Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994 5 Fréttir Sigrún Magnúsdóttir Guðrún Agústsdóttir Pétur Jónsson form. borgarstjórnar og forseti borgarstjórnar og formaður skólamálaráös form. skipulagsnefdar atvinnumálanefndar Arni Sigfússon Vilhjáimur Þ. Vilhjálmsson Formenn helstu nefnda og ráða Guðrún Ögmundsd. form. félagsmálaráðs Steinunn V. Óskarsd. form. ÍTR Árni Þ. Siguröss. form. stjórnar Dagvistunar barna og hafnarstjórn Alfreö Þorsteinss. form. stjórnar Inn- kaupastofnunar og Veitustofnunar Arthúr Mortens form. SVR Kristín Ólafsd. form. stjórnar sjúkrastofnana Guörún Jónsdóttir form. menningar- málanefndar Reykj avíkurborg: Nýtt fólk komið til valda - gengið frá skipan manna í nefndir og ráð borgarinnar Skipan fulltrúa Reykjavíkurlista og Sjálfstæöisflokks í nefndir borgar- innar hefur verið ákveöin næstu fjögur árin. í flestum tilfellum hafa nýjar nefndir tekiö til starfa nú þegar en ný nefndaskipan hjá SVR tekur ekki gildi fyrr en eftir hluthafafund SVR hf. síöar í þessum mánuöi. í flmm manna nefndum borgarinnar á Reykjavíkurlistinn þrjá menn og Sjálfstæðisflokkurinn tvo. Borgarráðsfundi sitja: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, sem er formaður án atkvæöisréttar, og borgarráðsmennirnir Sigrún Magn- úsdóttir, Guðrún Ágústsdóttir, Pétur Jónsson, Árni Sigfússon og Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson. Helstu nefndir Helstu nefndir eru þannig skipaö- ar: Skólamálaráð: Sigrún Magnúsdótt- ir formaður, Ámi Þór Sigurðsson, Hulda Ólafsdóttir, Ámi Sigfússon og Kristjana Kristjánsdóttir. Skipulagsnefnd: Guðrún Ágústs- dóttir, forseti borgarstjórnar, verður formaður, Guðrún Jónsdóttir, Guð- rún Ögmundsdóttir, Gunnar Jóhann Birgisson og Guðrún Zoéga. Félagsmálaráð: Guðrún Ögmunds- dóttir formaður, Bima Kr. Svavars- dóttir, Guðrún Kr. Óladóttir, Guðrún Zoega og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson verða. Atvinnumálanefnd: Pétur Jónsson formaður, Arthúr Morthens, Hulda Ólafsdóttir, Árni Sigfússon og Inga Jóna Þórðardóttir. Dagvist bama: Árni Þór Sigurðs- son formaður, Kristín Blöndal, Ósk- ar Bergsson, Árni Sigfússon og Gunnar Jóhann Birgisson. Hafnarstjóm: Árni Þór Sigurðsson formaður, Sigrún Magnúsdóttir, Sig- urður R. Magnússon, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Inga Jóna Þórðar- dóttir. SVR: Arthúr Morthens verður formaður SVR eftir aðalfundinn og breytingu á SVR hf. aftur í borgarfyr- irtæki í lok júni. Aðrir í stjóm verða: Valdimar Kr. Jónsson, Ölína Þor- varðardóttir, Þorbergur Aðalsteins- son og Kjartan Magnússon. Byggingamefnd: Gunnar L. Giss- urarson verður formaður, Helgi Hjálmarsson, Steinunn V. Óskars- dóttir, Hilmar Guðlaugsson og Hall- dór Guðmundsson. Stjórn Veitustofnana Innkaupastofnun: Alfreð Þor- steinsson verður formaður, Sigríður I. Ingadóttir, Vilhjálmur Þorsteins- son, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Inga Jóna Þórðardóttir. Stjórn Veitustofnana: Alfreð Þor- steinsson, Gunnar L. Gissurarson, Helgi Hjörvar, Gunnar Jóhann Birg- isson og Jóna Gróa Sigurðardóttir. íþrótta- og tómstundaráð: Steinunn V. Óskarsdóttir formaður, Sigfús Ægir Árnason, Ingvar Sverrisson, Hilmar Guðlaugsson og Þorbergur Aðalsteinsson. Menningarmálanefnd: Guðrún Jónsdóttir formaður, Guðrún Ág- ústsdóttir, Helgi Pétursson, Jóna Gróa Sigurðardóttir og Inga Jóna Þórðardóttir. Húsnseðisnefnd: Guðrún Kr. Óla- dóttir, Páll R. Magnússon, Hilmar Guðlaugsson og Guðmundur Gunn- arsson. Umferðarnefnd: Margrét Sæ- mundsdóttir formaður, Ástráður Haraldsson, Óskar D. Ólafsson, Ólaf- ur F. Magnússon og Þómnn Pálsdótt- ir. Ferðamálanefnd: Helgi Pétursson formaður, Hulda Kristinsdóttir, Sigr- ún Sigurðardóttir, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson og Ámi Sigfússon. Umhverfismálaráð: Bryndís Kristj- ánsdóttir formaður, Sigrún Helga- dóttir, Sigþrúður Gunnarsdóttir, Jóna Gróa Sigurðardóttir og Guðrún Zoéga. Sorpa: Álfheiður Ingadóttir, Gylfi Þ. Gíslason, Kjartan Jónsson, Guö- rún Zoega og Inga Jóna Þórðardóttir. Barnaverndarnefnd: Elín V. Ólafs- dóttir formaður, Haraldur Finnsson, Kristrún Guðmundsdóttir, Benedikt Bogason og Guðmundur Viggósson. Stjórn sjúkrastofnana: Bragi Guð- brandsson, Kristín Á. Ólafsdóttir og Árni Sigfússon. Boöleiðir í ráðhúsinu: Stuttar og skilvirkar segir Ólafur Jónsson upplýsingafuQtrm „Möguleikarnir til að koma mál- um gegnum kerfið eru óteljandi og tiltölulega stuttar og skllvirkar boðleiöir á milli. Ekki er hægt aö alhæfa um einhverja eina leið því að eðh málanna er svo ofboðslega íjölbreytilegt og það berast kannski hundruð mála á viku. Langstærsti hluti mála fer eðlilega ferð gegnum kerfið. Hugsanlega kemur bréf til borgarstjóra og hún sendir það til embættismanna til afgreiðslu. Kalli málið á sérstaka fjárveitingu fer það venjulega fyrir borgarráð," segir Ólafur Jónsson, upplýsinga- fulltrúi í ráðhúsinu. „Venjan er sú að fólk hringir hingað og spyrst fyrir um hvernig það eigi að bera sig að og þá talar það venjulega við okkur í upplýs- ingaþjónustunni hér í ráðhúsinu. Segja má að þeir sem þekkja kerfið fari beint til viðkomandi stofnana, til dæmis byggingarfulltrúa eða Félagsmálastofnunar. Hinir hafa samband við upplýsingaþjón- ustuna og þá fer málið hugsanlega beint inn í viðkomandi nefnd eða stofnun," segir hann. Algengt hefur verið að borgarbú- ar panti viðtalstíma og tali beint við borgarstjóra eða embættis- menn í ráðhúsinu vegna sinna mála. Engin ein regla er til fyrir því hvernig slík mál eru afgreidd. Borgarstjóri getur þá ýmist sent erindi til afgreiðslu í borgarráði, til nefndar til umsagnar eða til emb- ættismanna í vinnslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.