Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Qupperneq 2
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994
Fréttir
Granotier ósákhæfur vegna geðveilu daginn fyrir árásina:
Ólaf ur bitinn í
nef ið og á háls
Olafur Gunnarsson, gæsluvarð-
haldsfangi í Síðumúlafangelsi, liggur
nú á Borgarspítala með sprungna
höfuðkúpu og brotið andlitsbein.
Áverkana hlaut hann þegar sam-
fangi hans í Síðumúlafangelsi, Bem-
ard Granotier, réðst á hann í gær-
morgun þar sem hann lá sofandi í
klefa sínum skömmu eftir að fanga-
verðir opnuðu klefana. Sló Bemard
Ólaf með plasthitabrúsa í höfuðið,
sparkaði í hann og klóraði hann í
framan. Að sögn Jóns Magnússonar,
lögmanns Ólafs, var Ólafur einnig
bitinn í neflð og á háls.
Fangaverðir brugðust skjótt við og
ber mönnum saman um að einungis
hafi hðiö nokkrar sekúndur frá því
að átökin hófust og þar til fangaverð-
ir skildu Bernard frá Ólafi.
Þeir aðilar sem DV hefur rætt við
eiga erfitt með að gera sér grein fyr-
ir hvað olli gjörðum Bemards en
samkvæmt upplýsingum Jóns Magn-
ússonar, lögmanns Olafs, hefur Ólaf-
ur aðstoðað Bemard með bréfa-
skriftir úr fangelsinu og leyft honum
að nota tölvu sem hann er með í klefa
sínum.
Eins og kunnugt er var Bernard
Stuttar fréttir
1,5milljardar tapast
Ríkissjóður verður fyrir 1,5
milljarða tekjutapi á næsta ári
vegna skattabreytinga.
12áioðnu
Tólf skip em lögð af stað á
loðnumiðin, að sögn Morgun-
blaösins.
Leyfiframiengt
Starfsleyfi Faxamjöls í Örfiris-
ey hefur verið framlengt um 5 ár.
s>erstoK Kennsia
Um 300 nýbúabörn í grunn-
skóla fengu sérstaka íslensku-
kennslu sl. vetur, skv. Mbl.
Nefnd Evrópuráðsins telur að-
búnað í íslenskum fangelsum
ófullnægjandi og segir að um-
bótaáætlun veröí að hafaforgang.
Doiiariækkar
Gengi Bandarikiadollars lækk-
aði enn á alþjóðagjaldeyrismark-
aði í gær.
Risaverksmiðja?
Hópur innlendra og erlendra
aðila hyggur á stofnun verk-
smiöju á Islandi sem framleiddi
um 70 þúsund tonn af kjúklinga-
kjöti.
40%viijaberja
Rúmlega 40% karla telja rétt-
lætanlegt aö eiginmaður beiji
konu sína, samkvæmt nýrri
könnun.
HM senuþjófur
HM í knattspymu virðist stela
senunni frá sveitaböllunum nú
um stundir. Mjög fámennt hefur
verið þegar leikir em í gangi í
sjónvarpinu. Timinn greindi frá.
Granotier gert að sæta geðrannsókn
samkvæmt úrskurði héraðsdóms um
miðjan maí. Samkvæmt upplýsing-
um DV skiluðu læknar áhti sínu á
dögunum þar sem fram kom að Bem-
ard var ósakhæfur vegna geðveilu.
í fyrradag gekk svo úrskurður í þá
vem að vísa ætti honum úr landi.
Hefur hann fimmtán daga til að
„Þetta er löglegt en siðlaust og ég
kalla þetta bara bolabrögð og fom-
aldarleg vinnubrögð því að þetta
gengur samkvæmt bæjarmálasam-
þykkt. Alþýðubandalag og Alþýðu-
flokkur skipta fulltrúum minnihlut-
ans í nefndum bróðurlega milli sín
og standa saman um að hleypa okkur
hvergi aö. Kvennalistinn fær því eng-
an fulltrúa í nefndum og ekki er vist
með áheyrnarfulltrúa því það náðist
ekki samkomulag við minnihlutann.
Flokkamir líta svo á að þessar nefnd-
ir séu þeirra réttmæta eign,“ segir
Helga Sigurjónsdóttir, fulltrúi
Kvennalista í bæjarstjóm Kópavogs.
áfrýja þeim úrskurði og setti Útlend-
ingaeftirhtið strax fram kröfu um
ffamlengingu gæsluvarðhalds yfir
honum sem samþykkt var fyrir hér-
aðsdómi í gær.
Björn Helgason saksóknari segir
að Granotier sé á vegum RLR í fang-
elsinu þangað th ákæra sé gefin út í
málinu og ekki embættisins að taka
Búið er að skipa fuhtrúum flokk-
anna í Kópavogi í nefndir og ráð
bæjarins og hafa kvennahstakonur
ekki fengið fuhtrúa í neina nefnd þar
sem þeim hefur ekki tekist að ná
samkomulagi við Alþýðuflokk og
Alþýðubandalag, sem eru í stjómar-
andstöðu. Óljóst er hvort Kvennahst-
inn fær áheymarfulltrúa með mál-
frelsi og tihögurétt í bæjarráöi en
kvennahstakonur hafa óskað eftir
því. Kosið er hlutfallskosningu í
nefndir ef ekki næst samkomulag í
minnihlutanum.
