Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Síða 26
38 FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994 Fimmtudagur 30. júuí SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugglnn. Pála pensill kynnir góövini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úlfhundurinn (2:25) (White Fang). Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggöir Klettafjalla. Unglingspiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsins og hjálp í hverri raun. Þýð- andi: Ólafur Bjarni Guðnason. 19.30 Æviárin líða (2:7) (AsTimeGoes by). Breskur gamanmyndaflokkur um karl og konu sem hittast fyrir tilviljun 38 árum eftir að þau áttu saman stutt ástarævintýri. Aðal- hlutverk: Judi Dench og Geoffrey Palmer. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 íþróttahorniö. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.05 Stelni og Olli í Oxford (A Chump at Oxford). 22.05 Taggart - Kexkarlar (2:3) (Taggart: Gingerbread Men). Skoskur sakamálaflokkur með Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Lokaþátturinn verður sýndur á föstudagskvöld. Aðal- hlutverk: Mark McManus. Þýð- andi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.25 HM í knattspyrnu: Argentína - Búlgaría. Bein útsending frá Dall- as. Lýsing: Bjarni Felixson. 1.25 Dagskrárlok. 'jmi 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.50 Bananamaöurínn. 17.55 Sannir draugabanar. 18.20 Naggarnir. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Systurnar. (22:24) 21.05 Laganna veröir (American Detective III). (4:22) 21.30 Auga fyrir auga (Overruled). 23.05 Enn á hvolfi (Zapped Again). Kevin er að byrja í nýjum skóla og krakkarnir í vísindaklúbbnum taka honum opnum örmum. Á fyrsta fundi vísindaklúbbsins finna krakk- arnir rykfallnar flöskur sem Kevin dreypir á og öðlast ótrúlega hugar- orku. 00.35 Svartigaldur (Black Magic). Alex er ofsóttur af vofu frænda síns sem var hinn mesti vargur og lést fyrir skemmstu. Draugagangurinn ágerist og Alex ákveður að heim- sækja unnustu frændans í von um að hún geti hjálpað sér. Þau verða ástfangin og allt leikur I lyndi þar til vofan birtist aftur. Aðalhlutverk: Judge Reinhold og Rachel Ward. Bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. Dissguery kc HANNEl 15.00 The Global Family. 15.30 Wlld Sanctuaries. 16.00 Man on the Rim. 18.00 A Traveller’s Guide to the Ori- ent. 19.00 Terra X. 19.30 The Secrets of Treasure Is- lands. 20.00 Elite Fighting Forces. 21.00 Wildside. 22.00 Fraud Squad. 15.05 Spacevets. 17.30 To Be Announced. 18.30 Eastenders. 20.20 To Be Announced. 22.00 BBC World Servlce News. 23.00 Newsnight. 1.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.25 Top Gear. CnROOHN □eQwHrQ 12.00 Yogl Bear Show. 13.00 Galtar. 14.30 Thundarr. 15.00 Centurlans. 16.00 Jetsons. 17.00 Bugs & Daffy Tonlght. 18.00 Closedown. 14.00 MTV Sports. 15.00 MTV News. . 16.00 Muslc Non-Stop. 18.00 MTV’s Greatest Hlts. 19,00 MTV’s Most Wanted. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 Party Zone. 1.00 Nlght Vldeos. 4.00 Closedown. NEWS ! ] 12.30 CBS Morning News. 14.00 Live Tonight at Three. 15.30 Sky World News. 17.00 Live Tonight at Six. 18.30 The Reporters. 22.30 CBS Evening News. 23.30 ABC World News. 1.30 Beyond 2000. iNTERNATIONAL 15.30 Business Asia. 16.00 CNN News Hour. 18.00 World Business. 19.00 International Hour. 21.00 World Business Today. 22.00 World Today. 23.00 Moneyline. 18.00 Don’t Go Near the Water. 20.00 A Ticklish Affair. 21.35 No Leave, No Love. 23.50 Skirst Ahoy!. 1.50 Navy Blues. 4.00 Closedown. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Óvænt úrslit eftir R. D. Wing- field. 4. þáttur af 5. Þýðandi og leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdóttir, Jón Hjartarson og Guðmundur Páls- son. (Áður útvarpað árið 1979.