Alþýðublaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 14
Fornmunir óskast Gamlar byssur, olíulampar, gömul húsgögn, tréskurður, gamalt postulín og glervörur, hvað eina, sem er 50 ára eða eldra. Svör óskast send Alþýðublaðinu merkt 800. I FÖTUM FRÁ RADI0NETTL tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur Almannatryggingar í Gullbringu- og Kjósarsýslu Útborgun bóta í Gullbringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: í Mosfellshreppi, fimmtudaginn 1. júní kl. 1-4. í Kjalarneshreppi, fimmtudaginn 1. júní kl. 5-6. — í Seltjarnarneshreppi, föstudaginn 2. júní kl. 1—5. — í Garðahreppi, mánudaginn 5. júní kl. 2-4. — í Njarðvíkurhreppi, mánudag- inn 5. júníkl. 1-5. — í Heiðneshreppi, þriðjudag inn 6. júní kl. 2-4. — í Grindavíkurhreppi þriðjudaginn 6. júní kl. 9,30—12. Ógreidd þinggjöld óskast þó greidd. SÝSLUMAÐURINN í Gullbringu- og Kjósarsýslu. HampiSjan Frh. af 3. síðu. 1967 samtals ,kr. 122.989.00. Á þessu tímabili hefir togarinn far- ið í sex veiðiferðir og aflað 1.127 tonn að verðmæti kr. 8.223.209,00. Hefir því kostnaður við net tvinna og tóg numið kr. 109-.13 á hvert’ fisktonn eða 10.9 aurum á kg., sem er 1.5% af lieildarverðmæti aflans. Verður þessi útkoma að teljast mjög góð, en ársnötkun togara í netum getur verið frá 400—600 þúsund krónur. Forráðamenn h/f Hampiðjunn- ar líta mjög alvarlegum augum á þetta mál, þar sem það er til þess fallið að spilla áliti og viðskipt- um fyrirtækisins. Af þessum sök- um og þar sem ekki er fengin nein fullnægjandi skýring á því undan hvers rifjum umrætt plagg er runnið, telur stjórn fyrirtækisins annað óhjákvæmilegt en að kryfja málið til mergjar og hefir því á- kveðið að leita réttar síns fyrir dómstólum. Jafnframt hefir h/f Hampiðjan óskað eftir því við viðkomandi ráðuneyti, að hlutlæg rannsókn fari fram á veiðarfærakostnaði togaranna og gengið verði úr skugga um það, hvort hinn mikli reksturshagnaður af notkun portú galskra neta, sem gefið er í skyn að geti skipt milljónum í afla, komi fram í þeim gögnum, sem lögð eru fram með styrkbeiðnum togaranna til stjórnvalda. Reykjavík, 30. maí 1967. f.h. H/f Hampiðjan. Hannes Pálsson. Að gefnu tilefni upplýsi ég, að nú mörg undanfarin ár hefur Út- gerðarfélag Akureyringa hf. notað tvinna í botnvörpunet, sem fram- leiddur hefur verið hjá Hampiðj unni hf. Á eigin netaverkstæði hafa síðan botnvörpunetin verið hnýtt. Árið 1966 og það sem af er þessu ári hafa öll botnvörpunet, sem skip félagsins hafa notað, verið fengin hjá Hampiðjunni hf. Ending og verð netanna hafa ekki gefið tilefni til að viðskiptum þess um verði hætt. Reykjavík 18. maí 1967. F.h. Útgerðarfél. Akureyringa hf. Vilhelm Þorsteinsson Vegna framkominna ummæla um botnvörpur frá Hampiðjunni víl ég taka fram eftirfarandi: Undanfarin ár hef ég lítilshátt- ar notað portúgölsk net, en sl. ár hef ég eingöngu notað net frá Hampiðjunni, og tel ég þau fylli- lega sambærileg við þau portú- gölsku að styrkleika og endingu. Reykjavík 30. maí 1967. Sigurjón Stefánsson skipstj. bv. Ingólfi Arnarsyni Að gefnu tilefni vottast hér með að ég undirritaður hef ekki notað botnvörpunet frá Hampiðjunni síð an hún hóf framleiðslu með nýj- ustu gerð véla um sl. áramót. Einnig vottast, að undirritaður hefur ekki notað heilar vörpur á- samt belg og poka um árabil, að- eins smástykki frá Hampiðjunni hf. Reykjavík 19. maí 1967. Hans Sigurjónsson Háspennuh'na Framhald af 3. síðu. one, ítaliu kr. 124.088.228,— Tilboðin verða metin bæði tæknilega og fjárhagslega með hliðsjón af útboðslýsingunni og verkið síðan veitt að því loknu, en bjóðendur eiga að standa við tilboð sín í sex rnúnuði. (Frá Landsvirkjun). BRAGÐBEZTA AMERÍSKA SÍGARETTAN Allshugar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- Iát og útför RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR, fithöfundar. Guðjón Guðjónsson, Sigrún Guðjónsdóttir, Gestur Þorgrímsson, Jón Ragnar og Jeanne Guðjónsson. Við flytjum inniiegar alúðarþakkir ykkur öllum, fjær og nær, sem með margvíslegum hætti auðsýnduð okkur samúð og vináttu við fráfall elskulegs sonar okkar, bróður og dóttur- sonar, ÁSGEIRS H. EINARSSONAR flugmanns, er Iézt af slysförum 3. maí sl. Herdís Hinriksdóttir, Einar A. Jónsson, Anna S. Einarsdóttir, Þórunn Á. Einarsdóttir Anna Árnadóttir Wagle. Hjartkær fósturmóðir okkar, HELGA EGGERTSDÓTTIR, frá Kothúsum í Garði andaðist á Ilvítabandinu mánudaginn 29. maí. Fyrir hönd ættingja og vina, börnin. 14 31. maí 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.