Alþýðublaðið - 25.04.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 25.04.1967, Blaðsíða 13
KO.RAy/o.cSBÍQ - I»K Lögreglan í St. Fauíi. Hörkuspennandi og raunsæ ný l>ýzk mynd er lýsir störfum lög- reglunnar í einu alræmdasta hafnarhverfi meginlandsins. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuff börnum. Fræg japönsk kvikmyndi. Leikstjóri, Kon Iohikawa. S.ýnd kl. 9. Bönnuff börnum innan 16 ára. Óttas-ejy'n borg. Sean Connery. Sýnd kl. 5 og 7. Massey Ferguscsi ÐRÁTTARVÉLA og GRÖFITEIGKNBUR Nú er rettl trminja tll a8 láta yfirfara og ger& við vélaraar fyrir vorið. Massey Fergtxson-viÖ- gerðaþjónustu .annast Vélsmiðja Eysteins Leifssonaí hf. Síðumúla 17. sími 30662 Sigurgeir Sigurjónsson Málflutningsskrifstofa Óffinsgötu 4 — Sími 11043. SMURSTÖBIN SKtúni 4 — Sími 16.2-27 Blllinr. er smurffnr fljóít eg tth SSSJnm allar teguaalr af smarollta' Framhaldssaga eftir Nicholas Johrrs FANGI ÓTTANS 1. KAFLI Hervey Galton leit inn til móður hinnar að venju áður en hun tor aO sola. Það iogaði á lampanum a nauoorðinu og hún sá að moð- ír nennar svaf vært, enda tiatði nún ao óilum iíkindum tekio inn sveiniyf. Hervey andvarpaði og ioitaoi. Móöir hennar hafði ekki enn jainað sig eftir missinn á Daie búgarðinum og Hervey ótt- aoist að hún myndi syrgja hann alia ævi. Hún iór inn á herbergi sitt og 'leii, út um giuggann á búgarðinn, sem var umkringdur havoxnum trjam. Þar var hún fædd og þar hatot hún alið aldurinn þangað tn iyrir fáeinum vikum. Þau hoiou verið svo hamingjusom þar meoan faöir hennar var á lífi. Hann haiði verið glaðlyndur og aiitof eyðslusamur og ætlazt of mikið fyrir með búgarðinn. En svo varð hann fyrir allskonar ó- hoppum og að lokum varð hann gjatdþrota. Hann náði sér aldrei eiiir það og virtist hafa misst alla lífslöngun. Þegar liann lézt l'luttu Hervey og móðir hennar í lítið hús sem tiiheyrði búgarðinum. Búgarður- inn var í eigu annars manns. Hervey andvarpaði aftur, hún ætlaði að draga fyrir gluggann þegar hún kipptist við. Henni hlaut að missýnast. Tungljiff hlaut að varpa endurskini sínu yfir á þakið, það gat ekki verið ljós í gluggunum. Hún dró djúpt andann og hélt 'áfram að horfa. Nei, henni skjátlaðist ekki. Það var ljós'í eldhúsglugganum á óð- alssetrinu. Hún leit á klukkuna. Rúmlega ellefu. Hver gat verið þar núna? Hún efaðist um, hvað henni bæri að gera. Þetta igat verið innbrotsþjófur. Það var ekki til neins að vekja móður hennar og í húsinu var enginn sími og því ekki hægt að hringja til lögregl- unnar. Hervey var ihugrökk stúlka og auk þess fengu þær mæðgumar að búa í húsinu með þeim skil- málum að þær litu eftir óðalssetr inu. Hún hljóp niður tröppurn- ar. Lykillinn að óðalssetrinu hékk á nagla í forstofunni, hún greip hann og þaut út í tungl- skinsbjarta nóttina. Hún fór skemmstu leið, þvert yfir túnið og opnaði hliðið. Það logaði enn ljós í eldhúsinu og hún sá móta fyrir mannslíkama inn af rúllu- gardínunni. Hervey hikaði. Ef til vill væri betra að sækja aðstoð, en þá gæti þessi