Alþýðublaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND ★ Upplýsingar um læknaþjónustu I borginni gefnar í símsvara Lækna- félags Reykjavíkur. Siminn er 18888. ■fr Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðlnni. Opin allan sólarhringinn - aðeins mótttaka siasaðra. - Simi 2-12-30. •k Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð degls til 8 að morgni. Auk þess 'alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5. Sími 11510. •k Lyfjahúðir. Kvöldvarzla í lyfjabúð um vikuna 15.-23. apríl í Apóteki Aust urbæar og Garðsapóteki. SKIP ir Hafskip hf. Skipafréttir Ms. Langá kom til Reykjavíkur 27. frá Gautaborg. Ms. Laxá er í Rotter dam. Ms. Rangá fór frá Norðfirði 27. til Kingspann og Hamborgar. Ms. Selá er væntanleg til Reykjavík- ur í kvöld. Ms. Dina er í Hafnarfirði. Ms. Marco er vænlanleg til Vaasa á morgun. Ms. Flora S er í Core. I _ • ■ ■ | •k Eimskipafélag íslands. j Skipafréttir. Bakkafoss fór frá Blöndósi í gær- kvöidi til Skagastrandar. Brúarfoss fór frá Cambridge í gær til Norfok og New York. Dettifoss fór frá Klaipeda 27 til Ventspils, Turku, Helsingfoss og Kotka. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Tálknafjarðar Grur.darfjarðar og Faxaflóahafna. Gulifoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Ventspils fer þaðan til Hamborgar og Reykja- víkur. Mánafoss kom til Great Yar- mouth í gær fer þaðan í dag til Antwerpen, London og Hull. Reykja foss fór frá Gautaborg í gær til Þor Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Sei- foss fór frá New York 22. til Reykja víkur. Skógafoss kom til Reykjavíkur 2G. frá Seyðisfirði. Tungufoss fór frá Akureyri í gær til Norfolk og New York. Askja var væntanleg til Ham- borgar í gær frá Bromborough fer þaðan til Reykjavíkur. Rannö fór frá Frcdrikstad í gær til Osló og Ham- borgar. Marietje Böhmer fór frá Reykjavík i gær tii Akraness. Saggö fór frá Vestmannaeyjum 23. tii Klai peda og Umea. Seeadler fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Norstad fór frá Gautaborg 27. til Reykjavíkur. At/.maut kom til RReykjavíkur 26. frá Hamborg Victor fór frá Rotter- dam í gær til Hamborgar og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2- 1466. •k Skipaútgerð ríkisins. Ms. Esja cr á Vestfjörðum á suður- leið. Ms. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur. Ms. Blikur fór frá Reykjavík í gærkviild austur um land til Siglu- fjarðar. Ms. Herðubreið er í Reykja- vík. ir Skipadeild S.Í.S. Ms. Amarfell fór 27. apríi, frá Hangö til Húsavíkur. Ms. Jökuífell Lestar {, austfjörðum. Ms. Dísarfeil kemur til Rotterdam £ dag. Ms. Litla fell er í oliuflutningum á Faxaflóa. Ms. Helgaíell er í Borgarnesi. Ms. Stapafell kemur til Reykjavíkur í dág. Ms. Mælifell er í Reykjavík. Ms. Apne Marina er í Þorlákshöfn. Ms. Svend Sif er á Húsavík. Ms. Martin Sif átti að fará 28. apríl frá Rotter- dám til Hornafjarðar. FLUGVÍLAR MlllJJandaflug: Sólfaxi* fer til London kl. 10:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:30 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 á niorgun. Innanlandsflug UG: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Patreksfjarðar, Egilstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Sauðakróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmanna- eyja. + Loftleiðir Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá New York kl. 10.