Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Side 22
34 FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994 Afmæli Tryggvi Harðarson Tryggvi Harðarson, blaðamaður og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, til heim- ilis að Hvammabraut 4, Hafnarfirði, erfertugurídag. Starfsferill Tryggvi fæddist á Akureyri og ólst upp á Hjalteyri til fimm ára aldurs, átti síðan heima í Ólafsvík í tvö ár en hefur síðan átt heima í Hafnar- firði. Tryggvi lauk landsprófi frá Flens- borgarskóla 1971, stúdentsprófi það- an 1975, stundaði nám viö Mála- stofnun Pekingborgar 1975-76 og nám í sagnfræði og kínversku við Háskóla Pekingborgar 1976-79. Tryggvi var stundakennari og hvalverkamaður á árunum 1979-82, jámabindingarmaður 1982-88 en hefur síðan verið blaðamaður, lengst af við Alþýðublaðið. Tryggvi hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Alþýðuflokkinn í Hafnarfirði frá 1986 og lengst af setið í bæjar- ráði, þar af formaður þess 1993-94. Hann hefur setið í framkvæmda- sfjóm Alþýðuflokksins 1988-94. Fjölskylda Kona Tryggva er Ásta Sigríður Kristjánsdóttir, f. 20.5.1956, BA í ensku og leiðbeinandi. Böm Tryggva og Ástu Sigríðar em Hörður Helgi, f. 19.4.1980; Kristján, f. 18.11.1986; Ásthildur Kristín, f. 16.1.1989. SystkiniTryggva: Ólafur, f. 12.12. 1951, stjómmálafræðingur og lektor við HÍ; Sigrún Ágústa, f. 21.12.1952, kennari í Reykjavík; Ragnhildur, f. 13.10.1955, starfsmaður á Kópavogs- hæli, búsett í Hafnarfirði; Elín Soff- ía, f. 7.3.1958, matsveinn í Hafnar- firði; Kristin Bessa, f. 23.7.1963, húsmóðir í Garðabæ; Guðrún, f. 27.7.1966, skrifstofustjóri í Reykja- vík, búsett í Hafnarfirði. Foreldrar Tryggva em Hörður Zóphaníasson, f. 25.4.1931, fyrrv. skólastjóri, og kona hans, Ásthildur Ólafsdóttir, f. 3.2.1933, skólaritari. Ætt Hörður er sonur Zóphaniasar, skósmiðs í Reykjavík, Benedikts- sonar, b. í Ytra-Tungukoti í Svart- árdal í Húnavatnssýslu, Helgason- ar. Móðir Harðar var Sigrún Jónína Trjámannsdóttir, b. í Fagranesi í Öxnadal, Guðmundssonar. Móðir Sigrúnar Jónínu var Sigurrós Sig- urðardóttir. Bróðir Ásthildar er Kristján Bersi skólameistari. Ásthildur er dóttir Ólafs Þ. Kristjánssonar, skólastjóra í Hafnarfiröi, bróður Halldórs, rit- höfundar og fyrrv. alþm., og Guð- mundar Inga skálds, frá Kirkjubóli. Ólafur var sonur Kristjáns, b. á Kirkjubóli, bróður Guðrúnar, ömmu Kristínar Ólafsdóttur söng- konu og Gests Ólafssonar skipulags- fræðings. Kristján var sonur Guð- mundar, b. á Kirkjubóli, Pálssonar, bróður Hákonar, langafa Sigurjóns Péturssonar, fyrrv. borgarfulltrúa. Systir Guðmundar var Solveig, amma Gils Guðmundssonar rithöf- undar. Móðir Guðmundar var Kristín Hákonardóttir, b. á Grafar- gih, Hákonarsonar, bróður Brynj- ólfs, langafa Guðnýjar, móður Guð- mundar G. Hagalíns. Móðir Ólafs skólastjóra var Bessabe, systir Friðrikku, ömmu Einars Odds Kristjánssonar, fyrrv. formanns