Alþýðublaðið - 25.04.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND
★ Uppiýsingar um læknaþjónustu í
borginni gefnar x símsvara Lækna-
félags Reykjavíkur. Síminn er 18888.
ir Slysavr.rastofan í Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn -
aðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð
degis til 8 að morgni. Auk þess alla
helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin
svarar aðeins á virkum dögum frá kl.
9 til 5. Sími 11510.
-jA- Lyfjabúðir. Kvöldvarzia í lyfjabúð
um vikuna 15.-23. apríl í Apóteki Aust
ui-bæar og Gaiðsapóteki.
SJÓNVARP
Miðvikudagur 26. apríl 1967.
20.00Fréttir.
20,30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd
um Fred Fiintstone og nágranna
ístenzkur texti: Dóra Hafsteins
dóttir.
20.55Ballikuferðin. Söngför Karlakórs
Reykjavíkur og sumaraukaferð
. nokkur hundruð annarra íslend
inga með rússneska skemmti-
ferðaskipinu „Baltika" er flest
um enn í fersku minni. Þessi
kvikmynd var tekin fyrir sjón-
varpið á ferðalaginu, bæði um
borð í skipinu og alls staðar þar
sem viðstaða var, svo sem í Oran,
Kairo, Jei'usalem, Aþenu, Istan
bul, Odessa, Rómaborg og Pomp
ej.
21,50 MeS hjartað í buxunum. (Anoth
er Fine Mess) Kvikmynd frá gull
aldarárum skopmyndanna. f aðal
hlutverkum: Stan Laurel og Oli
ver Hardy (Gög og Gokke.)
fslenzkur texti: Andrés Indi-iða
son. Gög og Gokke hafa gerzt
brotlegir við lögin og fela sig
i hiisl einu, sem án þeiri'a vit
undar hefur verið auglýst til
ieigu. Þeir hætta sér ekki út úr
húsin, og þegar væntanlegir leigj
endur ber að garði taka þeir að
sér hiutverk húsráðanda, þjóns
og þjónustustúlku.
21.50 Forboðnir ieikir. (Jeux Interdits).
Frönsk kvikmynd gerð árið 1952
af leikstjóranum René Clément.
Myndin er óbein lýsing á stríðs
ógnum, séð með augum tveggja
barna, sem leikin er af Birgitte
Fossey og Georges Poujouly. fs-
Ienzkur texti: Dóra Hafsteinsdótt
ir.
23.15 Bagskrárlok.
Föstudagur 28. apríl 1967.
20,00 Fréttir.
20.30 Á föstudagskvöldi. Skemmtiþátt
ur í umsjá Tage Ammendrup. M.
a. koma fram Borgar Garðars
son, Sigrún Kvaran, Svala Niel
sen, Guðmundur Guðjónsson og
Carole Deene. Kynnir er Bi'yndís
Schram.
21.15 í brrnr.idepli. Innlend málefni of-
ariega á baugi. Umsjón: Harald
ur J. Hamar.
21,40 Dýrlineur'nn. Roger Moore í hlut
verki Simon Templar. fslenkur
texti: Bergur Guðnason.
22.30 Þögiu myndirnar -- Blóð og sand
ur“. Bandarísk kvikmynd gerð
árið 3922. f aðaihlutverkum: Rud
olf Valentino og Nita Naldi. Þýð
inrnna gerði Óskar Ingimarsson.
Þulur er Andrés Indriðason.
22.50 Dagskrárlok.
ÚTVA R P
ÞRIÐ.TUDAGUR 25. APRÍL:
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Við vinnuna.
14.40 Við sem heima sitjum - Val-
gerður Dan les söguna „Syst-
0 25. apríl 1967
urnar í Grænadar*,
17.45 Þjóðlög.
19.35 íþróttir. Sigurður Sigurðsson
segir frá.
19.45 Lög unga fólksins.
20.30 Útvarpssagan: „Mannamunur“,
21.30 Víðsjá.
21.45 Tólfía Schumannskynning út-
varpsins. Margrét Eiríksdóttir á
Akureyri leikur „Fiðrildi“ op. 3.
22.00 Velferð aldraðs fólks. Erlendur
Vilhjálmsson deildarstjóri flyt-
ur erindi.
22.30 Veðurfregnir.
Búdapest og Vínarborg: Béla
Sanders og hljómsveit hans
leika létt lög eftir Kálmán, Fe-
tras, Strauss, Grothe og Ivano-
vici.
