Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Side 20
32 FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 DV
Vanur maöur á hjólaskóflu óskast, einnig
óskast maður á malara. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-7798.
fc Atvinna óskast
Atvinnurekendur! Atvinnumiðlun námsmanna útvegar fyrirtækjum og stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi námsmanna á skrá meó margvíslega menntun og reynslu. Sími 91-621080.
27 ára, fjölskyldumann bráðvantar vinnu. Ymsu vanur, margt kemur til greina, getur unnió milda vinnu. Upplýsingar í síma 91-614526.
Óska eftir aö taka aö mér ræstingar eftir klukkan 16, er vön. Upplýsingar í síma 91-657244.
& Bamagæsla
Eins árs strákur í vesturbænum óskar eftir barnapíu til að gæta sín í 2 mán- uði i sumar. Uppl. í sima 91-620248.
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Engin bió. Okuskóli, prófgögn og náms- bækur á tíu tungumálum. Æfingatímar, öU þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboói 984-54833.
679094, Siguröur Gíslason, 985-24124. Kennslubifreið Nissan Primera ‘93. Okuskóli innif. í verði. Góó greiðslu- kjör. Visa/Euro-vióskiptanetið.
Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komul. og hæfni nemenda. Okuskóli, prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bió. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærió akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr BMW eóa Nissan Primera. Visa/Euro, raógr. Siguróur Þormar, s. 91-670188.
Ýmislegt
Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu!
X? Einkamál
Kona um sextugt óskar eftir aö kynnast heiðarlegum og reglusömum manni sem vini og félaga, aldur 60-65 ára, hæó 175-180 cm. Svar sendist DV, merkt „Heiðarlegur 7708“.
Ég er 43 ára karlmaöur og mig langar til að kynnast konu, má vera taílensk, meó sambúó i huga. Börn engin fyrir- staða. 100% trúnaður. Svar sendist DV, merkt „ Júní 7777“.
Innheimta-ráðgjöf
Peningainnheimtur - samningageröir - persónuleg ráðgjöf - góð þjónusta. Onnumst einnig innheimtur á áskrift- argjöldum og reikningum fyrirtækja og stofnana gegn fóstu gjaldi. Oskum eftir fóstum viðskiptaviniun. Innheimtu- og samningastofa Ingi- mars, Bolholti 6, 5. hæó, s. 91-683031.
ftf Verðbréf
Vil selja lífeyrissjóöslán, upph. allt að 1.000.000. Svör sendist DV fyrir fimmtudaginn 7. júlí, merkt „JG 7802“.
+/< Bókhald
Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, fram- talsaóstoð, rekstrarráðgjöf og vsk- upp- gjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhag- fræðingur, sími 91-643310.
0 Þjónusta
Húsaviögeröir. Tökum að okkur allar steypuviðgerðir, þakviðgerðir, klæðn- ingu og aðra smíðavinnu. Föst verótil- boð. Veitum ábyrgðarskirteini. Vanir menn - vönduð vinna. Kraftverk sf., símar 985-39155 og 81-19-20.
Trésmíöavinna. Getum bætt vió okkur
alhlióa smíóavinnu. Er ekki kominn
tími tii að laga þakið, klæóa húsið að
utan eða byggja sólpall? Fagmenn aó
verki. S. 74897, 657737 og 985-37897.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviógerðir.
Einnig móðuhreinsun glera.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
England - ísland. Útvegum vörur frá Englandi ódýrari. Versbð milliliðalaust og sparió pening. Hafið samb. í síma/fax 9044-883-744704. Pure Ice Ldt.
Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929.
Háþrýstiþvottur undir málningu. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Upplýsing- ar í síma 985-32029.
Múrverk - flísalagnir. AUar viðgerðir og vióhald húsa. Múrarameistarinn, sími 91-611672.
Trésmiöur. Get bætt viö mig verkefnum. Uppl. í síma 91-871102.
Hreingerningar
JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
Garðyrkja
Garöaúöun. Ágæti garðeigandi, viltu vera laus vió lýs og lirfur í garðinum í sumar? Hafðu þá samb. við okkur. Góð og örugg þjónusta. • Úðum samdægurs. • 100%ábyrgð. • 6 ára reynsla. Höfum aó sjálfsögðu leyfi frá Hollustuvernd ríkisins. Ingi Rafn garð- yrkjum. og Grímur Grímsson, símar 91-14353 og 91-22272.
