Alþýðublaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 9
3. Ragnar Guðleifsson 4. Stefán Júlíusson 5. Karl Steinar Guðnason form. Vlf,- og sjóm.fél. Keflavíkur. rithöfundur. kennari. 8. Haraldur Guðjónsson 9. Guðmundur Illugason 10. Þórður Þórðarson bifreiðastjóri. hreppstjóri. fulltrúi. Þessi mynd er tekinn á Hótel Sögu, miðvikudaginn 8. marz s.l., þegar Félag framreiðslumanna og Fé- lag matreiðslumanna héldu hátíðlegt 40 ára afmæli samtaka sinna. Er Böðvar Steinþórsson formaður Félags bryta að afhenda formönnum félaganna þeim Sveini Friðfinnssyni og Jóni Maríassyni gjöf frá brytum, en gjöf þessi voru eftirlíkingar af kjötexi og glasabakka, og skal nota við fundarstjórn. Kjötöxin er úr fílabeini og svartvið (ibeinholt) en glasabakkinn er hnotuviðarskál, og hefur Ríkharð- ur Jónsson gert þá. Böðvar Steinþórsson var um langt skeið í stjórn þeirra samtaka, m.a. var hann formaður í 7 ár, Sjá nánari frétt af aðalfundi Félaga bryta í blaðinu í dag. ma IVSs, „Kronprlsis Frederik" fer frá Reykjavík fimmtudaginn 1. júní til Færeyja og Kaupmannahafnar. IVIs. „Kala Priva“ fer frá Reykjavík fimmtudaginn 1. júní til Færeyja og Danmerkur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Símar: 13025 — 23985. RITARI ÓSKAST í Barnaspítala Iíringsins í Landspítalanum er laus staða læknaritara. Stúdentsmenntun æski leg. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir með upplýsing- um um aldur, nám og fyrri störf, ásamt upplýs ingum um hvenær viðkomandi geti hafið störf óskast sendar Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp arstíg 29, fyrir 5. júní n.k. Reykjavík, 29. maí 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Sumarbúðir Þjáðkirkjunnar Tekið er á móti umsóknum daglega að Klapp- arstíg 27. Allt er upppantað í sumarbúðunum Skálholti og Reykholti. Enn eru nokkur rúm fyrir stúlkur í Menntaskólaselinu og í Krísu- vík. Einnig örfá rúm fyrir drengi í Krísuvík. Skrifstofa æskulýðsfulltrúa. Klapparstíg 27. — 5. hæð. Sími 12236. Frá BúrfeUsvirkjun Þurfum að ráða tvo ýtumenn, tvo menn á gröfu Landsverk. — Upplýsingar hjá ráðn- ingarstjóra. Fosskraft Suðurlandsbraut 32, sími 38830. NÁM OG ATVINNA Stúlkur, sem Iæra vilja gæzlu og umönnun vangefinna, geta komizt að í slíkt nám á Kópa vogshæli í haust. Laun verða greidd um náms tímann. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn — Sími 41504. Reykjavík, 29. maí 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. 31. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.