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.30. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til New York kl. 03.15. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 11.15. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 01.15 ÝIVISSLEGT + Langholtssöfnuður síðasta kynn- ingar og spilakvöld vetrarins verður í safnaðarheimilinu sunnudaginn 30. apríl og hefst kl. 8.30 Kvikmyndir verða fyrir börnin og þá sem ekki spila. Safnaðarfélagið. ^ Prentarakonur spilafundur verður í félagsheimili H.Í.P. þriðjudaginn 2. maí kl. 8.30. Góð verðlaun. Kvenfélagið Edda. ^ Prentarakonur hafa kaffisölu í félagsheimili prentara mánudaginn 1. maí frá kl. 3. + Kvenfélag Háteigssóknar Hin árlega kaffisala félagsins verð ur sunnudaginn 7. maí í samkomu- húsinu Lídó, og hefst kl. 3. Félags- konur og aðrar safnaðarkonur sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar eru vinsamlega beðnar að koma því í Lídó að morgni sunnu dagsins frá kl. 9-12, KVENFÉLAG KÓPAVOGS. heldur fund í félagsheimilinu uppi þriðjudaginn 2. maí kl. 20,30 Áríðandi mál á dagskrá. Hermann Lund Hólm flytur erindi um garðrækt, félagskon ur fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. BIBLÍUFÉLAGIÐ. Framhaldsaðalfundur Hins íslenzka Biblíufélags, verður haldinn í Hall- grímskirkju í Reykjavík á bænadaginn n.k. sunnudag 30. apríl. Fundurinn verður í framhaldi af guðsþjónustu í HallgrímSkirkju er hefst kl. 14.00. For seti Biblíufélagsins, herra Sigurbjörn Einarsson biskup, predikar og þjónar fyrir altari. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Ferðafélag íslands fer fuglaskoðun arferð á Garðskaga, Sandgerði og Hafnarberg. Lagt verður af stað á sunnudagsmorguninn kl. 9,30 frá Aust urvelli. Farmiðar seldir við bílana. Þátt takendur eru beðnir að taka með sér kíkir og fuglabókina. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sína árlegu kaffisölu í Laugarnes- skóla fimmtudaginn 4. maí, uppstign- ingardag. Þær konur sem ætla að gefa tertur og fleira, eru vinsamlega beðn- ar að koma því í Laugarnesskóla upp- stigningardag frá kl. 9-12. Upplýsing- ar í símum 32472, 37058 og 15719. Jr Minningarsjóður dr. Victors Ur- bancic. Minningarspjöldin fóst í Bóka verzlun Snæbjörns Jonssonar, Hafnar stræti og í Aðalskrifstofu Landsbanka íslands, Austurstræti fást einnig heillaóskaspjöld. ?* Mdaginn 1. maí hefur kristniboðs félag kvenna kaffisölu í Betaníu til á góða fyrir kristniboðsstarfið í Konsó. Þær konur sem vilja gefa kökur eru beðnar að koma þeim í Betaníu sunnu daginn 30 apríl kl. 4-6 e.h. Eða mánu daginn 1. maí milli 10 og 12. ÚTVA RP 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Vikan framundan. 15.00 Fréttir 15.10 Veðrið í vikunni. 15.20 Laugardagslögin. 15.30 Veðurfregnir. Síðan þátturinn. Þetta vil ég heyra. 17.30 Á nótum æskunnar. 18.00 „Það var kátt hérna um laugar- dagskvöldið á Gili“. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Sönglög eftir Björgvin Guð- mundsson. 20.00 „Hinummegin við heiminn/1 20.40 Tónlist alþýðunnar. 21.30 Léikrit. „í fornminjasafninu‘f eftir Bjarna Benediktsson. 22.15 Tvö lög fyrir trompet eftir Henry Purcell. 22.30 FreUir og veðurfregnir. Danslög. 