Alþýðublaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 3
Fundur í Stapa í kvöld Emil Jonsson Síldarbátur aJ láta úr liöfn. Síldarverðið komið og flotinn fer út TILKYNNT var í gærmorgun að yfirnefnd hefði ákveðið að lág- marksverð á bræðslusíld austan- og norðanlands skuli vera kr. 1,21 á tímabilinu 1. júní til 31. júlí, en verð fyrir tímabilið frá 1. ágúst til 30. september verður á- kveðið síðar. Fréttatilkynning frá Verðlags- ráði sjávarútvegsins um síldar- verðið fer hér á eftir: Á fundi yfirnefndar Verðlags- ráðs sjávarútvegsins í nótt var á- kveðið að lágmarksverð á síld til bræðslu veiddri norðan- og aust- anlands á tímabilinu frá 1. júní til 31. júlí 1967 skuli vera kr. 1.21 hvert kíló. Verðákvörðun þessi var gerð með atkvæðum odda- Bridgespilarar í kvöld, 1. júní kl. 8, hefst Tvímenningskeppni í læknahúsinu við Egilsgötu. Öllum heimil þátttaka. Ákveðið er að spila þar á fimmtudögum í sumar. Bridgesamband íslands. manns og fulltrúa síldarseljenda gegn atkvæðum fulltrúa síldar- kaupenda í nefndinni. í yfir- nefndinni áttu sæti: Jónas H. Har alz, forstjóri Efnahagsstofnunar- innar, sem var oddamaður, Guð- mundur Jörundsson, útgerðarmað ur og Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambandsins, fulltrúar síldarseljenda og Sigurður Jóns- son framkvæmdastjóri og Valgarð J. Ólafsson, framkvæmdastjóri, fulltrúar síldarkaupenda. Áður en verðákvörðun þessari var vísað til úrskurðar yfirnefnd- ar hafði Verðlagsráð ákveðið að skipta sumarverðtímabilinu í tvennt, þ.e. frá 1. júní til 31. júlí og frá 1. ágúst til 30. september. Verður lágmarksverðið á síðara tímabilinu ákveðið fyrir þann 1. ágúst n.k. Verðlagsráðið hafði ennfremur ákveðið, að heimilt skuli vera að greiða kr. 0,22 lægra fyrir hvert kíló síldar, sem tekin er úr veiði- skipi í flutningaskip utan bafna. Flutningasjóður síldveiðiskipa verður ekki starfræktur það tíma- bil, sem bræðslusíldarverðið hef- ur nú verið ákveðið á. Reykjavík, 31. maí 1967. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Stjórn samtaka síldveiðisjó- \ manna, em nýlega hafa sent frá j sér ályktun, þar sem drættinum á : ákvörðun síldarverðsins var mót- : mælt, sendi frá sér svohljóðandi = Framhald á 15. síðu. NÝR RÁDU- NEYTISSTJÓRI II1111111111■■■11111111111111111111lllllllllllllllll,III,I,,1,(111,!■!,,,,,1,1,,II,,i | Kaffifundur | Félag ungra jafnaðarnianna efnir til kaffifundar unga fólks j = ins í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 4. júní kl. 3 e. h. Á fundinum verða flutt stutt ávörp. Ómar Ragnarsson i \ flytur nýjan gamanþátt. Ungir kjósendur eru hvattir til að koma og kynnast skoð- 1 § unum unga fólksins í Alþýðuflokknum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiinm,iiii,n, Eggert G. Þorsteinsson. Jón Armann Heðinsson. Ragnar Guðleifsson. Stefán Júlíusson. sSisawBea Jón Sigurðsson. Guðlaugi Þorvaldssyni, ráðu- neytisstjóra í fjármálaráðuneytinu hefur verið veitt lausn frá em- bætti að eigin ósk fná 1. júlí n.k. að telja. Jafnframt hefur forseti íslands í dag skipað Jón Sigurðsson, lög- fræðing, til að gegna embætti Á Stapafundinum, sem hefst kl. 8,30, taia fjórir efstu menn I í Álistans í Reykjaneskjördæmi, Emil Jónsson utanríkisráðherra, Jón | \ Ármann Héðinsson viðskiptafræSingur, Ragnar Guðleifsson kennari I 1 og Stefán Júlíusson rithöfundur, og einnig Eggert G. Þorsteinsson, i | sjávarútvegsmálaráðherra. f i Frjálsar umræður aö ræðum frummælenda loknum. - Allir vel- i i komnir meðan húsrúm leyfir. i l■l•lll■llll■llllll■llllllll■ll■llllll■l■lll■ll■lllllllll■lll■l■l■■llllllll■l■l■lll■lll■lllll■llllllllll■llllllllll■ll■llllllllllllllllll|■lIll■ll( ráðuneytisstjóra í fjármálaráðu- neytinu frá 1. júlí n.k. Jón Sigurðsson er fæddur í R- vík 1934, :stúdent frá Menntaskól- anum í Rvík 1954 og cand. jur. frá Háskóla íslands 1958. Hann var skipaður fulltrúi í atvinnumálaráðuneytinu 1958 og deildarstjóri 1962, og starfaði í því ráðuneyti til 1966, að frátöldu einu ári, sem hann dvaldist við framhaldsnám í opinberri stlórn- sýslu við háskóla í Bandaríkjun- um sem styrkþegi Fulbright-stofn unarinnar. í marz 1966 var Jón Sigurðsson settur til að gegna nýstofnuðu em bætti hagsýslustjóra ríkisins og skipaður í það embætti í apríl sl. Fjármálaráðun. 31. maí 1967 1. júní 1967 - AIÞYÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.