óboðni gestur stungið hf áður en hún kæmi aftur. Hún tók í sig kjark og stakk lyklin- um í skrána. Dyrnar voru ólæst- ar. Um leið kom maður út úr eld- ihúsinu inn í forstofuna. Ljósið var að baki hans og því sá hún andlit hans ekki greinilega, en Ihún sá að hann horfði rannsak- andi á hana. — Hver eruð þér? Hvað gerið þér hér? spurði hann hvasst? — Mér finnst það vera mitt að spyrja yður, svaraði hún. Taug- ar hennar voru þandar af hræðslu þegar hann gekk til hennar. Nú sá hún grannt andlit hans og hvöss augun. — Hvernig komuzt þér inn? spurði hún hátt til að leyna taugaóstyrk sínum. Hræðsla hennar varð að skelf- ingu. Henni fannst maðurinn seil ast eftir sér. Hann hlaut að vera innbrotsþjófur og óðalssetrið var afar einangrað. Jafnvel þótt hún 1 veinaði myndi enginn heyra til hennar, ekki einu sinni móðir hennar. Hún snérist á hæl og hljóp eins og fætur toguðu. — Halló . . . bíðið! Komið aft- ur! Hún heyrði köll mannsins, en hún nam ekki staðar. Fyrst nú skildi hún hve heimskulegt það hafði verið af henni að fara ihing að ein. Maðurinn hljóp á eftir henni yfir túnið. Hún heyrði fóta tak hans að baki sér. Sem betur fór þekkti hún allt á fingrum sér og heygði vinstra megin við svínastíuna. Það heyrðist. brak og stuna að baki hennar. Hún leit við ög sá að hann var að reyna að rísa á fætur en hann riðaði og féll á ný. Hervey nam staðar. Hún heyrði að maðurinn stundi og hún sá, að hann hélt með báð- um ihöndum um höfuðið. Hann hlaut að hafa meitt sig. Hún stóð grafkyrr, — í guðanna bænum hjálpið mér, stundi hann. Rödd hans bar það með sér, að hann var þjáður. Hervey var sannfærð um, að hann væri ekki aðeins að gera sér þetta upp til að veiða hana í gildru. Hún gekk til lians og sá að blóðið rann niður andlit hans. Hún gleymdi skelfingunni og kraup á kné við hlið ihans. — Það verður að búa um þetta sár, sagði hún. — Haldið þér að þér getið gengið að húsinu? Hann stundi aftur. — Ég skal reyna það. Hann reis á fætur, en hann riðaði og skalf og Hervey varð að styðja hann. Þau gengu hægt yfir túnið og þegar þau komu inn í eldhúsið studdi maðurinn sig þunglega við Hervey. Henni tókst að fá hann til að setjast í hægindastól. — Það eru s'árabindi í bað- herberginu, ég skal sækja þau, sagði hún. Þegar hún kom aftur lá mað- urinn aftur á bak með lokuð aug- un. Hann bærði ekki á sér þegar Geimferðasfys Frh. af 1. síðu. ið fram samkvæmt góðum heim ildum í Moskvu, að geimskotið væri undanfari margra geimferða þar sem ef til vill yrði reynt að tengja saman nokkur geimför og láta áhafnirnar skipta um geim för. Komarov var gerður að hetju Sovétríkjanna að honum látnum. Komið verður fyrir brjóstmynd af bonum þar sem hann fæddist, í fá tæklegri verkamannaíbúð í-Mosk- vu Stjórnskipuð nefnd undir for sæti Mikhail Suslovs sér um und irbúning útfararinnar, sem verð ur gerð á kostnað ríkisins Kom arov verður lagður til hlnztu hvíldar bak við grafhýsi Leníns við múra Kreml. Búizt er við að útförin fari fram síðar í vikunni Leonid