameiginlegt að byggjast
Glæta dagsins
á gamaUi hefð og reynslu. Nú er
búið að sameina þessar verk-
smiðjur undir eina stjóm og eitt
vörurmerki komið fyrir þær,
Yarka. Þaö er síðan fýrirtæki í
Bandaríkjunum sem er með
einkasölurétt frá þessrnn verk-
smiðjum og kaupi ég vörurnar í
gegnum það fyrirtæki.“
Sverrir fór á stað með þessi við-
skipti sín fyrir tæpum mánuði
síðan og sagði hann að viðtökur
hefðu verið framar vonum enda
um ódýrari vörur að ræða en
áður hefðu fengist hér á landi, þó
sagði hann að sumir hefðu vantrú
á vörum frá gömlu Sovétríkjun-
um.
„MáUð er að þetta eru Utir sem
allir fremstu myndUstarmenn
Rússa hafa notað í gegnum ald-
imar og era Utimir í háum gæða-
flokki og það vita margir mynd-
Ustarmenn að oft hefur verið
rætt um þá Uti sem rússneskir
málarar notuðu.“ Sverrir sagði
að lokum að auk þess að vera
með sérvörur fyrir myndlistar-
menn frá Rússlandi flytti hann
inn striga frá Bandaríkjunum.
„Smuraparnir era nokkurs kon-
ar útibú af Tamlasveitinni hans
EgUs Óiafssonar sem upphaflega
átti að heita Aggi Slæ og Smurap-
amir, en á síðustu stundu var því
breytt í Aggi Slæ og Tamiasveitin.
En okkur líkaði vel við nafhið
Smurapar og ætlum að halda því,“
sagði Bjöm Thoroddsen gítarleik-
ari, en haxra er einn meðUma djass-
hljómsveitarinnar Smurapar, sem
leikur á Kringlukránni í kvöid.
aðrir eru Gunnar Hrafnsson bassa-
leikari, Ásgeir Óskarsson trommu-
leikari og Jónas Þórir pianóleikari,
en þeir leika alUr eimúg í Tamla-
sveitinni.
Björn sagði að tónlist þeirra væri
undir sterkum áhrifum af Steely
Dan og lög þeirra hljómsveitar
væru í iiávegum höfð. Steely Dan
er hljómsveit sem margir ættu að
þekkja, var á áruro áður ein ailra
virtasta poppsveitin og oddviti
hennar, Donald Fagen, hefur gert
það gott eflir að hljómsveitin hætU.
Auk tónlistar Steely Dan leika
Smuraparnir bræðingstónUst sem
er samsuða af rokki og djassi.
Stysta leiðin á
Brekkukamb
Stysta leið á Brekkukamb frá Miö-
sandi er eftir hryggnran milU gilja
vestan við Miðsandsá og kemur að
austanverðu upp á Eystra-Kambs-
hom. Brattinn er nokkuð jafn aUa
Gönguleiðir
leið og á brúninni opnast skyndúega
sýn yfir víðáttumikið háfjalliö þar
sem hæsti punktur er 646 m. Útsýni
af brúninni er frábært yfir innan-
verðan Hvaiijörð.
ÆskUegt er að ganga svoUtinn
hring inn á fjallið tíl þess að fá betra
yfirUt yfir svæðin fyrir norðan og
vestan. Svo má fara vestur af og
sveigja síðan austur tíl Miðsands eða
afgreiða ÞúfufiaU í leiöinni. Með
ÞúfufialU nálgast gangan 10 km og
þarf tíl hennar 5-6 tíma.
Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen,
Gönguleiðir á Islandi.
MM
Bjarteyjal
sandur
:ykjavíkur
Stúlkan á myndinni, sem skírð
var Berglind Björk, fæddist á fæð-
ingardeUd Landspítalans 14. apríl
kl. 17.59. Hún var viö fæðingu 4.234
grömm og 53 sentímetra löng. For-
éldrar Uennar era Þorgerður Björk
Tryggvadóttir og Kjartan Þór Am-
þórsson. Systkini Berglindar
Bjarkar eru Kristín Eva, 18 ára, og
Karen, 5 ára.
29
fullum herklæðum.
Hálfur maður -
hálf vél
Robocop 3 er eins og nafnið
bendir tU þriðja myndin í röðinni
um lögreglumanninn Murphy
sem var eftir skotárás breytt í
drápsvél sem var hálfur maður
og hálf vél. í fyrri myndunum
tveimur lék Peter Weller lög-
reglumanninn, en hann hefur
greinUega verið búinn að fá nóg
af að klæðast þeim herklæðum
sem hlutverkinu fylgja og var
valinn óþekktur leikari, Robert
Burke, í hans stað.
Robert Burke hefur af og til
verið að reyna fyrir sér í kvik-
Bíóíkvöld
myndum en snúið jafnharðan aft-.
ur að einhverju öðru starfi, aðal-
lega sem kennari í New York.
Hann var fyrst þekktur í sápu-
óperunni As the World Turns, en
þekktasta hlutverk hans er sjálf-
sagt aðalhlutverkið í kvikmynd
Hal Hartleys, The Unbehevable
Truth. Þá má einnig sjá hann í
Rambling Rose.
Nýjar myndir
Stjörnubíó: Fíladelfía
Háskólabió: Robocop 3
Laugarásbíó: 8 sekúndur TT
Bíóborgin: Óttalaus
Bíóhöllin: Hetjan hann pabbi
Saga-bíó: Fingralangur faðir
Regnboginn: IB 5
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 101.
27. apríl 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,230 71,450 71,680
Pund 107,340 107,670 107,250
Kan. dollar 51,810 52,020 52,220
Dönskkr. 10,8080 10,8510 10,8850
Norsk kr. 9,7810 9,8200 9,8440
Sænsk kr. 9,0970 9,1330 9,0870
Fi. mark 13,0810 13,1330 12,9380
Fra. franki 12,3730 12,4220 12,5210-
Belg. franki 2,0640 2,0722 2,0792
Sviss. franki 49,7500 49,9500 50,3500
Holl. gyllini 37,8000 37,9600 38,1100
Þýskt mark 42,5300 42,6500 42,8700
ít. líra 0,04419 0,04441 0,04376
Aust. sch. 6,0400 6,0700 6,0920
Port. escudo 0,4130 0,4150 0,4151
Spá. peseti 0,5199 0,5225 0,5221
Jap. yen 0,69160 0,69370 0,68370
Irskt pund 103,940 104,460 103,420
SDR 100,52000 101,03000 100,90000
ECU 82,0900 82,4200 82,6400
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
1 z 3 */■ 6 (p
$ °l
10 /} •
tX. T*
/Y /S' )b
/9 10 V
ÍL EL
Lárétt: 1 tappagat, 6 sveU, 8 megna, 9
maðk, 10 kvæöiö, 12 hvítamálmur, 14 frá-
saga, 16 kyrr, 18 endaði, 20 slá, 22 lykt,
23 fyrrum.
Lóðrétt: 1 úrgangs, 2 klifur, 3 jökull, 4
yndi, 5 nið, 6 Asíuríki, 7 litlar, 11 massi,
13 dálítið, 15 kraftar, 17 virðingu, 18 ekki,
19 ómegin, 21 tími.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 afbötun, 8 lirfa, 9 tá, 10 stálma,
11 an, 12 kunna, 13 gangi, 14 dr, 15 gjár,
17 núa, 18 óragir.
Lóðrétt: al, 2 fitna, 3 brá, 4 öflugra, 5
tamning, 6 utan, 7 nálar, 10 saggi, 12 knár,
14 dúi, 16 jó, 18 ar.