Alþýðublaðið - 01.06.1967, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 01.06.1967, Qupperneq 15
KOSNINGASKRIFSTOFUR LISTANS «1 REYKJAVÍK: SuBurlandsbraut 12, opið daglega kl. 5-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR: 812222 — 81223 — 81224 — 81228 — 812-Q0 — 81283. H /erfisgötu 4 opið daglega kl. 10-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR: 11260 — 10671. Upplýsingar um kjörskrá og aðstoð vegna utankjörfundarat- kvæðagreiðelu er veitt á skrifstofunni að Hverfisgötu 4. REYKJANESKJÖRDÆMI: Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32, Hafnarfirði, opið daglega kl. 14-22. SÍMI; 50499. Auðbrekku 50, Kópavogi. opið daglega kl. 16-19. SÍMI; 42419. Smáraflöt 9, Garðahreppi, opið eftir M. 7 síðdegis. SÍMAR: 42556 og 42557. Hafnargötu 79, Keflavík. SÍMI: 1212. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Félagsheimilinu Röst, Akranesi, opið kl. 13-19 og 20-23. SÍMI: 1716 VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: ísafjörður: Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu. Opin kl. 10-10. SÍMI 702. NORÐURLAND VESTRA; Borgarka/.'i, Siglufirði. SÍMI: 71402. Knarrarstíg 1, Sauðárkróki. SÍMI: 61. NORÐURLAND EYSTRA: Strandgata 9, Akureyri, opið kl. 9-10 og 20-22. SÍMI: 21322. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Nesgata 3, Neskaupstað, opið kl. 20-22. SÍMI: 274. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Heimagata 4, Vestmannaeyjum, opið daglega kl. 17-19. SÍMI: 1060. Austurvegi (gömlu símstöðinni), Selfossi. Opið daglega kl. 17- 22. SÍMI 1630. Kosningaskrifstofurnar veita upplýsingar um kjörskrá og að stoða við utankjörfundarkosningu. — Alþýðuflokksfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofurnar og gefa allar þær upplýsingar, sem að gp.gni mega verða. KennaranámskeiÖ Frh. af 2. síðu. þekktir skólamenn frá Norður- löndunum munu flytja erindi á námskeiðinu. M. a. flytur Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, erindi, sem hann nefnir: Skólinn og föð- urlandið. Nokkrum íslenzkum barna- og framhaldsskólakennurum er boðin þátttaka í námskeiðinu. Stjórnir Sambands ísl. barnakennara og Landssambands framhaldsskóla- kennara hafa til ráðstöfunar nokkra styrkveitingu til væntan-, legra þátttakenda. Þeir kennarar, sem hafa hug á að sækja námskeiðið, þurfa að 'hafa samband við formenn eða starfsmenn samtakanna fyrir 15. júní n. k. Sömu aðilar veita allar nánari upplýsingar um námskeiðið. Styrkir Frajnhald af bls. 2. áfram starfi, sem þegar er hafið, sbr, þó b-lið hér að framan. Sjóð urinn mun ekki, nema alveg sér staklega standi á, veita fé til greiðslu kostnaðar við verkefni, sem þegar er lokið. Umsóknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku á sér- stök eyðublöð, sem fást í mennta málaráðuneytum Norðurlanda og hjá Nordisk kulturfond, Nybro- gade 2, Kaupmannahöfn. Umsóknir skulu stílaðar til sjóðstjórnarinnar og þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 1. september 1967. SíldarverÖiö Frh. af 3. síðu. fréttatilkynningu í gærmorgun, fljótlega eftir að yfirnefndin hafði kveðið upp úrskurð sinn: „Stjórn samtaka síldveiðisjó- manna álítur að fulltrúar seljenda í verðlagsráði hafi við ákvörðun