Alþýðublaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 14
14 Sunnudags AlþýðublaSiS - 28. maí 1967 KOSNINGASKRIFSTOFUR LISTANS REYKJAVÍK: Suðurlandsbraut 12, opið daglega kl. 5-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR: 812222 — 81223 — 8-224 — 81228 — 812?0 — 81283. H .ærfisgötu 4 opið daglega kl. 10-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR: 11260 — 10671. Upplýsingar um kjörskrá og aðstoð vegna utankjörfundarat- kvæðagreiðelu er veitt á skrifstofunni að Hverfisgötu 4. REYKJANESKJÖRDÆMI: Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32, Hafnarfirði, opið daglega kl. 14-22. SÍMI; 50499. Auðbrekku 50, Kópavogi. opið daglega kl. 16-19. SÍMI: 42419. Smáraflöt 9, Garðahreppi, opið eftir kl. 7 síðdegis. SÍMAR: 42556 og 42557. Hafnargötu 79, Keflavík. SÍMI: 1212. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Félagsheimilinu Röst, Akranesi, opið kl. 13-19 og 20-23. SÍMI: 1716. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: ísafjörður: Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu. Opin kl. 10-10. SÍMI 702. NORÐURLAND VESTRA; Borgarkaffi, Siglufirði. SÍMI: 71402. Knarrarstíg 1, Sauðárkróki. SÍMI: 61. NORÐURLAND EYSTRA: Strandgata 9, Akureyri, opið kl. 9-10 og 20-22. SÍMI: 21322. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Nesgata 3, Neskaupstað, opið kl. 20-22. SÍMI: 274. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Heimagata 4, Vestmannaeyjum, opið daglega kl. 17-19. SÍMI: 1060. Austurvegi (gömlu símstöðinni), Selfossi. Opið daglega kl. 17- 22. SÍMI 1630. Kosningaskrifstofurnar veita upplýsingar um kjörskrá og að stoða við utankjörfundarkosningu. — Alþýðuflokksfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofurnar og gefa allar þær upplýsingar, sem að gagni mega verða. Sokkar Framhald af bls. 3. Ingi sagði, að verksmiðjan hefði átt við skilningsleysi lá'nsstofnana aó stríða, og taldi að það hefði stafað af því, að starfsemi henn- ar myndi taka vinnuafl frá írysti- núsunum á Akranesi. Svo hefði þó ekki verið og væri stöðug eftir spurn eftir vinnu hjá verksmiðj- unni, því miður hefði ekki verið hægt að veita öllum úrlausn, sem soit hafa. I apríl 1966 var litunarverk- smiðja keypt til landsins, en vegna húsnæðisskorts á Akranesi varð aö setja hana niður í Reykjavík. Tokst mjog vel með þessar litun- arvelar og skila þær mjög góð- um árangri. Sagði Ingi að með til komu litunarverksmiðjunnar hefði oroió mikii breyting á rekstri smiðjunnar, því áður voru allir sokxar sendir erlendis til litun- ar og hefði orðið miklar vanéfnd- ir og drattur af hálfu hinna er- lendu verktaka með litun. Jafn vel nú, einu ári eftir að litun og frágangur framieiðslunnar hefst hérxendis er talsvert magn óendurheimt ei-lendis frá. Ingi sagðist ekki draga dul á þaö, að verksmiðjan hefði átt við margvíslega erfiðieika að etja og eru þeir aðallega þrennskonar. I fyrsta lagi rekstursfjárskortur, sem alltaf hefur liáð rekstri fyr- irtækisins. 1 öðru lagi hefði hér verið um algjört brautryðjenda- starf að ræða í íslenzkum iðnaði, sem krefst mikillar tæknikunn- áitu og tækniþjálfunar. Árlega koma a.m.k. tveir tæknisérfræð- ingar til eftirlits véla og þjálfun- ar starfsfólks. Hver innlendur starfsmaður þarf minnst 3—6 mánaða þjálfun áður en hann gengur sjálfstæðar vaktir. Á slíku þjálfunartímabili kemur stundum fyrir að slysni byrjandans orsak- j ar vélabrot, sem geta verið verk- smiðjunni dýrar. Að lokum má nefna, að í byrj- un urðu miklir erfiðleikar vegna tæknigalla í framleiðslunni, sem hinir erlendu sérfræðingar sáu ekki fyrir. Þetta varð til þess, að fyrsta sendingin af sokkum sem vei'ksmiðjan sendi frá sér var mjög gölluð. Úr þessum göllum hefur nú verið bætt og sagði Ingi að framleiðslan væri nú fyrsta flokks og samkeppnisfær hvar sem væri. Ilingað til hefur verksmiðjarí framleitt. sokka, sem seldir hafa verið undir 20 mismunandi vöru- merkjum og hafa þeir líkað mjög vel, enda hefur verksmiðjan jafn- an átt vi’ð ástand meiri eftir- spurnar en framboðs að búa. Hingað til hafa heildsalar dreift vörunni til smásala, en nú hefur síjórn verksmiðjunnar nýlega á- kveðið, að hefja dreifingu til smá- söluverzlana á sokkum með fram- leiðslumerkinu BALLERÍNA og munu þeir kosta út úr búð frá 27—34 krónur og eru þó í sér- stökum gæðaflokki. Sokkaverksmiðjan Eva hefur frá upphafi átti sæti í alþjóð- legum samtökum framleiðenda kvensokka, sem ákveða tízku og tízkuliti ár fram í tímann. í febrú ar sl. var valinn tízkuliturinn fyr- ir veturinn 1967/’68 og er liann frekar dökkur og mun bera annað- hvort nafnið Ascot eða Derby. Þá sagði Ingi, að pastellitir í öllum regnbogans litum væru ráð andi þetta árið í crepe- og blúndu sokkum og að sumartízka ungu kynslóðarinnar er samlitur slíkra sokka, við skóna eða fötin, enda framleiddi EVA þessar gerðir táningasokka í 8 litum, auk glit- sokka, sem hafa verið talsvert vinsælir yfir vetrar- og haustmán uðina. Að lokum sagði Ingi, að eig- endur verksmiðjunnar hefðu trú á því, að fyrirtækið eigi tilveru- rétt í íslenzkum iðnaði, enda má segja að sönnun hafi fengizt á því með því að öll framleiðslan selst jafnt og hún er tilbúin til afgreiðslu og að stöðugt aukist eftirspurnin eftir framleiðslunni jafnt innanlands, sem utan. IVIinnlsvarði Frh. af 3. síðu. Nú hefur endanlega verið ákveð ið að minnisvarðinn verði stað- settur í trjágarðinum sunnan við íbúðai'húsið í Fagraskógi. — Minn isvarðanefndin hefur með tilkynn ingu í blaðinu óskað eftir hug- myndum um gerð minnisvarðans og er öllum heimilt að leggja fram sínar tillögur, sem síðan verða lagðar fyrir sérstaka dómnefnd til úrskurðar. Allar nánari upplýs- ingar um þetta mál gefur Þór- oddur Jóhanness. Byggðaveg 140A Akureyri, sími 12522. — Auk Þór oddar eru í minnisvarðanefndinni, Ásrún Þórhallsdóttir Möðruvöllum og Sveinn Jónsson Kálfskinni. tAoparpípur og Rennilokar. | Fittings. Ofnkranar, Tengikranar, ’ Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell bygglngavöruverzlun Réttarholtsvegl 3. Síml 3 88 40. Bjcrn SveirUsjðrnsson hæstaréttarlögmaffur Lögfræðiskrifstofa Sambandsliúsinu 3. hæff. Símar: 12343 og 23338. BAffNADÝNUR og RÚMDÝNUR BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14, sími 12292. Lesið Alþýðublaðið Fornmunir óskast Gamlar byssur, olíulamþar, gömul húsgögn, tréskurður, gamalt postulín og glervörur, hvað eina, sem er 50 ára eða eldra. Svör óskast send Alþýðublaðinu merkt 800. Útför ÞORFINNS GUÐBRANDSSONAR, múrara, Ásvallagötu 51, fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins þriðjudaginn 30. maí kl. 10,30 f.h. Jarffsett verður í kirkjugarðinum viff Suðurgötu. Athöfninni verffur útvarpað'. Blóm afbcðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á minningarsjóff Óháða safnaffarins. ÓLÖF RUNÓLFSDÓTTIR, JÓNÍNA R. ÞORFINNSDÓTTIR, RAGNAR EDVARDSSON GUNNLAUGUR ÞORFINNSSON SIGRÚN GÍSLADÓTTIR. Móðir okkar og tengdamóðir, SIGURVEIG GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR, sem lézt aff Hrafnistu 24. maí sl., verffur jarðsett frá Foss- vogskapellu miðvikudaginn 31. maí kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. j j’ ELSA KRISTJÁNSDÓTTIR, STEFÁN GUÐNASON, AÐALHEIÐUR BRUUN, MATTHILDUR PETERSEN, ANTON KRISTJÁNSSON, ELÍN BJÖRNSDÓTTIR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.