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Helgi Skúla- son les lokalestur. Maradona og Gabriel Batistuta ræða saman á æfingu. Sjónyarpið kl. 23.25: Argentínumenn og Búlg- arar eígast við í síðasta leiknnm í D-riðli heims- meistarakeppninnar í knattspyrnu í Dallas í kvöld og verður leikurinn sýndur beintí Sjónvarpinu. Argent- ínumenn burstuðu Grikki, 4-0, í fyrsta leik sínum og eru til alls vísir. Diego Ar- mando Maradona vírðist engu hafa gleymt af snilli sinni og markahrókurinn Batistuta er stórhættulegur hvenær sem hann fær bolt- ann. Stoichkov og félagar i búlgarska landsliðinu mega hafa sig alla við eigi þeir ekki að láta í minni pokann fyrir Argentinumönnum, en auðvitað getur leikurinn farið hvernig sem er. 12.00 Falcon Crest. 13.00 ril Take Manhattan. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Paradise Beach. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Rescue. 20.00 L.A Law. 21.00 Alien Nation. 22.00 Late Night with Letterman. 23.00 The Flash. 24.00 Hill Street Blues. 11.00 World Cup Football. 13.00 Athlectics. 14.30 Triathlon. 15.30 Super Stock Car Racing. 19.00 Snooker. 20.00 International Boxing. 22.00 Golf. 23.30 Live World Cup Football - Ag- entina v Bulgaria or Greece v Nigeria. 01.15 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 13.00 What’s So Bad About Feeling Good. 15.00 The Sinking of the Rainbow Warrlor. 17.00 Accidental Golfer. 19.00 The Bodyguard. 21.10 Piranha. 22.45 A Private Matter. 1.50 Till Murder to Us Part II. OMEGA Kristíkg sjómarpsstöð 19.30 Endurteklö efnl. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hlnn E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbpáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. . UJt I J.U4.UJ-UJU1..U - 14.30 „Þetta er landiö þitt“. Ættjarðar- Ijóð á lýðveldistímanum. 2. þáttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Les- ari: Harpa Arnardóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 i tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Eddukvæði. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Rúliettan. Umræðuþáttur sem tekur á málum barna og unglinga. Morgunsaga barnanna endurflutt. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór- dís Árnljótsdóttir. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Frá Schuberthátíðinni í Feldkirch í fyrra. Meðal þeirrá sem fram koma eru Cherubini kvartettinn, Fontenay tríóið, söngvararnir Barbara Hölz og Roman Trekel og kór Schu- bert-hátíðarinnar. Umsjón: Berg- Ijót Anna Haraldsdóttir. 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (14) 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Gotneska skáldsagan. 1. þáttur: Kirkjugarðsskáldin og hið upp- hafna. Umsjón: Guðni Elísson. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 A fimmtudagskvöldi: Blómið bláa. Ljóð og lög frá rómantískum tímum. Umsjón: Trausti Ólafsson. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 I góöu skapi. Sniglabandið ieikur lausum hala og hrellir hlustendur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.-Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. (Endurtekið frá sl. miðvikudagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. (Endurtek- ið frá sl. sunnudagskv.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum I gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi I íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. - Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eirikur Jónsson og þú í síman- um. Opinn síma- og viðtalsþáttur þar sem hlustendur geta hringt inn og komið sínum skoðunum á framfæri. Það er Eiríkur Jónsson sem situr við símann sem er 67 11 11. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 oq Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTOÐIN 12.00 Gullborgln. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóömálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 SportpakkinnfráfréttastofuFM. 17.10 Umferöarráö á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. fíildSiö FV 96,7 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson 17.00 Jenný Johansen 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Slgurvinsson. 22.00 Fundarfært. X 12.00 Slmml og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. Domino með Domino. 19.00 The Chronic. Robbi og Raggi. 22.00 Óháöi listinn. Frumflutningur á 20 vinsælustu lögum landsins. 24.00 Nostalgía. Að venju er í mörgu að snúast hjá systrunum. Stöð 2 kl. 20.15: Systurnar - Teddy fær bónorð Teddy er fjúkandi ill út í Simon fyrir að selja fyrir- tækið hennar Cyrusi Cal- houn sem er Suðurríkja- maður, stuttur í annan end- ann og minnir hana mest á Ross Perot. í reiði sinni seg- ir hún Simoni að hún vilji ekki hitta hann oftar en það kemur ekki í veg fyrir að þau endi saman uppi í rúmi. Teddy finnur fyrir sektar- kennd og þegar hún reynir að segja Simoni upp tekur hann af henni orðið og biður hennar. Eftir gaumgæfilega íhugun játast hún honum. Mitch fer með hálfum huga með Frankie til hjónabands-. ráðgjafa. í annað skipti sem þau hitta ráðgjafann rífast þau hressilega og hjóna- bandsráðgjafinn leggur til að þau komi sitt í hvoru lagi til að byrja með. Alex er að velta því fyrir sér að fá sér almennilega hárkollu í kjölfar geislameðferðarinn- ar. Til þess arna fer hún á fund maddömu Soffíu sem er snjöll hárkollugerðar- kona. Það er þó ekki heigl- um hent að finna hárkollu sem Alex líkar. Simon og Teddy eru nú trúlofuð og hann tekur sig til og kaupir stórt hús í London án þess að spyija kóng eða prest. Teddy er ekki sátt við þessa framkomu hans, skilar hon- um hringnum og rýkur út af heimili hans. Hann kem- ur á skrifstofu hennar til að útskýra málið en hún situr fast við sinn keip. Hjóna- band gengur ekki upp... Stöð 2 kl. 21.30: Þegar morðingi unglings- stúlku er látinn laus ákveð- ur móðir hennar, Laura El- ias (Donna Mills), að taka málið í sínar hendur en hún kemst þó fljótt að raun um að lögin og réttlætið haldast ekki alltaf í hendur. Laura veit að til að fá manninn dæmdan verður hún að standa hann að verki og hún fylgir honum eftir hvert fót- mál. Hún hopar þegar hann hefur í hótunum varðandi yngri dóttur hennar en er jafn staðráðin í að koma þessum kaldrifjaða morð- ingja í hendur réttvfsinnar. Þegar Laura stendur hann að því að víngast við aðra saklausa unglingsstúlku veit hún aö haxm kemur til með að sleppa nema hún geri eitthvað. í mestu róleg- heitum labbar Laura upp að morðingja dóttur sinnar og skýtur harrn. Nú er það Laura sem er sótt til saka og hún neitar aö bera fyrir sig stundarbrjálæði. Lög- fræðingurinn hennar er að missa alla von um að geta bjargað henni þar ti.1 henni hugkvæmist að setja Lauru í vitnastúkuna og spyrja hana um samband hennar og dóttur hennar heitinnar. Laurel og Hardy i hlutverkum sínum sem Steini og Olli. Sjónvarpið kl. 21.05: Steini og Olli í Oxford Ólíkindatólin Olli og Steini eru í essinu sínu í myndinni A Chump at Ox- ford frá 1939 sem Sjónvarpið sýnir nú. Þar eru þeir í hlut- verki götusópara sem með snarræði tekst að koma í veg fyrir að bankarán sé framið. Bankastjórinn spyr þá hvað þeiri vilji fá að laun- um fyrir þjörgunina og þeir biðja náðarsamlegast um námsvist við Oxford- háskóla. Þar drífur ýmislegt á daga þeirra. Steini fær þungt högg á höfuðið og vill meina að hann sé sjálfur snilhngurinn Paddington lávarður endurborinn. Hann gerir sér lítið fyrir og skipar Olla í stöðu einka- þjóns síns við litla hrifningu hans. Aðalhlutverk leika ásamt þeim Laurel og Hardy Forrester Harvey, James Finlayson og Peter Cushing. Þorsteinn Þórhallsson þýðir myndina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.