bræðslusíldarverðs tekið þá skástu afstöðu, sem um var að ræða, eft- ir þeim lögum, sem verðlagsráð verður að vinna eftir og miðað við hið lága heimsmarkaðsverð. sem er á síladrafurðum í dag. Hins vegar vill stjórnin taka það fram, að hún telur óeðlilegt að sjómenn og útgerðarmenn taki á sig það mikla verðfall, sem orð- ið hefur á síldarafurðum óbætt, þar sem öll þjóðin hefur. notið góðrar afkomu síldveiðanna á' undanförnum árum. Ennfremur vill stjórn samtak- anna taka fram að þegar gerðar verða ráðstafanir útgerðinni til handa munu sjómenn standa fast á, að þeirra hlutur verði bættur að sama skapi og hlutur útgerð- arinnar. Stjórnin álítur að vinna beri að niðurfellingu útflutningsgjalda af sjávarafurðum og vinna beri að hærra markaðsverði sjávarafurða með betra sölufyrirkomulagi og aukinni nýtingu aflans“. Ferðanesti Frh. af. 7. síðu. Skerið 5-6 soðnar kartöflur í ibita. Nokkrar pylsur. 2-3 niðursoðnar agúrkur. Skiptið niður einu soðnu blóm kálshöfði og blandið því saman við kartöflurnar, pylsurnar og a- gúrkurnar. Setjið salatið síðan í plastkrukku með loki. Búið til salatsósu úr 1 dl majo nes, 1 dl. rjóma og bragðbætið með sinnepi, salti og pipar. Setj ið sósuna í glerkrukku og hellið henni yfir salatið rétt áður en það er borið fram. Vefjið blaut- an pappír utan um krukkuna, svo að sósan haldist köld. Með þessu er borið hrökkbrauð eða flatkökur. París 31. 5. ('NTB-Reuter) Frakkar ætla að gera nýjar til- raunir með kjarnorkusprengingar á Kyrrahafi á tímabilinu 1. júní til 15. júlí..Hápunktur tilraunanna verður sprenging fyrstu vetnis- sprengju Frakka. Róm 31. 5. (NTB-Reuter) De Gaulle ræddi á fimmtudag- inn við Pál páfa um Víetnam- stríðið, ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs og önnur vandamál. Forsetinn sagði meðal annars, að aldrei hefði styrjaldar- hættan í 'heiminum verið eins mikil og nú. Utanríkisráðherra Sýrlands kom til Parísar í dag til þess að færa de Gaulle sérstök skilaboö frá for seta Sýrlands, Nureddin Al-Atassi. Utanríkisráðherra Sýrlands sagði við komu sína til Parísar, að koma sín væri merki um það, hve mik- ils Sýrlendingar mætu heiðarleika de Gaulles í afstöðu 'hans til heimsvandam'álanna. RADI@NETTE tækin eru byggð fyrir hin erfiðustu skilyrði ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2. Bátabylgjur Fornmunir óskast Gamlar byssur, olíulampar, gömul húsgögn, tréskurður, gamalt postulín og glervörur, hvað eina, sem er 50 ára eða eldra. Svör óskast send Alþýðublaðinu merkt 800. Jarðarför mannsins míns JÓNS ÞÓRIS INGIMUNDARSONAR, trésmíffameistara, Sólbakka, Stokkseyri, sem lézt á Landspítalanum 24. maí síðastlioinn, fer fram frá Stokseyrarkirkju laugardaginn 3. júní og hefst kl. 1,30 e. h. /Viktoría Halldórsdóttir. Eiginmaður minn og faðir okkar GUÐMUNDUR STEFÁNSSON lézt á Landspítalanum 30. þ. m. Lára Pálmarsdóttir og börn. Allshugar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarliug við and« lát og útför RAGNHETÐAR JÓNSDÓTTUR rithöfundar. Guð.ión Guð.iónsson, Sigrún Guðjónsdóttir, Gestur Þorgrímsson, Jón Ragnar og Jeanne Guðjónsson. 1. júní 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ J5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.