Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Side 25
FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994 37 Flíkurnar eru að mestu unnar úr náttúrlegum efnum. Áhersla á fjöl- breytileika klæðanna Kjalvegur opinn fyrir fjallabíla Kjalvegur hefur nú verið opnaður fyrir fjallabílum, bæði að sunnan og norðan. Það sama gildir um leiðina Eldgjá - Skaftártunga. Kaldidalur er Færdávegum fær bílum en varað er við að fara um hálendisfjallvegi nema vera vel bú- inn til aksturs. Þeir sem hafa hug á að fara í Landmannalaugar verða bíða enn um sinn, þangað er ófært vegna snjóa. Búið er að opna Djúpavatnsleið og Tröllatunguheiði er opin fyrir bíla með minna en tveggja tonna öxul- þunga og Uxahryggir eru opnir fyrir bíla með minna en 7 tonna öxul- þunga. í kvöld mun Filippía I. Elísdótt- ir frumsýna hönnun sína undan- farna mánuði. Hefur hún unnið að verkefni sem hefur að þema Astand vega [3 Hálka og snjór 0 Vegavlnna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir mwngfært • Sýningar „ál og fortíðar". Flíkurnar eru að mestu unnar úr náttúrlegum efn- um. Með því að nota lagskipting- ar leggur hún áherslu á fjöl- breytileika klæðanna. Með hönn- un sinni gefur hún í skyn dvala í veröld einhvers staðar milli lífs og dauða. Filippía leggur áherslu á nátt- úrlegar afurðir í hönnun sinni og vísar til fornrar arfleifðar með skarti úr hvalbeini, rúnasteinum og trjágreinum. Sýning Filippíu verður í Kolaportinu og hefst kl. 19.30 og verður endurtekin sama kvöld kl. 22.00. Tiskan er háð mikilli sköpunar- gleði tískuhönnuða. Tískuföthafa lengi verið sýn- ingarvara Fyrstur til að láta stúlku sýna klæðatísku var Charles-Frédéric Worth. Þessi veröandi tísku- hönnuður tók upp á því að gefa Marie Veme, fallegri starfsstúlku í tískuhúsinu sem hann vann við, sjöl og tók síðan til við að hanna fót á hana þegar hún var orðin eiginkona hans og sýndi hún þessi fót ásamt öðrum stúlkum. Þetta var um miðja nítjándu öld. Fyrsta eiginlega tískusýningin fór fram í London 1908 og virðist hafa verið tengd fatnaði frá tísku- húsi lafði Duff-Gordons. Sýning- Blessuð veröldin Egilsstöðum er þekktur víða enda hefur hann leikið með mörgum frægum mönnum. Má þar nefna Sonny Stitt, Gene Ammons, Clark Terry, Jimmy Smith og Ben Webst- er. Þá lék hann um árabil meö Count Basie hljómsveitinni. Und- anfarin ár hefur hann búið og starf- að í Noregi. Hann hefur áður leikið á Akureyri. Með honum í kvöld leika Árni Ketill Friðriksson t-aui weeaen neiur leiKio meo morgum peKKium ajassieiKurum a long- um ferli. trommuleikari, Gunnar Gunnars- son píanóleikari og Jón Rafnsson, bassaleikari. Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00. Það verður djassað á Akureyri í kvöld en þá standa Djassklúbbur Karólinu og Ustasumarið fyrir tónleikum í Deiglunni þar sem liinn kunni djassleikari, Paul We- eden, mun leika ásamt íslenskum meðspilurum. Weeden sem var um síðustu helgi á djasshátíðinni á ar af svipuðu tagi voru haldnar sama ár í París. Áður höfðu ein- göngu þekkst sérpantaðar tísku- sýningar. Gallabuxur voru uppruna- lega kúrekabuxur Sá sem fann upp gallabuxumar hét því kunnuglega nafni Oscar Levi Strauss og kom hann með buxumar sem þá hétu kúreka- buxur 1873 og hafði í huga klæðn- að fyrir landnema í villta vestr- inu fyrst og fremst. Þessar níð- sterku buxur voru upphaflega saumaðar úr bláu efni sem notað var í tjalddúk. Drengurinn hárprúði sem sefur ardeild Landspítalans 25. júnl kL vært á myndinni fæddist á fæðing- 12.57. Hann reyndist vera 4200 ..............................