Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Side 19
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Það eina sem þú vilt er að skemmta þér! Skemmta þér! Skemmta þér! Hrollur Varðandi þennan hundraðogfimmtíuþúsund króna frádráttarlið fyrir fegrunarmeðferðir frúarinnar... Gissur gullrass Hvað finnst þér um að þetta útlenda fyrirtæki ætli að kaupa okkur út? Mér líst ekkert á það en Stjáni skrifstofu- maður segir að ekk- ert muni breytast y-i við það! Ja, ég ætla mér ekki að vinna fyrir neina útlendinga! Lísaog Láki Mummi /Ef þú átt ekki meiri peninga\ skaltu bara segja einhverri stelpu að þú viljir trúlofast henni. Þá gefur hún þér ís.^ ir 3IÍ.2. f \g er hræddur um að^ það gangi ekki hjá mér en mig langar mjög mikið í ís. /"jfb hún átti .. en ég varð að fara einn / , og kaupa ís handa henni, mömmu hennar og litla bróður..: og ég var líka að undirrita "skuldaviðurkenningu. Adamson Toyota Corolla HB GTi, árg. ‘88, til sölu, góður bíll. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-52445 eóa 985-34383. Toyota Tercel 4WD, árg. '84, til sölu, skoóuó ‘95, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-650221 e.kl. 20. VOI.VO Volvo Volvo 244 GL 1982 til sölu, mjög gott eintak. Upplýsingar í síma 91-33628. Jeppar Yfirbyggö Toyota Hilux ‘82,3,81 Fordvél, sjálfsk., 38” dekk, no spin framan + aft- an. Skipti möguleg á dýrari, t.d. double cab ‘89-’90. Uppl. í s. 985-33653 eóa á Bílasölunni Brautí s. 91-617510. Jeppaáhugamenn - frábært tilboö. Til sölu Ford Bronco 1974, mikið breyttur. Verðhugmynd 180.000, skipti á fólksbíl koma til greina. Sími 91-16197. Til sölu Ford Bronco, árg. ‘73, fallegur og mikið breyttur bíll, þarfnast frá- gangs fyrir skoóun, selst á 280 þús. staðgreitt. Uppl. 1 síma 91-874098. Willys CJ7 ‘78 til sölu, ný 38” dekk, læstur að framan og aftan, ný skúffa. Frábært eintak. Uppl. í síma 98-75994. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og þressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspacher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fj. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. Vélaskemmman, Vesturvör 23,641690. Til sölu frá Svíþjóð: Scania T112 húddbíll, m/kojuhúsi, Scania R 143, Volvo FL 10 m/letingjaöxli, krani, Pal- finger 45000, jib/fjarstýring. Vinnuvélar Vökvagröfur, fjölnotavélar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar, vélavagnar, dælur, rafstöóvar, jarðvegsþjöppur, vökvahamrar, valtarar o.m.fl. Við bjóð- um allt frá minnstu tækjum upp í stærstu tæki, ný eóa notuð. Heildar- lausn á einum stað. Orugg og vönduð þjónusta. Merkúr hf., s. 91-812530. Til sölu Zetor 7245 4x4, árg. ‘86, með ámoksturstækjum, vélin er í góðu lagi og tO afhendingar nú þegar. Uppl. í síma 96-52288. Vinnuvélaeigendur, ath! Getum útvegaó varahl. fyrir flestar teg. véla, t.d. Kom- atsu, Caterpillar, Case o.fl. Sér- pönt- unarþj. í. Erlingsson hf., s. 670699. EMT dráttarvél, árg. ‘87, 4x4, 70 ha., til sölu. Einnig Ford vörubifreið, árg. ‘68, f góóu lagi. Uppl. í síma 97-13034. A Lyftarar Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar og BT. Einnig mikið úrval notaóra raf- magns-, dísO- og gaslyftara. Viðráðanlegt veró og greiðslu skilmál- ar. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. • Ath., úrval notaöra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta í 20 ár, veltibúnaóur/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, sfmi 91-641600. Nýir og notaöir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hiOulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum lyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. T.C.M. lyftarar. Rafmagns- og dísil- lyftarar, hvers konar aukabúnaður, varahlutir og viðgeróir. Vélaverkst. Siguijóns Jónssonar hf., sími 625835. Ht Húsnæðií boði 2 herbergja kjallaraibúö (niöurgrafin) til leigu á svæði 104. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í símum 91-813979 og 91-33157. 3ja herb. íbúö í Kópavogl til leigu, leiga 38.000 á mánuði. Laus nú þegar. TOboð sendist DV sem fyrst, merkt „Reglusemi-7793“. Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu tO lengri eða skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnaríirði, s. 655503. Björt 2 herbergja, ca. 50 m2, ibúö til leigu á rólegum stað v/Álfaheiði, Kópavogi, frábært útsýni. Laus strax. Uppl. í síma 91-642001 e.kl. 19. Herbergi til leigu viö Njálsgötu, með að- gangi aó eldhúsi, baói og þvottahúsi. Upplýsingar í símum 91-17138 og 91-875444. Kópavogur. Einstaklingsíbúó tO leigu, eldhús með ísskáp, stofa, svefnkrókur og snyrting með sturtu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-641936. Mjög sérstakt bakhús við Laugaveg tO leigu frá 1. ágúst. Leigist einungis reglusömu fólki. Einnig sturtuklefi og frystivél tO sölu, mjög ódýrt. S. 11288. lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. íbúð- ir og herb. rennur út 30.06. ‘94. Uppl. og umsóknareyðublöó hjá Félagslbúó- um iónnema, s. 91-10988. í miöborginni. Herbergi til leigu með að- gangi að baðherbergi, eldhúsi með öOu, setustofú með sjónvarpi. Þvottavél og þurrkari. Sími 91-642330. 