VSÍ. Bessabe var dóttir Halldórs, b. á Hóh í Önundarfirði, bróður Ragnheiðar, langömmu Gunnars Asgeirssonar forstjóra. Móðir Ásthhdar er Ragnhildur Gísladóttir, b. á Króki í Selárdal, Ámasonar, b. í Öskubrekku, Áma- sonar, hreppstjóra í Neðri-Bæ, Gíslasonar, prests í Selárdal, Ein- Tryggvi Harðarson. arssonar Skálholtsrektors, Jóns- sonar, langafa Guðnýjar, ömmu Hahdórs Laxness. Móðir Áma hreppstjóra var Ragnheiður Brynj- ólfsdóttir, kaupmanns í Flatey, Bogasonar, fræðimanns og ættföður Staðarfehsættarinnar, Benedikts- sonar. Móðir Ragnhhdar var Ragn- hhdur Jensdóttir, b. í Feigsdal, Þor- valdssonar. Tryggvi tekur á móti gestum í Fjörugarðinum milh kl. 17.00 og 19.00 ídag. » r 90 ára Petrea Óskarsdóttir, Hóh, Staðarhreppi. Sólveig Vilhjálmsdóttir, Víðivöhum 4, Akureyri. 70 ára Regína B. Thoroddsen, Hátröð9,Kópavogi. Valgerður Kristolína Árnadóttir, (Lína), frá Látrumí Aðal- vík, Jórufelli 4, Reykjavík. Lína tekur á móti gestum í Lönguhlið 3,1. hæð, laugardaginn 2.7. nk. frá kl. 15.00-19.00. Eiríkur Ólafsson, Kirkjustig 2, Eskifirði. Múlavegi 4, Seyðisfirði. Ester Valtýsdóttir, Vesturbergi 4, Reykjavík. Helga Kristín Sigurðardóttir, Mímisvegi 14, Dalvik. GuðbjörgÞor- bjarnardóttir leikskólakenn- ari, Norðurvangi 19,Hafharfirði. MaðurGuð- bjargarer Jón- asMatthíasson verkfræðingur sem varð fimmtug- urþann7.5.sl. Þau taka á móti ættingjum og vin- um á heimili sínu í dag, 30.8., kl. 17.00-20.00. 60 ára Brynhiidur Benediktsdóttir, Kjartansgötu 20, Borgarnesi. Hjalti Sigurðsson, Eyjavöllum 3, Keflavík. Hilmir Guðmundsson, Smyrlahrauni 52, Hafnarfirði. 50 ára Sigrún Björk Einarsdóttir, Hraunbæ 170, Reykjavík. Gunna Kristjánsdóttir, KjartanOddur Jóhannsson, Álfheimum58, Reykjavik. Katrín EyglóHjaltadóttir, Hvammabraut 14, Hafnarflrði. SvanhUdur Erlingsdóttir, Reykási 14, Reykjavík. Jörgen Pétúr Guðjónsson, Mosgerði 15, Reykjavík. Margrét Teitsdóttir, Flagbjarnarholti, Holta- og Land- sveit. Guðrún Birta Hákonardóttir, Brekkubyggð77, Garðabæ. Pétur Bjömsson, Grenigrund30, Akranesi. Huhgrímur V. Jónsson, Frostaskjóli 6, Reykjavík. Theódór Gunnarsson, Eskihlíð 16, Reykjavík. Rebekka Svanbjörg Björnsdóttir, Stapasíðu 13H, Akureyri. Elías Egill Guðmundsson Ehas Eghl Guðmundsson, flugvirki og forstjóri Steinprýði hf., th heimh- is að Brautarlandi 22, Reykjavík, er sextugurídag. Starfsferill Ehas fæddist í Reykjavík. Hann lauk prófi í vélvirkjun frá Iðnskól- anum í Reykjavík 1957 og prófi í flugvirkjun frá Northrop ínstitute of Technology við University of Los Angeles í ársbyijun 1960. Ehas hóf störf hjá Flugfélagi ís- lands 1960 en varð svo starfsmaður Loftieiða 1961 og síðar Flugleiða. Hann starfaði fyrst sem flugvirki en varð síðar flugvélstjóri. Elías stofnaði fyrirtækið Stein- prýði hf. 1972 og hefur rekið það síð- an. Elías hefur gegnt ýmsum trúnað- arstörfum fyrir Flugvirkjafélag ís- lands og Sundfélagið Ægi. Þá er hann félagi í Oddfehowreglunni. Fjölskylda Etias kvæntist 10.5.1958 Guðnýju Sigurðardóttur, f. 16.10.1935, hús- móður og skrifstofumanni. Hún er dóttir Sigurðar Guðmundssonar, verkamanns í Reykjavík, og Krist- jönu S. Helgadóttur húsmóður. Börn Elíasar og Guðnýjar eru Guðlaugur Ágúst, f. 14.4.1958, flug- virki í Reykjavík, en sambýliskona hans er Guðrún Júlíusdóttir og er dóttir hennar Lhja Björk, f. 10.10. 