„Það era lög í landinu og bæjar-
málasamþykkt um það hvemig skuh
ákvörðun um hvort honum beri að
sæta strangari gæslu. Bæöi Ólafur
og Bemard voru í þvi sem kaUað er
lausagæsla.
Ekki hefur enn verið tekin ákvörð-
un um framhald málsins en líklegt
er að rannsókn árásarinnar ljúki í
dag og verður þá ákveðið hvort Bem-
ard verður vísað úr landi eða ekki.
kjósa 1 svona nefndir. Það er bara
hin napra staðreynd, sem alla tíð
hefur legið ljós fyrir, að flokkur sem
á einungis einn fuhtrúa í bæjarstjóm
hefur ekki atkvæðamagn á bak við
sig tU aö fá mann í nefnd. Það er
ekki ásættanlegt fyrir okkur að
henda út fóUd úr okkar röðum til að
rýma fyrir kvennalistafólki, “ segir
Valþór Hlöðversson, oddviti Alþýðu-
bandalags.
„Mín vegna mega þær éta það sem
úti frýs. Þær hirtu bæjarfulltrúa af
okkur og ég ætla ekki að verölauna
þær með því að hleypa þeim i nefnd-
ir. Ég er búinn að láta þær hafa nóg
IStt ■
voldum
„Viö höfum lengi áhtið að það
sé innri virkni í kvótakerfinu
sem leiðir tU þess að veiðiheím-
ildir smábáta eru sífellt skertir i
veiðiheimildum. Það er verið að
dæma menn sem róa á þessum
litlu bátum fyrir hluti sem þeir
geta ekki átt sök á. Þar á ég við
það mat sem Hafrannsóknastofn-
un gerir á ástandi þorskstofnsíns.
Ef hann er i eins slæmu ástandi
og þeir segja þá verður að rekja
þaö tU annarra veiða en smábát-
anna,“ segir Arthur Bogason,
formaður Landssambands smá-
bátaeigenda
Landssamband smábátaeig-
enda hefur afráðið að stefna ís-
lenska ríkinu vegna skerðingar á
aflamarki smábáta í þorski.
Landssamband smábátaeigenda
hefur falið Tryggva Gunnarssyni
hrl. að annast undirbuning máls-
ins með það fyrir augum að finna
vænlegustu leiðina tU málsóknar.
Smábátamenn telja að allar göt-
ur frá því að kvótakerfið hóf
göngu sína 1984 hafi kvóti smá-
báta á aflamarki veriö skertur
umfram það sem getur eöhlegt
talist.
Þá vitna smábátaeigendur tU
Ríó-sáttmálans sem þeir segja að
aðgerðir stjórnvalda gegn smá-
bátum stangist á við.
„Smábátamenn hafa ekki að
neinu að hverfa nema þorski á
meðan togaraflotinn getur sótt á
fjarlæg miö. Viö munum hraða
þessu máli eins og kostur er; þaö
þohr einfaldlega ekki bið,“ sagði
Arthur Bogason.
Nafiiiö Suðumesjabær:
Ráðuneytið
ógildirat*
kvæðagreiðslu
Ægir Már Kárascai, DV, Suöumesjunv:
„Þaö kemur fram í áskorun fé-
lagsmálaráðuneytis aö settar
verði nýjar og skýrari reglur fyr-
ir næstu skoðanakönnun. Það er
gert vegna margra galla sem á
framkvæmdinni vora og út frá
þeim er hún dæmd ógUd. Bæjar-
sfjómin á eftir að taka afstöðu
um framhald málsins," segir EIl-
ert Eiriksson, bæjarstjóri f hinu
sameinaða sveitarfélagi Kefia-
vflcur, Njarðvíkur og Hafha, i
samtali við DV þegar honum
barst í hendur úrskurður félags-
málaráðuneytisins, sem var
kveðinn upp í gær, um aö nafnið
Suðurnesjabær, sem varð til við
sameiningu sveitarfélaganna
þann 16. aprU, yröi dæmt ógilt.
Ráðuneytið telur að slfkir ann-
markar hafi verið á undirbúningi
og framkvæmd könnunarinnar
að ógUda beri hana.
og læt þær ekki hafa meira," segir
Guðmundur Oddsson, oddviti Al-
þýðuflokks.
„Meirihlutinn fer ekki að gefa eftir
sæti í nefndum því þá verður enginn
meirihluti til staðar. Minnihlutinn
verður bara að koma sér saman um
hvernig hann ætlar aö skipta nefnd-
um milli sín og það er kannski óeðli-
legt hjá A-flokkunum að hleypa
Kvennahstanum ekki að,“ segir
Gunnar I. Birgisson, formaður bæj-
arráðs.
Bernard Granotier færöur fyrir dómara í gær, þar sem hann var úrskuröaður í áframhaldandi gæsluvarðhald.
DV-mynd Sveinn
A-flokkamir í Kópavogi skipta nefndum bróðurlega milli sín:
Kvennalistiiin má éta það sem úti frýs
- og fær engan mann 1 nefndir, segir Guðmundur Oddsson, oddviti Alþýðuflokks