Alþýðublaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.04.1967, Blaðsíða 13
SÍŒl 41026 LögregSan í St. PauBi. Hörkuspennandi og raunsæ ný þýzk mynd er lýsir störfum lög reglunnar í einu alræmdasta hafnarhverfi meginiandsins. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. NOBI Ilin mikið lofaða japanska mynd Sýnd kl. 9. — Tatara stúlkan — Sýnd kl. 5 ogr 7. Masseý Ferguson ÐRÁTTARVÉLA og GRÖFUEIGENDUR 3STú er rétti tímirm tH aC láta yfirfara og gers við vélamar fyrir vorið. Massey Ferguson-við- gerðaþjónustu annast Vélsmiðja Eysteins Leifssonat hf. Síðumúla 17. sími 30662. Sigurgeir Sigurjénsson Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. SMURSTÖBIN Sætúnl 4— Sími XÍ.2-27 BllUim er smurðný fljött vff ttíU SéUum allut tégaaair af AnurdUtf Koparpípur og Rennilokar. Fittings. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell bygglngavöruverzlun Réttarholtsvegl 3. Sími 3 88 40. Framhaldssaga eftir Nicholas Johns FANGI ÓTTANS móðir hennar hefði 'haft ímigust á unga manninum sem. nú átti Dale búgarðinn. Þegar hún fór að borða forð aðist hún matstaðinn þar sem hún hafði hitt Christopher Mann ing í annað skipti. Það var eins og ótti hennar frá þeirra fyrsta fundi byggi enn í hjarta hennar í þess stað beygði hún fyrir horn og kom benit í flasið á Ned Stok es. — Þú gengur ekki troðnar leið ir, Hervey. Hann var í samfest ing að koma úr vinnu sinni í verksmiðjunni. — Mig langaði að borða á öðr um stað en venjulega. Hún ætlaði að ryðjast fram hjá honum ,en hann gekk í veg fyrir hana. — Hefurðu heyrt um náung ann, sem keypti Dale búgarð inn? — Já, hún hvessti sig. — Ég veit að hann var sýknaður af morði fyrir skömmu og.. . . — Én þú hefur ekki heyrt ný asta nýtt, greip Ned fram í fyr ir henni. — Þú hefur ekki frétt að bannsett fíflið er að gera sig enn óvinsælli en nauðsyn krafði hér í héraðinu? —Við hvað áttu? —Hann hefur sett upp girð ingu og lokað stígnum sem ligg ur þvert yfir heiðina. Það gerði hann í dag. Þú veizt' við hvað ég á. Það er stígurinn sem ligg framhjá húsinu. — Ég veit það, eit það er eng in þjóðbraut. —Góða þegiðu. Við höfum notað þennan stíg til að stytta okkur leið héðan til Tor Point eins lengi og elztu menn muna. Pappi þinn bannaði aldrei nein um að ganga þar um. Hervey brosti. Faðir hennar hafði verið góður nágranni. —Nei honum st'óð á sama þó stígurinn væri notaður en þarna er enginn vegur og Manning er í sínum rétti með að loka fyrir með girðingu. Neg Stokes kreppti hnefana. —Við sjáum nú til, urraði hann. —Ég talaði við vini mína um það og við ætlum að sýna Manning í tvo heimana. Hann á heima bak við rimlana og mér finnst ógeðslegt að þú skulir eiga heima rétt hjá honum, Hervey Maður veit aldrei upp á hverju hann tekur. Henni hafði ekki komið þetta til hugar og hún óskaði ekki að ræða það frekar. — Hvað ætlið þið að gera. Ned? spurði hún. — Við félagarnir förum út á Dale búgarðinn í kvöld og brjót um girðinguna. Ef Manning er með kjaft þá fær hann fyrir ferð ina. Ned steytti hnefana. — Þú villt alltaf vera að slást Ned sagði hún reiðiltga. — Og nú hlakka ég til. Ég vil ekki að hann búi