Alþýðublaðið - 25.04.1967, Blaðsíða 11
Þáttakendur voru 103 í
Víðavangshlaupi Hafnarfj.
Víðavangshlaup Hafnarí'jarðar
1967, sem var hið 9. í röðinni frá
því það var endurreist, var háð
við Barnaskólann á Skólabraut
sumardaginn fyrsta (20 apríl sl.)
og hófst kl. 4 s.d. Lúðrasveit Hafn
arfjarðar lék áður en 'hliaupið
hófst.
Keppt var í fimm flokkum
— þremur flpkkum drengja og
tveimur flokkum stúlkna. Kepp-
endur voru alls 103. Eru það fleiri
þátttakendur en nokkru sinni
fyrr. Vegalengdirnar, sem hlaupn-
ar voru eru lítið eitt skemmri en
að undanförnu.
Úrslit urðu þessi:
DRENGIR:
I. 17 ára og eldri: mín.
1. Trausti Sveinbjörnsson 5:11,7
2. Magnús Jónsson 5:38,0
3. Hilmir Elísson 5:43,2
II. 14 til 16 ára: mín.
1. Þórir Jónsson 5:24,1
2. Bessi H. Þorsteinsson 5:56,5
3. Einar Logi Einarsson 6:02,9
Utanbæjardrengur, Þórarinn Sig-
urðsson, hljóp sem gestur í þess-
um flokki og rann hann skeiðið á
5.22,0 mín.
III. 13 ára og yngri: mín.
1. Viðar Halldórsson 3:39,7
2. Daníel Hálfdánarson 3:51,2
3. Janus F. Guðlaugsson 3:53,9
Sigurvegarinn í þessum flokki
hefur keppt samfellt í 9 víðavangs
hlaupum. Var 5 'ára þegar hann
hljóp í fyrsta skipti. Hann hefur
nú sigrað 4 sinnum í röð.
Framhald á 15. síðu.
Sigurvegarinn í Drengjahlaupinu, Gunnar Kristinsson, HSÞ er til
hægri, en pilíurinn til vinstri er yngsti þátttakandinn, Viðar Hall-
dórsson, Hafnarfirði 13 ára.
NETTE
tækin eru seld í yfir 60
löndum.
Sérhæfðir menn frá verk-
smiðjunum í Noregi annast
alla þjónustu af kunnáttu.
Radionette-verzlunin
Aöalstræti 18
sími 1 6995
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2
Keflavík sigraði Akra-
nes 2:1 í jöfnum leik
Keflvíkingar sækja að marki Akurnesinga. Varnar.nenn Akurnesinga Jón Alfreðsson, Þröstur Stefáns
sno, Guðmundur, Hannesson og Einar Guðleifsson eru við öllu búnir. (Mynd — Ildan.)
Akranesi, Hdan.
Á SUNNUDAG áttu að fara fram
tveir leikir í Litlu bikarkeppn-
inni, en leik Hafnfirðinga og Kópa
vo'gs var frestað vegna veðurs.
Hins vegar létu Skagamenn og
Keflvíkingar ekki veðrið á- sig fá
og léku á Akranesi.
Þrátt fyrir mikið rok, sem stóð
nærri þvert á völlinn, tókst leik-
mönnum furðanlega að ’halda
knettinum á vellinum og miðað
við aðstæður var leikurinn á köfl-
um ágætlega leikinn.
Flestir bjuggust við léttum sigri
Keflvíkinga, en raunin varð önn-
ur. Þó Keflvíkingar hafi farið með
sigur af hólmi í þetta sinn, var
leikurinn mjög jafn ög hefði jafn
tefli gefið rétta mynd af gangi
hans. Fátt var um marktæki-
Drengjahlaup Ármanns fór
fram á sunnudaginn, fyrsta sunnu
dag í sumri, eins og venja hefur
verið um árabil. Alls tóku 18 pilt-
ar þátt í hlaupinu, en sigurvegari
vahð hinn bráðefnilegi hlaupari
Þingeyinga, Gunnar Kristinsson
og hafði hann yfirburði.
Sveitir Eyfirðinga (UMSE) sigr-
uðu í 3ja og 5 manna sveitakeppni.
í sveitakeppni 3ja manna hlaut
sveit UMSE 9 stig, en sveitir ÍBH
og Ármanns hlutu 21 stig hvor. í
færi í leiknum og fyrir þ'á sök var
hann ekki spennandi, en barátta
var mikil og kom greinilega í ljós
að leikmenn beggja liða eru í
góðri æfingu.
Keflvíkingar tóku forystuna
með marki á 25. mín. fyrri hálf-
leiks. Há sending kom að marki
Akraness og missti Einar mark-
vörður knöttinn svo eftirleikurinn
varð auðveldur fyrir Jón Jóhanns
son að skora. Skömmu
áður voru Keflvíkingar heppnir að
fá ekki á sig mark, er knöttur-
inn hrökk af Ilögna í markstöng-
ina.
í síðari hálfleik jafnar Matthías
fyrir Akranes á 3. mín. eftir að
hafa fengið góða sendingu frá
Birni Lárussyni. Sigurmarkið
skorar svo Jón Jóhannsson fyrir
sveitakeppni 5 manna hlaut sveit
UMSE 24 stig, en sveit Ármanns
48 stig. Vegalengdin var um 1300
metrar.
Úrslit: mín.
Gunnar Kristinsson, HSÞ 4:32,5
Bergur Höskuldsson, UMSE, 4:48,5
Sigurður Bjarklind, Á 4:51,5
Jóhann Friðgeirsson, UMSE 4:51,6
Þórir Jónsson, ÍBH 4:57,2
Halldór Guðlaugss., UMSE 4:58,0
Jósavin Gunnarsson, UMSE 5:03,3
Keflvíkinga eftir miðjan seinni
liálfleik. Sendi hann knöttinn fyr-
ir markið og Einar markvörður
var svo óheppinn að slá hann í
eigið mark, enda var hann illa
staðsettur í markinu.
Leiknum lauk því með sigri.
Keflvíkinga 2-1 og hafa þeir nú
lokið leikjum sínum í fyrri um-
ferð og hlotið 6 stig, en Ak-
urnesingar koma næstir með 3
stig.
Það má segja, að lítið sé raun-
verulega hægt að igera sér grein
fyrir getu liðanna eftir þennan
leik, til þess voru allar aðstæff-
ur of slæmar. Reikna m'á þó með,
að .Keflvíkingar verði harðir £
horn að taka og verði sízt lakari
en á sl. sumri. Liðið virðist mjög
jafngott, en þó hygg ég að vörn-
in sé sterkari hluti þess, með þá
Högna og Sigurð sem styrkustu
stoðir.
Um lið Akraness er það helzt
að segja, að hér virðist vera á
ferðinni lið, sem vænta má rnikils
af í framtíðinni, því leikmenn eru
mjög ungir að árum, maðalaldur-
inn 19 ár. Að þessu sinni sýndu
þeir Björn Lárusson og Þröstur
Stefánsson einna beztan leik ög
einnig má nefna þá Lárus Skúla
son og Jón Alfreðsson, sem báðir
eru nýliðar og komust vel frá
leiknum.
Fjölmargir áhorfendur fylgdust
með leiknum og hvöttu heima-
menn ákaft. Dómari var Guðjón
Finnbogason.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Gunnar Kristinsson, HSÞ
sigraði í Drengjahlaupinu:
Eyfirðingar sigruðu í 3 ja
og 5 mannasveitakeppni
25. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ IJ,