01.00 Dagskrárlok. (Síðan útvarpað veðurfregnum frá Veðurstofunni). FERMINGAR Bústðaprestakall. Ferming í Háteigs- kirkju 30. apríl kl. 1:30 Prestur séra Ólafur Skúlason. Stúlkur: Anna Soffía Björnsdóttir, Tunguv. 13 Anna Lára Lárusdóttir, Melgerði 29 Ásta Hallsdóttir, Bústaðavegi 59 Björg Þorgilsdóttir, Ásgarði 133 Elísabet Jónasdóttir, Básenda 1 Erna María Óskarsdóttir^ Tunguv. 98 Guðbjörg Gústafsdóttir, Háagerði 69 Guðlaug Eliasdóttir, Melgerði 30 Guðlaug Richter, Melgerði 30 Herdís Sonja Hallgrímsd. Ásgarði 101 Jóhanna J. Aðalsteinsdóttir, Breiða- gerði 33 Kristín Pétursdóttir, Réttarholts- vegi 59 Lára K. Ágústsdóttir, Garðsenda 12 Magnea Sólveig Bjartmarz, Steina- gerði 13 Margrét Sigurðardóttir, Kleppsv. 132 Margrét Þorvaldsdóttir, Gilhaga Blesugróf Ragnhildur Guðjónsdóttir, Ásgarði 38 Rósalinda Ósk Alvarsdóttir, Lauga- felli, Blesugróf Torfhildur Svava Ágústsdóttir, Drafn arstíg 2 Þóra Gunnarsdóttir, Klöpp, Blesu- gróf Drengir: Baldur Einarsson, Fossgili, Blesugróf Elías Ilalldór Leifsson, Sogaveg 168 Grétar Kjartansson, Ásgarði 117 Guðvarður Gíslason^ ÁÁsgarði 57 Jóhann Þorvaldsson, B-götu Gilhaga, Blesugróf Jón Ágúst Eggertsson, Skeiðarvogi 10 Kristinn Ágúst Friðfinnsson, Álftar mýri 55 Sigurður Guðnason, Hólmgarði 6 Sigurður Haraldsson, Hæðargarði 38 Sigurður Óli Baldursson, Tunguv. 32 Sigurður Ágúst Sigurðsson, Ásg. 75 Sigvaldi Geir Þorláksson, Ásgarði 59 Sólmundur Kristján Björgvinsson, Réttarholtsvegi 81 Sæmundur Kristinn Ingólfsson, Mel- gerði 5 Bústaðaprestakall. Ferming í Háteigs kirkju 30. apríl kl. 3:30. Prestur sr. 5 29. apríl 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Óláfur Skúlason, Stúlkur: Anna Brynhildur Bragadóttir, Háa- gerði 25 Anna Jóhanna Stefánsdóttir, Ásgarði 151 Halldóra Björk Óskarsdóttir, LLanga gerði 32 Kolfinna Sigrún Guðmundsdóttir, Básenda 6 Ragnheiður Guðmundsdóttir, Rauða- gerði 8 Þórhildur Einarsdóttir, Breiðag. 25 Drengir: Andrés Björn Lyngberg Sigurðsson, Stóragerði 3 Birgir Sigurjónsson^ Ásgarði 105 Bjarni Guðmundsson, Hæðargarði 18 Frímann Óttósson, Bakkagerði 7 Jóhann Salómon Andrésson, Langa- gerði 24 Halldór Gústafsson, Stigahlíð 97 Kristján Sigurður Þórðarson, Rauða- gerði 8 Þórarinn Hjörleifur Sigvaldason, Teigágerði 13 Ferming Mosfelli 30. apríl 1967 kl. 11. Drengir: Björn Heimir Sigurbjörnsson, Reykja hlíð Guðmundur Karl Snæbjörnsson, Reykjalundi Pétur Haukur Ólafsson, Ökrum Sveinn Val Sigvaldason, Skólabraut 3 Þorsteinn Pétursson, Reykjadal Stúlkur. Jóna María Eiríksdóttir, Reykjalundi Sigríður Jóhannsdóttir, Dalsgarði Sigrún Þórarinsdóttir, Markholti 4 Þóranna Halldórsdóttir, Ösp Ferming Lágafelli kl. 2. Piltar: Guðmundur Hólmgeir Guðmundsson^ Þormóðsdal Halldór Vignir Frímannsson, Blómst urvöllum Hróbjartur Ægir Óskarsson, Hlíðar- túni 5 Jóhannes Jóhannesson, Hamrafelli Kjartan Þórðarson, Reykjaborg Stúlkur: Guðný Margrét Ólafsdóttir, Hamra- felli Hafdís Guðrún Magnúsdóttir, Þykkva bæ 13 Rvík Hrafnhildur Hreinsdóttir, Markh. 6 Ragnheiður Ragnarsdóttir, Reykja- völlum Sjgríður Jóna Friðriksdóttir, Lækjar túni 13 Unnur Jónsdóttir, Helgafelli Neskirkja. Ferming 30. apríl kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Ágústa Linda Ágústsdóttir, Digranes vegi 115 Auður Magnúsdóttir, Ægissíðu 50 Elísabet Birna Elísdóttir, Fálkagötu 6 Guðrún Petra Guðnadóttir, Tómas- arhaga 51 Guðrún íris Þórsdóttir, Miðbraut 18 Herborg Haraldsdóttir, Mosabarði 4, Hafnarfiröi Hrafnhildur Árnadóttir, Hraunb. 