rétt hjá þér. Ég á þig. Hervey komst ekki að — Ég ver þig. Hann skal sko hypja sig burtu bráðlega. —Ég fékk heimsókn 1 gær kvöldi, sagði móðir Hervey um kvöldið. — Frú Brown kom hing að hún samkjaftar ekki. Hervey brosti. —Ætli ég viti ekki um, hvað hú nvill ræða — Christofpher Manning. Móðirin gekk eyrðarlaust' um eldhúsgólfið. — Fyrst trúði ég þessu ekki. en það er víst satt. —Það er satt, mamma. Hann var sýknaður af mosðákæru. En eftir því sem fólk segir mætti á- lita að hann væri skrímsli. Það 5 ætti fremur að vorkenna mannin um í stað þess að. . . —Að hugsa sér að þessi mað ur skuli búa á Dale búgarðinum. Hervey visi hvaða áhyggjur móðir hennar hafði en nún sagði ekki orð. Þegar hún sat við eld húsborðið sá hún þakið milli trjánna. Hún sagði við sjálfa sig að það væri ekki hennar mál. ef Ned Stokes gerði eitthvað af sér. Hafði Christopher Manning ekki greinilega sýnt henni að hann óskaði ekki eftir að neinn skipti sér af hans málefnum. En Hervey gat ekki etið kjTr Hún reis á fætur og gekk til dyra ♦ hræðslu. Það var svo auðvelt að ar. En innst inni fann hún til stgja við sjálfan sig að almanna rómur hefði ekkert' að segja en slúðrið sat samt í huga manns. Jafnvel nú þar sem hún stóð og horfði á eiganda búgarðsins hugs aði hún um það, sem frú Brown hafði sagt um hann. — Mig langar að tala við yð ur, sagði hún. Hann hikaði um stund, en vék svo til hliðar og hún gekk á hæla hans inn í eldhúsið. Hún sá strax að þar þurfti að laga til. Óhreinir diskar voru í hlöðum á eldhúsborðinu -og í vaskinum og það var enn fat á borðinu. — Ég veit það að það er hræði legt umhorfs hérna, tautaði hann. — En ég hef haft of mikið að gera til að ég mætti vera að því að þvo upp. Hervey sárlangaði til að hreinsa þarna inni en hún hugs aði u merindi sitt. — Ég veit að þér hafið haft mikið að gera, sagði hún. — Það er ekki um annað talað í borg inni en að þér hafið sett' upp girðingu fyrir stíginn sem ligg ur til Tor Point. Er það rétt? Hann gretti sig. — Rétt hafið þér eitthvað til málanna að leggja? Hún reyndi að halda reiði sinni í skefjum. — Það var óviturlega gert, sagði hún. — Þessi stígur hef ur alltaf verið opinn. Faðir minn — Ég veit það, greip hann fram í fyrir henni. — En nú á ég Dale búgarðinn og ég geri það sem mér hentar. Hervey gekk til dyranna. Því var hún að reyna að aðstoða þennan mann? Hún t'ók um hún inn en hann greip um hönd henn ar. varla hliðstæðu í fögru veðrí. Það er því þakkarvert að for- svai’smaður Hótel Valhallar, sem nú er Ragnar Jónsson veitinga_ maður, hafi það í huga að gestum og gangandi finnst gott að eiga von á einhverju í svanginn við hvers manns hæfi þegar þangáð er komið. Og ennfremur að það sé sem lengst opið, hverju sinni ár hvert. Vegur er nú góður milli Reykja víkur og Þingvalla, hvor leiðim sem farin er. Aðalfundur Framhald af bls. 3. „Aðalfundur Ferðafélags íslands haldinn í Reykjavík 26. april 19 67 beinir þeim tilmælum tH rík isstjórnarinnar, að hún hlutist til um það að stöðvaðar verði bygg ingar sumarbústaða í landareign um ríkisins á Þingvöllum og við Þingvallavatn, og stefnt' verði að því að fjarlægja þá sumarbústaði sem fyrir eru innan þjóðgarðsins og í næsta nágrenni hans.