Túnþökur-Afmælistilboö-91-682440. í tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli ísl. viljum við stuðla að fegurrra umhverfi og bjóóum þér 10 m2 fría séu pantaðir 100 m2 eða meira. • Sérræktaður túnvingull sem hefúr verið valinn á golf- og fótboltavelli. Híf- um allt inn í garða. Skjót og örugg afgr. Grasavinafélagið, fremstir fyrir gæðin. Þór Þ., s. 682440, fax 682442.
T únþokur - áburöur - þökulagning. Sérræktaðar túnþökur áf sandmoldar- túnum. Sýnishorn ávallt fyrirliggjandi. Gerið veró- og gæóasamanburó. Gerum verðtilboó í þökulagningu og allan ann- an lóðafrágang. Fyrir þá sem vilja sækja sjálfir, Vesturvör 27, Kóp. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tiyggir gæóin. Túnþökusalan, s. 643770 - 985-24430.
Túnþökur - trjáplöntur - veröhrun. Lægsta veró. Túnþökur, heimkeyrðar eóa sóttar á staðinn. Ennfremur fjölbr. úrval tijáplantna og runna á hagstæóu verði. Túnþöku- og tijáplöntusalan Núpum, Olfiisi, opið 10-21, s. 98-34686/98-34388/98-34995.
• Hellu- og hitalagnir sf. • Tökum að okkur: • Hellu- og hitalagnir. • Giróum og tyrfum. • Oll alm. lóðav. Fljót og góó þjónusta. Uppl. í s. 91-75768, 91-74229, 985-37140.
Garöaúöun - garöaúöun. Úðum garða gegn brfum og lús, notum Permacekt, hættuflokkur C. Erum með leyfi frá Hollustuvemd. S. 91-78985, 985-29068.
Almenn garövinna. Úóun, hebulagnir, mosatæting, sláttur, mold, möl, sandur o.fl. Sanngj. verð. Láttu gera það al- menrúlega. S. 985-31940 og 45209.
Garöaúöun, helluiagnir o.fl. Taktu ekki áhættp - fáðu fagmann í garðinn. Garðafl, Agúst Haukur skrúð- garðyrkjumeistari, s. 641636.
Gaiöaúöun. Þarf aó úða garðinn þinn? Nýttu j>ér 3Q ára reynslu garðyrkju- mannsins. Úði, Brandur Gislason skrúógarðameistari, sími 91-32999.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskiptii jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur ávaUt fyrirliggjandi. Björn R. Einarsson, sím- ar 91-666086 eða 91-20856.
Tek aö mér alhliöa garövinnu, girðingar og fleira. Uppl. í síma 91-666419.
^ Ferðalög
Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir börn. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956.
? Golfvörur
Mitsushiba golfsett. 20% afláttur af
heilum golfsettum fyrir dömur og
herra. Bamagolfsett og stakar kylfur.
Golfkerrur frá kr. 6.800.
Æfmgaboltar, kr. 90 stk.
Keppnisboltar kr. 495, 3 stk.
Golfskór, golffatnaður í mikiu úrvali.
Póstsendum. Utilíf, simi 91-812922.
T Heilsa
Slökunardáleiöslusnældur.
Yfir 30 titlar. Hringdu og fáðu sendan
ókeypis upplýsingabækling. .
Sími 625717. Dáleiðsluskóli Islands.
Trimform. Aukakíló, appelsínuhúð,
vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr.
5.900. Frír prufutími. Heilsuval,
Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275.
/ Nudd
Ef þú ert þreytt/ur, með verki eóa langar
bara í smáhvíld frá amstri dagsins þá
er upplagt að fara í nudd. Býð upp á 4
teg. nudds. Tímapant. í s. 623881.
& Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtió.
Gef góó ráð. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella.
® Dulspeki - heilun
Heilun • lausir einkatímar, s. 871164.
Kenni reiki-heilun. Fámennir hópar.
Veist þú hvað heilun getur gert fyrir
þig? Siguróur Guðleifsson reikimeist.