10 m2 herbergi í Hliöunum tll leigu, leigist reglusömum einstaklingi. Upplýsingar f sfma 91-16518._________ 2 herbergja íbúö í vesturbænum. Leiga 30 þús. á mánuói. Uppl. í sfma 92-16240 á kvöldin.__________________ Grundarhverfi, Kjalarnesi. Góð 2ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í símum 91-666969 og 91-684520.________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700._________________ Til leigu 100 m2 hæö í parhúsi á svæði 112, 4 svefnherbergi. Upplýsingar í sfma 91-673441 e.kl. 18._____________ íbúö fyrir eldri borgara er til leigu í Hraunbæ. Upplýsingar í síma 98-61117 á kvöldin,__________________ 2ja herbergja, 65 m2 íbúð í hverfi 109 til leigu. Uppl, í síma 91-684196._______ Þriggja herb. 90 fm ibúö til leigu í Kópa- vogi, laus strax. Uppl. í síma 94-7084. fU Húsnæði óskast Ársalir - fasteignamiölun - 624333. Okkur bráóvantar aOar stærðir íbúóa og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu fyrir trausta leigutaka. Við skoðum strax - ekkert skoðunargjald. Ársalir - fasteignamiólun, s. 624333. Ég er 5 ára stelpa og reglusama foreldra mína vantar 3ja herbergja íbúð í Rvfk (svæði 101 til 108) svo ég komist í Is- aksskóla. Skilvísum greiðslum heitió. S. 92-13275 e.kl. 17.________________ Hlíöarhjalli, Kópavogur. Þriggja herb. ný íbúð, 93 fm, til leigu strax. Uppl. um greiðslugetu og aórar uppl. sendist DV, merkt „B 7790“.______________________ Kona, reglusöm og reyklaus, óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á Rvíkursvæð- inu. Góðri umgengni og skilvfsum greiðslum heitið. Sími 872733. Birna. S.O.S. I.júlí. 3 manna fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð. Helst svæói 220, 210 eða 200 en annaó kemur tO greina. Uppl. í síma 91-651558 eða 984-51550. Trésmiöur óskar eftir 3 herbergja ibúö, helst miðsvæðis. Öruggar greiðslur + reglusemi. Upplýsingar í síma 91-678996 e.kl. 17.__________________ Einstaklings- eöa 2 herbergja íbúö óskast tU leigu. Reglusemi og öruggar greiðslur, Uppl. í sima 91-664704. Einstaklingsíbúö eöa herbergi óskast, skOvísum greiðslum heitió. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-7801. Herbergi eöa einstaklingsibúö óskast til leigu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7774.___________________ Par utan af landi óskar eftir íbúð á höf- uóborgarsvæóinu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7715.______________ Óska eftir 2-3 herbergja íbúö sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ió. Uppl. í síma 91-35495 e.kl. 18. M Atvinnuhúsnæði BTH Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishom af atvinnuhúsri. tO leigu: • 130 m2 skrifstofuhúsn. í Skúlatúni. • 185 m2 nýtt atvhúsn. í Skútuvogi. • 165 m2 óinnr. skrsthúsn., Stórholti. • 330 m2 iónhúsn., lh. 7 m, Eldshöfða. • 350 m2 iónaðarhúsn. að Draghálsi. LeiguOstinn, Skipholti 50b, s. 622344. Gegnt Tollhúsinu. Nýlega endumýjaó 240 m2 skrifsthúsn. 5 skrifstofur, mót- taka og eldhús. Dúkur á gólfi. Mögu- leiki á aó leigja hluta af plássinu. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 622344. Til leigu á sv. 104, á 1. þæó, 40 m2 skrif- stofur og 40 m2 lager. Á 2. hæð 12,47 og 40 m2 og v/Skipholt 127 m2 m/inn- keyrslud. S. 39820/30505/985-41022. Atvinna í boði Au pair. Viltu tilbreytingu í eitt ár og koma og sjá Ameríku? 3 elskulegir strákar á aldrinum 3-5 ára leita eftir barnaplu. Reykleysi skilyrói. Aldur 19 ára eóa eldri. Sími 901-203-6374781. Aöstoöarmanneskja óskast í eldhús frá 11. júlí til 19. september. Skriflegar umsóknir sendist smáauglýsingadeild DV, merkt „E-7764“, fyrir 4. júli.___ Aöstoöarmanneskja óskast í bakarí, við tiltekt pantana o.fi. Ekki yngri en 18 ára. Vinnutími frá 7-12. Svarþjónusta DV, sími 91-632700, H-7785,__________ Líkamsræktarstööin Hress hefur laust til leigu herbergi fyrir nuddaóstöðu, góóir tekjumöguleikar. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7795.__________ Reyklaus starfskraftur, 17-30 ára, vanur afgr. og lottóvél, óskast á skyndibita- staó v/Laugaveg. Fullt starf. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-7789. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni síminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina)._______________ Veitingaskáli á Blöndósi óskar eftir matreiðslumanni á tímabilinu júlí til ágúst. Upplýsingar gefúr Jón Daníel í síma 95-24298._______________________ Vélamenn. Vantar menn til stillinga og keyrslu á iðnaðarvélum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7794.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.