Alþýðublaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 12
I %2 1. mai 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIQ JT I f 7. maí sendum við íslenzkum verkalýð til sjós og lands beztu kveðjur og ámaðaróskir Bæjarútgerð Hafnarf jarðar. Múrarafélag Reykjavíkur flytur öllum félagsmönnum sínum beztu árnaðaróskir í tilefni 1. maí. STJORNIN. Sjémannafélag Reykjavíkur flytur félagsmönniun sínum og öðru vinnandi fólki beztu árnaðaróskir í tilefni 1. maí. Stjóm Sjómannafélags Reykjavíkur TRICO Frh. af 9. síðu. konunum falli hún mjög vel. All- flestar eru húsmæður, sem vinna þetta samhliða húsmóðurstörfun- um og eru þær mjög góðir starfs kraftar, enda fellur okkur mjög vel' við þær. — Er hagkvæmt að reka fyrir- tæki þetta á Akranesi, — Það er mjög gott að reka svona fyrirtæki á Akranesi og ég tel að það sé mun betra heldur en í Reykjavík. Mjög stutt er héðan á stóran markað og engin vandkvæði að koma framleiðsl- unni á markaðinn. Vinnuafl er hér mjög „stabilt” og raunar mikil þörf fyrir léttan iðnað á Akranesi, þar eð mjög mikið er af ágætu vinnuafli, sem getur ekki stundað erfiða vinnu, en er vel hlutgengt til léttra starfa. Ég held að Akranes hafi mikla möguleika á þessu sviði og vinna þarf mun betur að þessum mál- um, en gert hefur verið hingað til. ÖKUMENN! Látið stilla í tíma, áður en skoðun hefst, Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. FJÖLIOJAM - ÍSAFIRDI 1 EINANGItyilARGŒR FIMM ÁRA ABYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN S.F. Eiliðavogi 115. Síini 30120. Pósthólf 373. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Vörubílstjórafélagið Sendum félagsmönnum og öllu verkafólki beztu árnaðaróskir með daginn. Sendtim öllu vinnandi fólki til sjávar og sveita beztu árnaðaróskir í tilefni dagsins Kaupfélag Sauðárkróki. Verkakvennafélagið Framsókn sendir félagskonum árnaðarsókir í tilefni 1. maí. Málm- og skipasmiða- samband íslands sendir félagsmönnum sínum og öllu vinnandi fólki beztu árnaðarsókir í tilefni _ 1. maí. t m j .. J3ÍU'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.