Alþýðublaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 1. júní 1967 - 48. árg. 128. tbl. ~ VERÐ 7 KR. Haftaflokkurinn brigzlar um lánsfjárhöft: Heildarútlán jukust um 147% STUTTUR EINÞATTUNGUR Jónas frá Hriflu (í ávítunartón): Ósköp finnst mér þú vera búinn að gleyma miklu af því, sem ég kenndi þér forðum daga, Eysteinn karlinn. Eysteinn (hissa): Hvers vegna segirðu þetta, Jón- as minn elskulegur. Ég, sem fann upp hina leið- ina. Jónas frá Hriflu <í enn meiri ávítunartón); Það er nú einmitt það. Það botnar bara enginn í því, hvert þessi hin leið þín liggur. Menn rugla henni meira að segja saman við hinn staðinn. Eysteinn (skelfingu lostinn); Æ, vertu ekki svona vondur við mig, Jónas minn. Það var alls ekki ég, sem fann hina leiðina. Það var hann Þórarinn. Þetta er allt honum að kenna. 1959-1966 .Vísitalan hækkaði um 95% Tíminn endurtekur ósannindi Tíminn helgar alla forsíðu sína í gær því, að skipU- lögð hafi verið lánsfjárkreppa til þess að skaða at- vinnuvegina. Annars vegar er sagt að Seðlabankinn frysti fé fyrir viðskiptabönkunum .Hins veg'ar er lát- ið að því liggja, að bankarnir hafi getað lánáð lítið Útvarpsumræður fi-ainhjóðendá stjórnmálaflokkanna á Akranesi hefjast í kvöld kl. 20. Umræðun- um verður útvarpað á bylgju- lengd 212 og 412 Cydcs. Röð flokk anna er þessi: Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisfloldiur, Alþýðubanda- lag, Framsóknarflokkur. Ungur maöur fórst í flugslysi í gær Rvík, — SJÓ. Sá hörmulegi atburður gerðist í gærkvöldi, að lítil flugvél frá Flugsýn, TF-AJ, fórst í Kollafirði Myndin var tekin er Egg ert G. Þorsteinsson ráðherra og frú hans voru nýlega að skoða vörusýninguna í Laugardalshöllinni. Ráð herrafrúin er lengst til vinstri, ráðherrann þriðji á myndinni. Þau eru þarna á- samt forstöðumönnum sýn- ingarinnar og sendiráðsmönn um. við Reykjavík, milli Geld inganess og Viðeyjar, og með henni 22ja ára gam all flugnemi hjá Flug- sýn. Samkvæmt vitnisburði þriggja manna frá Gufunesi, sem voru á smábát í um 200 m. fjarlægð frá slysstaðnum, mun vélin hafa snert yfirborð sjávarins og síðan steypzt yfir um og stung izt á kaf í sjóinn. Lenti flug vélin við norð-austur hom Við- eyjar eða um 2 mflur frá landi. Lögreglunni var tilkynnt um þetta kl. 20,43 og var þegar gerður út leiðangur til að leita vélarinnar. í þeirri leit tóku þátt bátamir Gísli Johnsen, Magni og Elding. Einnig sveim uðu tvær flugvélar yfir slys- staðnum. Froskmenn tóku líka þátt í þessari leit. Um kl. 22 fannst flugvélarflakið og var lík flugmannsins í vélinni. Var bú- ið að ná vélinni upp um hálf tíma síðar. Talsverð olíubrák var á slystaðnum. Þetta var tveggja manna flug vél af gerðinni Piper.Cehokkee. Var flugmaðurinn I æfingaflugi, er þessi atburður átti sér stað. Er þetta önnur Flugsýnarvélin, sem ferst með skömmu millí- bili, en fyrir nokkrum vikum Framhald á-14. siOu. undanfarin ár. Hvort tveggja eru tilhæfulaus ó- sannindi. Og ekki batnar málstaður Tíni- ans, þegar að því kemur, að útláa bankanna hafi vaxið lítið undan- farin ár. Þau vom í árslok 195» 3899 millj. kr., en voru í árslok 1966 9612 millj. lcr. ' Útlán banka og sparisjóða hafa aukizt um 147% á þes >um árum. Það er miklu nreiri aukning en nemur verðhækkuninni. Vísitalan hækkaði um 95%. Hvers vegna er Tíminn að skrökva um hluti, sem hann ætti að geta sagt satt um? Hvers vegná er hann að skrökva lánsfjárhöft* um upp á ríkisstjómina? ÞaS er til þess a í reyna aí draga athyglina frá j-ví, að þau þrjátíu ár, sem Fríirri sóknarftokk urinn var svo að i;er;ja látlaust í stjórn einkenndust af innflutn ings- og gjaldeyrishcftum, sem enginn vill nú fá aftur. Fram- sóknarfiokkurinn er a í reyna aS þvo af sér haftalftinn. En þaS tekst ekki. Seðlabankinn „frystir" ekki sparifé landsmanna. Um síðastlið in áramót nam ráðstöfunarfé Seðlabankans 3800 millj kr. En allt þetta fé var ýmist fólg- ið í gjaldeyrisvarasjóðnum eða endurkeyptum afurðavíxlum af viðskiptabönkunum. Ekkert af því er ,,fyrst“. í fyrra „bundu“ bankar og sparisjóðir 337 millj. kr. í Seðia bankanum. En á þessu ári fengu bankar og sparisjóðir 466 milij. kr. í Seðlabankanum, ýmist sem endurkaup á afurðarvíxlum, auk endurkaup á afurðavíxlum, auk stæðu. Seðlabankinn „frysti" því ekki fé fyrir viðskiptabönkunum. heldur aðstoðaði þá við aukn- ingu útlána. Seðlabankinn hefur þvert á móti gert viðskiptabönkunum kleyft að auka útlán sín meira en innlánsaukningunni nemur. Útvarpað frá fundi á Akra- nesi í kvöld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.