Alþýðublaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 15
Sunnudags Alþýðublaðið --- 28. maí 1967 Akranes og nágrenni Fundur um umferðarmál Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR á Akranesl heldur affal- fund sinn í Félagsheimilinu RÖST þriffjudagskvöld 30. maí n.k. kl. 21.00. FUNDAREFNI: 1. Ávarp: Formaffur klúbbsins, Guffm. Kristinn Ólafsson. 2. Úthlutun nýrrar viðurkenningar Samvinnu- trygginga fyrir öruggan akstur: Baldvin Þ. Kristjánsson. 3. Skyldur og forgangur í umferffinni; Erindi Sigurffar Ágústssonar, framkvæmdastj. VAR- ÚÐAR Á VEGUM. 4. Kaffidrykkja í boffi klúbbsins. 5. Affalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. Hér meff eru sérstaklega boffaffir allir þeir, er nú telja sig eiga rétt á 5 effa 10 ára viffurkenningu. Þá er boffiff velkomiff á fundinn meðan húsrúm Ieyfir allt áhugafólk um umferffarmál. Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR á Akranesi og í Suður-Borgarfjarffarsýslu. Ónotuð auðæfi Frh. af. 7. síðu. aff fiskistofninn væri í hættu. Ýmsar nýjar veiðiaðferðir hafa verið reyndar, svo sem að lama fiskinn með rafmagns- straum og draga þá nær veiðar- færimum, en þessari veiðiaðferð fhefur lítillega verið beitt í grunn um vötnum og ám undanfarin 50 ár. En margir setja sig upp á móti þessari veiðiaðferð. Þýzk ir og sovézkir veiðimenn hafa gert tilraunir með að nota raf- straum við veiðarnar á nýjan hátt. Rússar hafa líka greinilega hafið tilraunir með fiskveiði af kafbátum og amerískir visinda- menn hafa spáð því, að unnt sé að tæla fiskinn með rafmagns- hljóðum eða vissum efnum og soga veiðina beinlínis inn í skip ið. Tilraunir og hugmyndir í sam bandi við nýjar veiðiaðferðir eru óteljandi, en hagnýtt gildi þeirra byggist á staðbetri þekk- ingu á lifnaðarháttum fiskanna en menn hafa ennþá tileintkað sér. Raunhæfasta hugmyndin i sambandi við nýtingu fiskaflans í sjónum er ennþá sú, að nýta Tökum á móti síld til söltunar Viö dskum siómönnum allra fieilla á sjémannadagénn og gæfu og gengis á komadl sumri Söltunarstööin SÆSILFUR NeskaupstaÖ Samábyrgð íslands á fiskiskipum sendir öllum sjómönnum beztu heillaóskir í tilefni dagsins, og óskar þess að gæfa fylgi skipum og skips- höfnum við hin þýðingarmiklu störf þeirra á hafinu. 15 til fullnustu þann fisk, sem komið er með til lands. En marg ar fisktegundir hafa ennþá ekki hlotið náð fyrir augum kaupend anna, þótt hér sé um ágæta neyzluvöru að ræða. Stundum er það nafn eða útlit fisksins, sem eyðileggur sölumöguleikana, og hefur komið í Ijós, að stundum er nægilegt að breyta um nafn á fiskinum eða búa til einhverja lystuga framleiðsluvöru úr hon- um, til þess að hann gan!gi út. Seint á síðasta ári var um það rætt í bandaríska stórblaðinu New York Times, að fiskimjöl til manneldis yrði ef itil vill til að bjarga hinum mörgu sveltandi þjóðum. Unnt er að fjarlæga allt „fiskbragð“ úr mjölinu, en því má síðan blanda í brauð og aðra slíka kornvöru, sem þá um leið er orðin rík af þeim lífrænu eggjahvítuefnum, sem fiskimjöl- ið er sprengfullt af og manneskj an verður að fá, ef hún á að geta lifað. Það eru nokkur ár síðan hafin var framleiðsla á slíku mjöli, en enn sem komið er, er þetta á tilraunastigi. Menn deila um eignarréttinn á hafinu, en einhvern tíma kemur kannski sá dagur, þegar mannkynið kemur sér saman um, að mitt er þitt og þitt er mitt. Það er ekki um að ræða mitt haf heldur hafið okkar all ra. Og mannkynið sækir gull í greipar Ægis til viðhalds lífinu á jörðinni. ðRVALSRÉTTIR á virkum dögum oghátiöum Á matseðli vikunnar: STEIKT LÍFIiR BKJARABJÚfin KIHDAKJÖT HADTASMÁSTEIK LIFRARKIEFA Á hverri dós er tillaga um framreiðslu KJÖTIÐNAÐARSTOÐ Áskrsftasimi Alþýðublaðsins er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.