22.50 Fréttir í stuttu máli.
Á hljóðbergi. „The Glass Mena-
gerie“, leikrit eftir Tennessee
Williams. Leikarar: Montgome-
ry Clift, Julie Harris, Jessica
Tandy og David Wayne.
24.00 Dagskrárlok.
S K I P
^ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss
fór frá Norðfirði í gær til Norður-
landshafna. Brúarfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 17. 4. til Cambridge,
Norfolk og N.Y. Dettifoss er í Klai-
peda. Fer þaðan til Ventspils, Turku,
Helsingfors og Kotka. Fjallfoss fer
frá Gautaborg á morgun til Kristian-
sand, Bergen og Reykjavíkur. Goða-
foss kom til Reykjavíkur 22. 4. frá
Hamborg. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn á morgun til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Kotka
í dag til Ventspils og Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá Eskifirði í gær til
Great Yarmouth, Antwerpen og Lon-
don. Reykjafoss fer frá Gautaborg í
dag til Reykjavíkur. Selfoss fór frá
N.Y. 22. 4. til Reykjavíkur. Skóga-
foss fór frá Seyðisfirði í gær til R-
víkur. Tungufoss fer frá Reykjavík
kl. 6.00 í dag til Akraness, Akureyr-
ar og Húsavíkur. Askja fór frá Brom
borough í gær til Hamborgar og Rvík-
ur. Rannö fór frá Sandnes í gær til
Frederikstad, Halden og Oslo. Mari-
etje Böhmer fór frá Leith 22. 4. til
Reykjavíkur. Saggö fór frá Vest-
mannaeyjum 23. 4. til Klaipeda. See-
adler fór frá Antwerpen 22. 4. til Lon-
don og Hull. Norstad er í Gautaborg.
Fer þaðan til Reykjavíkur. Antzmaut
för frá Hamborg 20. 4. til Reykja-
víkur. Aukaskip lestar í Rotterdam í
dag til Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS. Amarfell er í
Hangö. Jökulfell losar á Norðurlands
höfnum. Dísarfell br væntanlegt til
Bridgewater í dag. Litlafell er í olíu-
flutningum 1 Faxaflóa. Helgafell los-
ar á Norðurlandshöfnum. Stapafell
fór í morgun til Vestfjarða og Norð-
urlandshafna. Mælifell losar á Norð-
urlandshöfnum. Haterhus er í Þor-
lákshöfn. Anne Marina átti að koma
til Þorlákshafnar í dag. Svend Sif los-
ar á Eyjafjarðarhöfnum.
F L U G
Loftieiðir hf. Vilhjálmur Stefáns-
son er væntanlegur frá N.Y. kl. 10.30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
11.30. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 2.15. Heldur áfram til
N.Y. kl. 3.15. Snorri Þorfinnsson fer
til Oslóar, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar kl. 11.15. Guðríður Þor-
bjamardóUir er væntanleg frá Lon-
don og Glasgow kl. 1.45.
^MISLEGT
ir Kvenféiag Laugarnessóknar heldur
sína árlegu kaffisöiu f Laugarnes-
i
l
i
skóla fimmtudaginn 4. maí, uppstign-
ingardag. Þær konur sem ætla að gefa
tertur og flelra, eru vinsamlega beðn-
ar að koma því í Laugarnesskóla upp-
stigningardag frá kl. 9-12. Upplýsing-
ar í símum 32472, 37058 og 15719.
ie Ifafnarfjarðarkirkja. Altarisganga
í kvöid kl. 8.30. Sr. Garðar Þorsteins-
son.
ir Styrktarfélag vangefinna. Konur í
styrktarfélagi vangefinna. Farið vei'ð
ur að Skálatúni n.k. fimmtudags-
kvöld, 28. apríl. Bíiar fara frá stöð-
inni við Kalkofnsveg beint á móti
strætisvagnaskýlinu kl. 20. Farið kost
ar kr. 50 báðar leiðir.
ic Aðalfundur Norræna félagsins í
Kópavogi verður haldinn í gagnfræða
skólanum í Kópavogi fimmtudaginn
27. þ.m. kl. 20.30. Auk venjulegra að-
alfundarstarfa mun Einar Pálsson,
framkvæmdastjóri ræða um starf-
semi norrænu félaganna, og einnig
verður sýnd ný kvikmynd frá Noregi.