— grömm aö þyngd og 54 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Ástríö- ur Stefansdóttir og Jón Kalmans- son og er drengurinn fyrsta bam Hér má sjá aðalpersónurnar í Brúðkaupsveislunni. Óþekktir leikarar Háskólabíó hefur að undan- _ fornu sýnt bandarísku kvik- myndina Brúðkaupsveislan (The •> Wedding Banque). Það sem að- greinir myndina frá öðrum amer- ískum kvikmyndum er fyrst og fremst sú staðreynd að hluti hennar er á kínversku. Þá er mynd þessi enn ein sönnun þess að litlar og ódýrar kvikmyndir sem lítið hafa verið auglýstar geta fengið góða aðsókn í þvi landi þar sem markaðurinn er hvað harðastur. Brúðkaupsveislan fjallar um ungan, kínverkættaðan mann Bíóíkvöld sem hefur leynt því fyrir fjöl- skyldu sinni á Taívan að hann sé hommi og hafi búið með karl- manni í fimm ár. Foreldrar hans hafa áhyggjur vegna þess að hann hefur ekki gifst enn sem komið er og telja litla von um að hann fái gott kvonfang í þessu fjarlæga landi. Allir leikarar í myndinni eru óþekktir og flestir að heyja frum- raun sína í kvikmyndum. Nýjar myndir Háskólabíó: Veröld Waynes 2 Laugarásbíó: Lögmál leiksins Saga-bíó: Bændur í Beverly Hills Bíóhöllin: Tómur tékki Stjörnubíó: Stúlkan mín 2 Bióborgin: Blákaldur veruleiki Regnboginn: Gestirnir Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 158. 30. júní 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,030 69,230 70,800 Pund 106,150 106,460 106,870 Kan. dollar 49.900 50,100 51,130 Dönsk kr. 11,0250 11,0700 10,9890 Norsk kr. 9,9300 9,9690 9,9370 Sænsk kr. 8,9900 9,0260 9,1510 Fi. mark 13,0170 13,0690 13,0730 Fra. franki 12,6290 12,6800 12,5980 Belg. franki 2,1002 2,1086 2,0915 Sviss. franki 51,4300 51,6300 50,4900 Holl. gyllini 38,6100 38,7700 38,3839 Þýskt mark 43,3200 43,4500 43,0400 ít. líra 0,04358 0,04380 0,04455 Aust. sch. 6,1500 6,1810 6,1230 Port. escudo 0,4206 0,4228 0,4141 Spá. peseti 0,5272 0,5298 0,5231 Jap. yen 0,69690 0,69900 0.67810 irskt pund 104,540 105,060 104,820 SDR 99,90000 100,40000 100,32000 ECU 82,7500 83,0800 82,9400 Krossgátan T~ TT~ 3 r ^ f 4 n $ I r, lo ! r ll /T" rr IS I 7b i zo J Lárétt: 1 laukjurt, 6 átt, 8 þjóta, 9 bilun, 10 gabb, 11 grip, 12 seinlegt, 15 varðandi, 16 hákarlaöngull, 18 gælunafn, 19 klaki, 20 orgaði, 21 kveikur. Lóðrétt: 1 lokuðum, 2 starf, 3 blað, 4 fæðingarhríðir, 5 bor, 6 nagla, 7 beita, 11 rjóðir, 13 angrar, 14 áflog, 16 steig, 17 spil. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kafald, 8 rulla, 9 rá, 10 atóm, 11 sól, 13 stó, 15 akka, 17 sölni, 19 æð, 20 örmagna, 22 skakkir. Lóðrétt: 1 krass, 2 autt, 3 fló, 4 almanak, 5 laski, 6 dró, 7 há, 12 laðar, 14 ólma, 16 kæni, 18 örk, 20 ös, 21 GK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.