Alþýðublaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 9
Sunnudags AlþýðublaSið — 28. maí 1967 1 IMTíD A D A Dhl UNUK AdAKN ■’ ' '*' ■/í í.:íí,''V, ■i-wv:; uppi á stól, ber hann af öllum bekkjarbræðrum sínum og leysir flóknustu dæmi á örstuttum tíma. Kim hefur verið prófaður og rannsakaður með jöfnu millibili af færustu sérfræðingum, bæði austrænum og vestrænum, og reyndist gáfnatala hans vera rúm lega 200. Svo hrifinn varð einn af vísindamönnunum, prófessor All- en D. Schneid við iíáskólann í Mic'higan, að hann hefur boðið Kim að sækja fyrirlestra sína og kennslustundir í eðlisfræði með fullorðnum háskólaborgurum. Foreldrar Kims eiga þarna úr vöndu að ráða. Helzt vilja þau hafa litla soninn hjá sér og ala ’hann upp eins og venjulegt barn, en hins vegar er það mikil ábyrgð þegar um slíkar undragáfur er að ræða. Fjögurra ára gamall tal ar hann eins og þroskaður maður með alhliða gáfur og hugsar og ályktar eins og fullorðinn maður. Þó getur hann stundum átt það til að haga sér eins og lítill dreng ur — hann hefur gaman af að synda, en vill alls ekki láta baða sig í baðkeri — og hann háorgar þegar klippa þarf á honum hárið. „frístundum“ hefur Kim gaman af að mála og teikna — ef hann er þá ekki yrkjandi. Kim með foreldrum sínum sem bæði eru kennarar að mennt. Hér sést Kim meö þremur bekkjarbræðrum sínum. Hann hefur ekkert gaman af að umgangast jafnaldra sína, en þótt lítill sé, ber hann af öllum öörum i í stærðfræðitímunum. iai & mmmiM, ©. EYKUR FÉLÁGSFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 30. maí 19G7 kl. 8,30 e.Ii. í Alþýðuliúsinu v/IIverfisgötu. DAGSKKÁ; 1. Félagsmál. 2. Samningamál og vinnustöðvanir. 3. Skipulagsmál verkalýðsfélaganna. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRN FÉLAGS JÁRNIÐNAÐARMANNA.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.