Bresjnev, aðalritari sov ézka kommúnistaflokksins, heldur sennilega frá Karlovy Vary Kar]s bad í Tékkóslóvakíu þar sem hann sit.ur ráðstefnu kommúnistlaleið toga til að verða við útförina. Komarov ofursti var kvæntur Valentínu Jakolevnu, sem er bóka vörður. Hann lætur eftir sig 15 ára gamlan son, Jevgeni, og níu ára dóttur, Jelenu. í viðtali sem ,.Pravda“ birti í morgun kvaðst Valentína vera uggandi um mann sinn, s_em liefði lagt upp í ferð ina án þess að láta fjölskyldu sína vita. Hann hefði það fyrir reglu að segja aldrei hvert hann ætl aði þegar hann átti að fara eitt hvað vegna starfsins, sagði hún. Áður en þessu tölub]aði ,,Pravda“ var dreift var Komarov látinn. SORG í USA í .Bandaríkjunum og annars. staðar á Vesturlöndum hefur frétt in um dauða Komarovs vakið sorg og skelfingu. í Bandaríkj unum minnti fréttin á Apolloslys ið 27. janúar þegar geimfararnir Virgil Grissom, Edward White og Roger Chaffie biðu bana er eld ur kom upp í geimfari þeirra. Yfirmaður geimvísindaáætlunar Bandaríkjanna, James Webb, lét í ljós hryggð sína vegna slyssins í yfirlýsingu er hann gaf út. og hvatti jafnfrymt til samvinnu milli Bandaríkjamanna og Rússa á þessu sviði. Webb sagði, að John son forseti væri fús að fallast á slíkt samstarf, ekki sízt vegna þess að s]ík samvinna hefði ef til vill getað komið í veg fyrir Apolloslysið og dauða Komarovs V ið viljum gera allt sem í okk ar valdi stendur til að koma í veg fyrir manntjón, sagði hann. Johnson forseti sendi Podgomy forseta samúðarskeyti skömmu eft ir að tilkynnt var opinberlega um slysið. Dauði Komarovs er öllum þjóðum heims harmdauði, sagði Johnson. Sólgeislamælir Frh. af 2. síðu. Veðurstofuna, en mælirinn er eign hennar. ’Eru því þeir drengir, sem tekið hafa hlut þennan í ógáti, vin samlega beðnir að skila honum til lögreglunnar. Eins og allir þeir sem einhverjar upplýsingar geta látið í té, varðandi stuld þennan, beðnir að hafa samband við lög regluna. Johnson Frh. af 2. síðu. forsetanum til að hylla hann eða í mótmælaskyni vegna Vietnam- stríðsins, en gripið hefur verið til strangra öryggisráðstafana. Hert var á öryggisráðstöfununum þegar Kölnarblaðf barst viðvörun um samsæri um að ráða forsetann af dögum. Hér virðist hafa verið um hótanir vinstrisinnaðra manna að ræða. Tugir þúsunda gengu fram hjá viðhafnarbörunum í Kölnardóm- kirkju í dag. 'vBátur strandar Frh. af 2. síðu. „j sandi, skammt fyrir vestan Eld- vatnsós. Voru þegar sendar út björgun- arsveitir frá Meðallandi og Mýr- dal. Sex menn voru um borð í bátnum og tókst greiðlega aff bjarga þeim á land, en til þess var notaður björgunarstóll. Hávarður er 77 tonn að stærð og er gerður út frá Vestmannaeyjum. Talið er líklegt að hægt verði nð bjarga bátnum af strandstaðn- um innan tíðar. GJAFABRÉF FRA 8UNDLAUQARSJÓOl SKÁLATÚNSHEIMILISINt MTTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNINC FYRIR STUDN- ING VIÐ GOTT MÁLEFNI. KtYKUVlK, Þ. 19. KR._________ 25. apríl 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.