“ Úr stjórn félagsins áttu að ganga: Sigurður Jóhannsson for seti, og meðstjórnendur Gísli Gestsson, Jón Eyþórsson og Lárus Ottesen og voru þeir allir endur kjörnir. Auk þess var Haraldur Sigurðsson, bókavörður, kosinn í stjórnina í stað Þorsteins Jóseps sonar, sem látizt hafði á árinu. Fyrir í stjórninni eru: Sigurður Þórarinsson, Einar Þ. Guðjohnsen Hallgi’ímur Jónasson, Haukur Bjarnason, Jóhannes Kolbeinsson og Páll Jónsson. — Ætlarðu út vina mín, spurði móðir hennar. —Bara augnablik mamma. Mig langar að fara út að ganga áður en dimmt verður.. Fæturnir báru hana að búgarð inum. Þegar hún kom að hlið inu hikaði hún. Ef til vill myndi Ned Stokes hætta við allt sam an. Samt efaðist hún. Ned elsk aði slagsmál. Hann kæmi um leið og hann hefði safnað að sér nægilegum hóp manna. Áðu ren Hervey kom að hús inu voru útidyrna opnaðar og Christopher Manning stóð í gætt inni og starði á hana. —Ég sá yður koma. Hvað vilj ið þér, spurði hann. Hún stirnaði upp og hana lang aði mest til að snúast á hæl og fara sína leið. Hún vildi helzt álíta að það væri vegna þess hve Valhöll Frh. af 2. síðu. þeirra mjög 1 hóf fyrir þá dvalar- gesti er þar vilja hvílast, um leið og þeir skoða og kynnast hinni stórbrotnu náttúrufegurð er Þing- vallasvæðið hefur upp á að bjóða. Þetta er fimmta misserið, sem Hótel Valhöll er rekið eftir hin- ar gagngerðu breytingar vorið ’63 og síðar viðbótarbyggingu og fleiri endurbætur s.s. á gistiherbergjum næsta ár á eftir. Sumarið 1964 var „Sogsdaf- magn“ leitt til Þingvalla til ó- metanlegs hægðarauka fyrir all- an rekstur þar og þæginda fyrir gesti staðarins. Umferð er sem kunnugt er af- ar mikil á Þingvöllum og nágrenni þeirra, það er því vel séð að þessi veitingastaður, Valhöll, sé opnaður sem fyi-st á vorin og hafður sem lengst opinn frameftir hausti. frekjulega hann talaði til henn Haustfegurðin á Þingvöllum á sér Vorsýning Myndlistarfé^agsins 1967 verður opnuð í dag í List'a mannaskálanum. Á þessari sýningu sýna 16 lista • menn, þar af einn myndhöggvari Er það Gunnfríður Jónsdóttir, sem á tvær höggmyndir á sýningunni en hún tekur nú þátt í norrænu sýningunni í Stokkhólmi. Þeir er eiga málverk á þessari sýningu eru María H. Ólafsdóttir, Helga Weisshapel, Pétur Friðrik. Flnnur Jónson, Sveinn Björnsson, Sigurð ur Árnason, Eggert Guðmundsson, Jón Gunnarsson, Freymóður, Þor lákur R. Halldórsson, Ragnar Páll Gunnar Hjaltason, Guðmundur Karl Óskarsson og Jutta Guðbergs dóttir. Geta mætt'i þess, að María Ólafs dóttir hefur ekki tekið þátt í þess um samsýningum áður en hún er gift dönskum listamanni. Alfred Jensen, en hann hefur sýnt hér á landi. Einnig mætti geta þess, að einn listamannanna, er tekur þátt í þessari samsýningu, Gunnar Hjaltason, sýnir nú í Hafnarfirði. Alls eru þetta 51 málverk á þessari sýningu og tvær höggmyndir. í dag verður sýningin opin al- menningi frá kl. 16, en verður ann ars opin daglega kl. 14—22 og stendur yfir í níu daga. Er allt til sölu. AliTTIL SAUNIA 'i 29. apríl 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.