Alþýðublaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 4
4 1. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐID Félag íslenzkra rafvirkja óskar til hamingju með daginn. GLEDILEGAHÁTÍÐ! Verkamarmafélagið HLÍF Hafnarfirði Mætið öll á útifundinum GleSilega hátíð! I tilefni 1. maí sendum við íslenzkum verkalýð okkar beztu heillaóskir. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Ég er fæddur 16. marz 192Y í Moskvu. 1 bernsku var ég oftast á sumrin með mömmu minni uppi í sveit, á litlum stað, sem lieitir Filino og er 120 kin frá Moskvu. Það var fagur staður með furu- skógi, smávötnum og Kljazma-fljót ið rann þama framhjá. Ðásamleg- ur leikvöllur fyrir okkur börnin. Eins og oft áður biðum við að pabbi kæmi í heimsókn sunnu- daginn 21. júní 1941. Hann hafði sent bréf, þar sem hann lét þess getið, að hann mundi líklega koma í heimsókn þennan sunnudag. Er við snerum aftur heim frá skóg- inum að áliðnu kvöldi, eftir að hafa tínt sveppi, tókum við eftir því, aó eitthvað var ekki eihs og það átti að vera. Hin venjulega sunnudagsstemmning á þjóðveg- inum, þar sem fólkið gekk um í •sínum sunnudagsfötum og har- monikuspil 'heyrðist hvarvetna frá, var skyndilega rofin af undarlegri kyrrð. Fólkið stóð í smáhópum og hvíslaðist á. Pabbi kom ekki til Filino. Hann hafði verið kvaddur til herþjón- ustu. Og brátt náði herþjónustu- ekyldan einnig til litla sveita- þcrpsins. Brátt tók að vanta starfs krafta við vinnuna og þá tókum .við stóru drengirnir þátt í að hjálpa fólkinu við samyrkjubú- skapinn. Við bárum uppskeruna í körfum til birgðageymslunnar, skárum upp kornið, sáum um þreskivélina og ókum korninu í hlöðuna. 1 október fór ég úr sveitinni. Það var erfiður tími í Moskvu. Her Hitlers nálgaðist borgina, það var lítið af brenni og mat. Við kennslu í skólanum varð oft að notast við ]jós frá olíulömpum, því rafmagn- ið var ekki alltaf í lagi. og nú voru þoturnar komnar til sögunnar. Þetta gekk ennþá ágætlega o'g eftir að ljóst var, að eldri npm- endurnir litu á mig sem jafningja, Sendum öllum félagsmönnum og öðru vinnandi fólki til sjávar og sveita beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins Kaupfélag Tálknafjarðar Táiknafiröi. Beztu árnaðaróskir rrseð daginn NOT, sveinafélag netageröarmanna Sendum norðfirzku verkafólki okkar beztu árnaðaróskir í tilefni 1. maí SAMVINNUFÉLAG ÚTGERÐARMANNA NorÓfirÓi. Flugvirkjafélag íslands sendir meðlimum sínum og verkafólki um land allt beztu árnaðaróskir í tilefni af 1. maí. . Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.