Keith og Fiona Surtees, starfandi miölar
á Islandi núna, með dáleiðslu í fyrri líf
og tarotspil. Túlkur á staónum. Uppl.
og bókanir í sima 91-657026.
Tilsölu
Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger-
um verðtilboð. Timbursala, Súðarvogi
3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700.
Heima er bezt, júní-hefti 1994, er komiö
út. Forsíðuviðtal blaðsins er við fjú
Vigdísi, Finnbogadóttur, forseta Is-
lands. I ritinu eru auk þess ýmsar
greinar um þjóólegan fróðleik, vísna-
þáttur og framhaldssaga í léttum dúr.
Askriftarsími blaðsins er 91-882400.
Verslun
Enn sætari i jakka frá okkur. 20-70%
þjóðhátíðarafsláttur. Póstsendum.
Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580.
Dugguvogi 23, sími 91-681037.
Fjarstýró flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt efni
til módelsmíða. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 virka daga.
Jeppar
Honda CBR 1000, árg. ‘91. Þetta
gullfallega hjól er til sölu, bleikt, svart,
blátt og grænt aó lit, ekió 10 þús., í
topplagi. S. 91-887620. Ragnar.
SKade-w' QhLú££>i
PALLHÚS
Yamaha Virago 535 1992 til sölu, ekió
5.600 km, ásamt galla, verð samtals
490.000. Uppl. í síma 91-652130.
Bátar
Til sölu sportbátur Maul-OB, árg. ‘92, 40
ha. Mercury utanborðsmótor, meó
trimmi og stýri, árg. ‘91, og nýr vagn
fylgir. Góður í sumarbústaðinn. Verð
790 þús., verð nú 550 þús. stgr. Ath.
skipti. Til sýnis og sölu hjá Nýju Bíla-
höllinni, Funahöfða 1, sími
91-672277, fax 91-673983.
@ Hjólbarðar
Bílartilsölu
BMW 316 '82, sjálfskiptur, sumar/vetr-
ardekk. Verð 160 þús. Uppl. í vs.
91-44666 oghs. 91-33434.
wyuiM 1 y' ■■ uyyjai iui jjamiuo.
Pallhús sf., Amuila 34, sími 91-37730,
og Borgartúni 22, sími 91-610450.
Chevrolet pickup, árg. ‘88, ásamt pall-
húsi til sýnis og sölu að Hegranesi 31,
Garóabæ. Uppl. í síma 91-42865, selst
saman eða sitt í hvoru lagi.
l4r Ýmislegt
Gallajakkar og vesti, st. 6-16, kr. 2.490,
útvíðar gallabuxur, st. 4-16, kr. 1.990,
smekkbuxur, kr. 2.490.
Bamafataverslunin Do-Re-Mi , í bláu
húsi við Fákafen, sími 91-683919.
Póstsendum. Opið laugard. 11-16.
Mótorhjól
Bronco ‘73, mikið breyttur, sterkari
hásingar, sverari öxlar, 8 cyl., 4 gíra
NP, drif 4:88/1, no spin f. og a., 4 tank-
ar= 270 1., tílb. í skoðun. S. 17311 e.kl.
19.
Pallbílar
BF Goodrich
GÆDJ Á GÓÐU VERÐI
Mitsubishi 2,5 dísil turbo, double cab,
árgeró ‘93, til sölu, ekinn 28 þúsund
km, ný nagladekk fylgja ásamt plast-
skúffú á palli. Skipti á ódýrari mögu-
leg. Ath., bíllinn er enn í ábyrgð. Uppl.
í síma 92-27198 eftir kl. 17.
Skráning í torfærukeppni Jeppaklúbbs
Reykjavíkur, Jósefsdal, verður 28.6. til
2.7. Skráning í síma 98-22858, Óli,
Geríö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr.
Hjólbaróaverkstæði á staðnum.
Bílabúó Benna, sfmi 91-685825.
OKUMENN!
Ekkiganga i
gildruna..
EINN-
er einum of mikið!
UMFERÐAR
RÁÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir:
Smiðsbúð 9, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Sigmundur Kristjánsson, gerðar-
beiðendur Brimborg hf., Gjaldheimtan í Garðabæ, Landsbanki íslands og
íslandsbanki hf„ 4. júlí 1994 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði