Alþýðublaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND
mm M IV TTl m
ImiI A i f 1 yj IIkI
Mannleg hetja
ÚTVARP
MIÐVIKUDAGTTR !U. MAÍ.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8
Moigunieikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.56 Fréttaágrip. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.
05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
12.00 H ideclKútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Finnborg Örnólfsdóttir les fram-
haldssöguna „Skip sem mætast
á nóttu‘“ eftir Beatrice Harra-
den, í þýöingu Snæbjarnar Jóns-
sonar (12).
15.00 Miðdegisútvarp.
Ungverskir listamenn, Fritz
Schulz-Reichel og Bristol-bar
sextettinn, Charles Magnante,
Elia Fitzgerald og hljómsveit
Duke Ellington, Capitol-hljóm*
sveitin, hljómsveitin Philharmon
ia undir stjórn Ormandy og
JLars Samuelsson og hljómsveit
skemmta.
16.30 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist.
17.00 Fréttir.
Sigurveig Hjaitested syngur við
undirleik Ragnars Björnssonar
tvö lög eftir Pál ísólfsson og eitt
eftir Sigvalda Kaldalóns.
Angeíicum hljómsveitin í Míla-
nó leikur Sinfonia di Bologna
eftir Rossini; Massimo Pradella
stjórnar.
17.45 L3g á nikkuna.
Henri Coene og hljómsveit og
Toni Jacque leika.
18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregn
ir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar.
19.30 D<ýr og gróður.
Ólafur B. Guðmundsson lyfja-
fræðingur talar um vorperlu.
19.35 Vísað til vegar.
Fyrir Klofning.
Gestur Guðfinnsson flytur.
19.55 Óperettu- og kvikmyndalög.
Renate Holm, Margit Schramm,
Peter Alexander og Johannes
Heesters syngja.
20.30 F-amhaldsleikritið.
„Skvtturnar".
Marcel Sicard samdi eftir sam-
nefndri skáldsögu Alexanders
Dumas. Flosi Ólafsson bjó til
flutnings og er leikstjóri.
Persónur og leikendur í loka-
þætti:
Athos Erlingur Gíslason.
Aramis Rúrik Haraldsson.
Porhos Helgi Skúlason.
D‘Artagnan Arnar Jónsson.
Mylady Helga Bachmann.
Kardínálinn Gunnar Eyjólfsson.
Planchet Benedikt Árnason.
Winter Gísli Alfreðsson.
Rochcster Baldvin Halldórsson.
Böðullinn Jón Sigurbjörnsson.
Þjónn Valdimar Lárusson.
21.00 Fréttir.
21.30 fsTp^^k píanótónlist. *
a. Sónata nr. 1. eftir Hallgrím
Helgason, Gerhard Oppert leik-
ur.
b. Tilbrigði eftir Pál ísólfsson
um stef eftir Pál ísólfsson.
Rögnvaldur Sigurjónsson leikur.
22.00 * síld fyrir 50 árum.
Höfundur Hendrik Ottósson.
Tho^oTf Smtth les síðari hluta.
22.30 VA«iirfregnir.
Á sumarkvöldi:
Margrét Jónsdóttir kynnir létt
klassísk lög og kafla úr tónverk
* m
23.20 Fréttir í stuttu máli.
DflgRkrnriok.
SiONVARP
Föstudagur 2. júní 1967.
20.00 Fréttir.
20.30 Framboðsfundur í sjónvarpssal.
Fulltrúar Stjórnmálaflokkanna
eigast við.
22.10 Dýrlingurinn^
eftir Leslie Charteris.
Roger Moore í hlutverki Simon
Templar.
íslenzkur texti: Bergur Guðna-
son.
23.00 Dagskrárlok.
Y m 8 S L E G T
-jt- MinniugarsjóSur Landspítalans.
Mmningarspjöld sjóösins fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni Oculus,
Austurstræti 7, Verzluninni Vík,
Laugavegl 53 og hjá Sigríöl Bach-
mann, forstöönkonu, Landspítalanum.
Samúöarskeyti sjóðsins afgreiðir
Landssíminn.
•fc Minnmgarspjöld Flugbjörgunar-
sveitannnar.
fást á eftirtöidum stöðum: BókabúÖ
Braga Brynjólfssonar, hjé Sigurði
Þorsteinssyni^ sími 32060, lijá Siguröi
Waage, sími 34627, hjá Stefáni Bjama
syni, sjmi 37392 og Magnúsi Þórarins-
syni, sími 37407.
Kvcnnaskólinn í Reykjavik. Þær
stúlkur, sem sótt hafa um skólavist
í Kvennaskóla Reykjavíkur eru beön-
ar að koma til viðtals I skólann
fimmtudaginn 1. júní kl. 8 síðdegis
og liafa með sér prófskírteini.
Jr Náttúrulækningafélag Rcykjavíkur.
Fundur verður haldinn í Náttúru-
lækningafélagi Reykjavíkur miðviku
daginn 31. maí kl. 21 í matstofu
félagsins Hótel Skjaldbreið. Sr. Helgi
Tryggvason flytur erindi: „Líkaminn
verkfæri andans". Veitingar, allir
velkomnir. — Stjórnin.
•fr Siiungasalur Náttúrufræðistofnun
ar Jslands verður í sumar frá 1. júní
opin alla daga frá kl. 1.30-4.
Kvenfélag Óháða safnaSariiis.
Fimmtudagskvöldið 1. júní verður
farið í heimsókn til kvenfélags Kefla |
víkúr, upplýsingar í síma 34465 eða
34843. Basarinn er n.k. laugardag 3.
júní. Tekið á móti basarmunum
föstudag kl. 4—7 og laugardag kl.
10—12 í Kirkjubæ.
•fa Slysavarnarfélagið Hraunprýði í
Hafnarfirði fer í skemmtiferð næst
komandi sunnudag 4. þ. m. Þátttaka
tilkynnist í síma 50290, 50597 og
50231. — Ferðanefndin.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er
opið sunnud., þriðjud. og fimmtud.
frá kl. 1.30-4.
Glímufélagið Ármann.
Handknattleiksdeild kvenna.
Æfingartafla sumarið 1967.
Þriðjud.: kl.6.15 fyrir byrjendur og II.
fl. B.
•fc Náttúrulækningafélag Reykjavíkur.
Frá og með 1. júní verður góður mið
degisverður framreiddur í matstofu
félagsins," auk' annarra máltíða. Mat-
stofa N.F.L.R. Hótel Skjaldbreið.
•jr Orlofsnefnd húsmæðra, Reykjavík.
EinS og undanfarin sumur mun orlofs
dvöl húsmæðra verða í jitlímánuði
og nú að.Laugaskóla-í Dalasýslu. Um-
sóknir um orlofsdvalir verða frá 1.
júní á mánudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum kl. 4-6,
á miðvikudögum kl. 8-10, á skrifstofu
kvenréttindafélags íslands, Hallveig-
arstöðum^ Túngötu sími 18156.
ALFIE. Iláskólabíó. Brezk frá 19
66. Leikstjóri og framíeiðandi;
Lewis Gilbert. • Ilandrit; Bill
Naughton. Kvikmyndun: Otto Hell
er. Klipping: Thelma Connell.
Tónlist: Sonny Hollins. íslenzkur
texti. 114 mín.
Alfie er eins konar afkvæmi
James Bond-myndanna. Hann er
„ideal“ nútímamannsins; tóffi er
liggur hvern kvenmanninn á fæt
ur öðrum, smart klæddur, fynd
inn og öruggur með sjálfan sig.
Kvenfólkið, sem Alfie heillar er
á öllum aldri; allt frá unglings
stúlku upp í lífsreyndar giftar
konur. (Þarf yfirleitt meira til
að mynd verði vinsæl?)
Lewis Gilbert vill þó hvika frá
venjulegri Bond-stefnu; hann ætl
ar sér að láta persónuna verða
mannlega. Alfie grætur vegna fóst
ureyðingarinnar, sem gerð hefur
verið á konu góðs vinar hans, eft
ir að hann liafði barnað hana.
Framhald á 15. síðu.
•jr Kvenfélag Óbáða safnaðarins.
Bazar félagslE* verður laugardag
Inn 3. júní í Kij-kjuhæ.
Michael Caine (Alfie) og Shelly Winters (Ruby) í kvikmynd Lewis
Gilbert, „Alfie“.
Nýjtt Cortínan er meiri Corthml
Yfir 500 sigrar I erfiðustu þol- og kappaksturskeppnum um allan heim.
Nýja Cortinan er 6 cm breiðari. Hún er mýkri í akstri, rúmbetri og stöðugri ó vegum.
Hin nýja kraftmikla 5 höfuðlegu vél gefur bifreiðinni mjúkan og öruggan akstur.
Gúmmíhlífar yfir höggdeyfurum varna skemmdum vegna óhreininda.
Kraftmikil miðstöð og loftræsting með lokaðar rúður. Mikið farangursrými. Ný og betri bólstrun á sætum.
SVEINN EGILSS0N H.E
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
UMBOÐIÐ
Verð á Cortina De Luxe er kr.
187.000.oo,
Innifalið; Illífðarpanna undir vél og
benzíngeymir. — Styrktar fjaðrir og
höggdeyfar. — Stír rafgeymir. — Hjól-
barðar.
■
£ 31. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