72 Ragnheiður Hrefna Þórarinsdóttir, Hofsvallagötu 57 Kristín Jóhanna Elísa Gullbjörg Gunnarstein Rætta, Fossagötu 4 Margrét Magnúsdóttir, Hofsvalla- götu 61 María Rós Leifsdóttir, Víðihvammi 26, Kópavogi Oddný Greta Eyjólfsdóttir, Miðb. 28 Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir Reynistað Selma Dóra Þorsteinsdóttir, Öldu- götu 57 Sesselja Svava, Svavarsdóttir, Meist- aravöllum 19 Sigríður Rósa Gunnarsdóttir, Vall- arbraut 8 Sigrún Helga Ragnarsdóttir, Dun- haga 21 Drengir: Ágúst Fjeldsted, Lindarbraut 25 Ásgeir Magnússon, Bergstaðastr. 73 Atli Viðar Jónsson, Nesvegi 52 Birgir Frímann Edvardsson, Berg- staðastræti 67 Guðlaugur Iiagnar Magnússon, Lyng- haga 7 Helgi Ágústsson, Víðimel 51 ívar Eysteinsson, Flókagötu 66 Jóhann Sigurður Ögrnundsson Höfða- borg 32 Jóhannes Valgeir Reynisson, Hring- braut 52 Jónatan Guðjónsson, Melabraut 67 Steini Björn Jóhannsson, Grenim. 46 Sævar Jósef Kristjánsson, Hjaröar- haga 19 Viggó Kristinn Gíslason, Lindar- braut 2 Ferming í Háteigskirkju sunnudag- inn 30. apríl kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðarson. Stúikur: Emilía Sæmundsdóttir, Háteigsveg 28 Kristín Sæunn Guðbrandsdóttir, Eskihlíð 22 Sigríður Sæmundsdóttir, Hátieigs- veg 28 Unnur Ragna Arngrímsdóttir, Blöndu hlíð 4 Drengir: Björn Birgir Stefánsson, Kleppsv. 72 Brandur Einarsson, Grænuhlíð 17 [Edvard Guðmundur Guðnason, Skaftahlíð 38 Einar Matthíasson, Álftamýri 50 Guðmundur Jóhannesson, Bólstaðar- hlíð 26 Hafliði Alfreð Karlsson, Skiph. 20 Hannes Jónsson, Kleppsveg 72 Haraldur Reynir Jónsson, Grænuh. 22 Hermann Gunnarsson, Bogahlíð 15 Jósef Vilmundur Kristjánsson, Foss- vogsbletti 52 Knut Johannes Ödegárd Jónasson, Blönduhlíð 14 Nikulás Magnússon, Bólstaðarhlíð 64 Pétur Hreinn Sighvatsson, Álftam. 44 Sigurður Konráðsson, Skaftahlíð 36 Sigurður Magnús Magnússon, Úth. 14 Valdimar Ragnar Gunnarsson, Reyni hvammi 7, Kópavogi Ferming í Hallgrímsson sunnudag- inn 30. apríl 1967, kl. 11. f.h, Dr. Jakob Jónsson Drengir: Bjarni Jónsson, Hraunteig 11 Einar Ingi Magniisson, Grettisgötu 17 Friðrik Jónsson, Tunguvegi 92 Guðmundur Bjamason, Skúlagötu 70 Hafsteinn Hafsteinsson, T-ýsgötu 1 Hjörtur Magnús Jónsson, Melási 8, Garðahreppi Júnís Már Gunnþórsson, Eskihlíð 12b Kolbeinn Bjarnason, Miklubraut 13 Kristján Hermanns Kjartansson, Langholtsvegi 165 Magnús Magnússon, Kópavogsbraut 18, Kópavogi Ólafur Valgeir Einarsson, Skildinga- nesvegi 37 Ragnar Már Jónsson, Karfavogi 56 Reynir Grímsson, Bragagötu 29 Sigurjón Grétarsson, Frakkastíg 26 b Stefán Sigurðsson, Miklubraut 13 Stúlkur: Dagbjört Lína Þorsteinsdóttir, Mó- barði 2b, Hafnarfirði Edith Randý Ásgeirsdóttir, Skóla- vörðustíg 24 Jenný Þorsteinsdóttir, Móbarði 2b, Hafnarfirði Magnea Sveinsdóttir, Álftamýri 20 Sigrún Margrét Sigurgeirsdóttir, Þing hólsbraut 7, Kópavogi Sigurbjörg Bjömsdóttir, Hverfisg. 125 Þórunn Ólafsdóttir, Skilcíinganesv. 37 GJAFABREF FRÁ SUNDLAUGAnSJÓDl SKÁLATÚN&HBIMIUSINB ÞETTA BRE'F ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNINO FYf^lR STUÐN- ING VSD GOTT MÁLEFNI. RtVKlAVtK, Þ. t*. t.h. Svn'llaugcu;iði SAálalínlhdmWtbm KR._____________

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.