★ Minningarsjóður dr. Victors Ur-
bancic. Minningarspjöldin fást í Bóka
verzlun Snæbjörns Jónssonar, Hafnar
stræti og í Aðalskrifstofu Landsbanka
íslands, Austurstræti fást einnig
heillaóskaspjöld.
★ Aðalfundur Geðverndarfélags fs-
lands verður haldinn í Tjarnarbúð,
Oddfeilow-húsinu, niðri, þriðjudaginn
25. apríl 1967 kl. 20.30. Dagskrá: 1.
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
6 gr. félagslaganna. 2. Framkvæmda-
| VfSDÓMUR |
— Sá fær löngum greiðust I
§ svör, sem glöggast spyr.
ísl. málsh. i
..................„„„1
áætlun félagsins skýrð og rædd. 3.
Tómas Helgason prófessor flytur er-
indi. 4. Umræður og önnur mál, er
upp kunna að verða borin.. Félagar
eru hvattir til að fjölmenna, þar sem
áríðandi málefni verða tekin til með-
ferðar. Kaffiveitingar fáanlegar á
fundinum. - Stjórnin.
Auglýsið í áfjjýMlalos*
|)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
í V f S A
|DAGSIN5
1 Þar til liinzti dagur dvín, [
1 djörfum huga, gljúpri sál
Í Rán og Ægir syngja sín
| Sólarljós og Hávamál.
Guðm. á Sandi. :
iillllllllllllllllllllllllllllllll1111111111111111111lllllllllllllllllll
Lofljiressur - Skurðgíölur
ia*-- Kranar
■VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA
Tökum að okkur alls konar
framkvœmdir
bceði í tíma-og ákvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
LO FTO RKA SF.
SlMAR: 21450 & 30190
TOYOÍA LANDCRUISER
TRAUSTUR OG KRAFTMIKILL.
FRÁBÆR í AKSTRI.
Tryggið yður TOYOTA.
Japanska bifrel^asalan hf.
Ármúla 7 — Sími 34470.
Úr kvikmyndinni Accident eftir Joseph Losey.
Ichikawð gerir
mynd um stríð-
ið í Vietnam
JAPANINN Kon Ichikawa,
sem er höfundur myndarinn-
ar Nobi, er Hafnarfjarðarbíó
sýnir um þessar mundir, hef-
ur í hyggju að gera kvikmynd
um stríðið í Vietnam.
— Söguþráður myndarinnar
er að vísu látinn gerast í
Kóreustyrjöldinni, en engu
að síður er það Vietnam, sem
ég hef í huga, segir Ichikawa.
— Það sem er að gerast í
Vietnam, er of náið til að geta
orðið dramatískur efniviður,
en það er vel hægt að not-
færa sér hið siðgæðislega
vandamál stríðsins, og það er
það sem vekur áhuga minn,
heldur Ichikawa áfram.
Hvemig augum hann lítur
hið siðgæðislega vandamál í
Vietnam, er Iehikawa ekki til-
búinn til að svara í augnablik-
inu, en maður gæti ímyndað
sér það af fyrri myndum hans
eins og stríðsmyndinni Nobi,
með sínum brennandi friðar-
boðskap, einnig Burmahörp-
unum og af hinni óvenjulegu
Ólympíumynd hans.
Þessi Vietnam-kvikmynd
verður gerð í samvinnu við
Bandaríkin og er hún fjárhags-
lega studd af framleiðandan-
um Steve Parker, sem búsett-
ur er í Japan. Myndin á að
heita Hey Buddy og verður
tekin í Japan í haust með jap-
önskum og amerískum leik-
urum.
En nú sem stendur er Ichi-
kawa að vinna að annarri kvik
mynd sem er ólík öðrum mynd-
um hans. Það er ítölsk-japönsk
brúðumynd, nútíma hæðnisiegt
ævintýri, með Topo Gigio —
Músin Gigio — í aðalhlutverk-
inu, en hún er mjög vinsæl
í ítalska sjónvarpinu.
Eigendur þessarar músar
eru Maria Perego og Federico
Caldura, en þau gerðu mikla
lukku í japanska sjónvarpinu
á sl. ári með Gigio sinni. —
Einnig Ichikawa varð hrifinn
af Gigio og ákvað að gera æv-
intýrakvikmynd með henni í
aðalhlutverkinu.
ALÞYÐUBLAÐIÐ