1979; Kristján, f. 10.2.1962, fram- leiðslustjóri hjá Steinprýði, búsett- ur í Reykjavik; Erla, f. 12.1.1964, húsmóðir í Reykjavík, en sambýhs- maður hennar er Gunnar Hjálmars- son og eru börn þeirra Birgitta, f. 9.5.1990, og Egill, f. 6.7.1993; Elías Egill, f.17.1.1974, nemi. Ehas á eina systur, sammæðra, og fjóra bræður, samfeðra. Foreldrar Ehasar: Guðmundur M. Ingjaldsson, f. 2.9.1912, d. 11.2. Elías Egill Guðmundsson. 1979, og Ágústína Elíasdóttir, f. 1.8. 1912. Elías ólst upp hjá fósturforeldrum en þau voru Guðlaug Líney Jóns- dóttir, f. 22.12.1896, d. 13.5.1972, húsmóðir, og Ingólfur Einarsson, f. 12.9.1896, d. 18.2.1976, bílstjóri. Elías og Guðný taka á móti gestum í Félagsheimih flugvirkja, Borgar- túni 22, Reykjavík, mhh kl. 17.00 og 19.00 á afmæhsdaginn, 30.6. Inga Sigríður Kristjánsdóttir Inga Sigríður Kristjánsdóttir hús- móðir, Fagrabæ 1, Reykjavík, er sjö- tíu og fimm ára í dag. Starfsferill Inga Sigríður fæddist í Hrútsholti í Eyjarhreppi á Snæfehsnesi og ólst upp í foreldrahúsum í Eyjar- og Miklaholtshreppi viö öh almenn sveitastörf th tuttugu og tveggj a ára aldurs. Þá fór hún th Reykjavíkur þar sem hún stundaði vinnukonu- störf. Eftir að Inga Sigríður gifti sig starfaði hún svo um skeið við verk- smiðjuna Mínervu. Fjölskylda Inga Sigríður giftist 19.11.1943 Guðmundi Sigurði Sigurjónssyni, f. 19.11.1920, bifreiðarstjóra. Hann er sonur Siguijóns Jóhannessonar og Ólafar Elíasdóttur. Börn Ingu Sigríðar og Guðmundar Sigurðar eru Þórir, f. 19.2.1944, d. 20.12. sama ár; Þórir Kristján, f. 13.7. 1945, bílsijóri í Reykjavík, kvæntur Sigurbimu Oliversdóttur og á hann fjögur börn frá fyrra hjónabandi og . tværstjúpdætur; Jóhanna Svein- björg, f. 21.3.1947, húsmóðir í Kefla- vík, gift Arnari Arngrímssyni og eiga þau fimm böm; Sigurjón, f. 3.11. 1949, verkstjóri í Málningarverk- smiðju Shppfélagsins, kvæntur Ósk Magnúsdóttur og eiga þau fjögur böm; Smári, f. 2.10.1956, búsettur í foreldrahúsum. Inga Sigríður átti sex systkini en auk fóstursystur á hún þijú systkini álífi. Inga Sigríður Kristjánsdóttir. Foreldrar Ingu Sigríðar voru Krislján Lámsson, b. í Miklaholts- seh í Miklaholtshreppi, og Þóra Björnsdóttir húsfreyja. Inga Sigríður verður að heiman á afmæhsdaginn. Magni Örvar Guðmundsson Magni Örvar Guðmundsson, neta- ■ gerðarmeistari og framkvæmda- stjóri Netagerðar Vestfjarða hf. á ísafirði, th heimihs að Seljalandi við Skógarbraut á ísafirði, er fimmtug- urídag. Starfsferill Magni fæddist á ísafirði og hefur átt þar heima síðan. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskól- anum á ísafirði 1961 og sveinsprófi í netagerð frá Iðnskóla ísafjarðar 1964. Magni stundaði sjómennsku á bát- um og togurum frá í safirði og Hnífsdal með hléum á árunum 1964-73, varð síðan verksfjóri við Netagerð Vestfjarða hf. og hefur verið framkvæmdastj óri þar frá 1987. Magni var formaður íþróttafélags- ins Ármanns 1969-73, var félagi í Lionsklúbbi ísafjarðar 1974-82, situr í stjóm bókasafns isafjarðar frá 1968 og sat í yfirkjörstjóm ísafjarðar 1974-82. Fjölskylda Magni kvæntist 5.11.1966 Svan- hhdi Þórðardóttur, f. 27.3.1946, kaupmanni. Hún er dóttir Þórðar Einarssonar, verslunarinanns hjá Kaupfélagi ísfirðinga, og Guðbjarg- ar Magnúsdóttur kjólameistara. Böm Magna og Svanlúldar em Harpa, f. 15.2.1968, nemi í Reykja- vík, gift Baldri T. Hreinssyni en son- ur þeirra er Tómas Helgi; Marta Hlín, f. 14.3.1970, nemi í Reykjavík, gift Rúnari M. Jónatanssyni og er dóttir þeirra Magna Rún; Guðbjörg Haha, f. 30.11.1971, nemi í Keflavík, gift Þresti Jóhannessyni og er sonur þeirra Andri Pétur. Systkini Magna: Anna Lóa, f. 15.11.1945, skrifstofumaður, gift Gunnlaugi M. Einarssyni netagerð- armeistara og eiga þau þijú böm; Þórdís, f. 5.7.1947, skrifstofumaður, gift Halldóri Guömundssyni bifvéla- virkja og á hún þrjá syni; Sveinn, f. 20.3.1949, tæknifræðingur, kvænt- ur Bergljótu Ásu Haraldsdóttur meinatækni og eiga þau tvær dætur. Foreldrar Magna: Guðmundur Sveinsson, f. 9.4.1913, d. 9.4.1987, netagerðarmeistari og fram- kvæmdastjóri Netagerðar Vest- fjarða, og kona hans, Bjamey Ingi- björg Ölafsdóttir, f. 20.10.1923, hús- móðir. Ætt Bræður Guðmundar: Vhhjálmur, f. 1919, fiskverkandi í Hafnarfirði; Sigurður, f. 1921, jarðýtustjóri og útgerðarmaður á ísafirði; Gunnar, f. 1923, fyrrv. kaupfélagsstjóri í Keflavík; Þorsteinn, f. 1924, fyrrv. kaupfélagsstjóri á Eghsstöðum; Ól- afur, f. 1927, læknir á Sauðárkróki; Magnús, f. 1917, d. 1936. Guðmundur var sonur Sveins, b. á Góustöðum, Guðmundssonar, b. á Hafrafelli í Skutulsfirði, Oddssonar. Móðir Guðmundar var Guðriður, f. á Sæbóh í Aðalvík, dóttir Magnúsar Finnbjörnssonar og Oddídu Jóns- dóttur. SystkiniBjarneyjar: Guðbjörg, f. 1927, húsmóðir í Reykjavík; Dagrún Erla, f. 1929, búsett í Reykjavík; Guðrún, f. 1932, formaður verka- lýðsfélags kvenna í Kefiavík; Amdís Snjáfríður, f. 1933, röngentæknir á ísafiröi; Jakob Ingiberg, f. 1937, rekstrarstjóri O.V. á ísafirði; Jó- Magni Örvar Guðmundsson. hanna Fjóla, f. 1941, kennari í Reykjavík. Þá ólu foreldrar Bjam- eyjar upp Steinunni, f. 1950» dóttur DagrúnarErlu. Foreldrar Bjameyjar voru Ólafur Jakobsson, skósmiðameistari á ísafirði, og kona hans, Anna Fihppía Bjamadóttir húsmóðir. Magni og Svanhhdur taka á móti gestum í garðinum á Seljalandi, laugardaginn2.7. kl. 16.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.