Alþýðublaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.06.1967, Blaðsíða 16
H.A.B. H.A.B. H.A.B. Happdrætti Alþyðub -K NÝTT H.A.B. Á ÁRINU SALA ER I FULLUM GANGI Fyrirkomulag sama og síðasta ár. — Dregið tvisvar á árinu 23. JÚNf og 23. DESEMBER. Miðinn gildir fyrir báða drættina. VINNINGAR 23. JÚNÍ: 1. Flugferð fyrir tvo með þotu, Reykjavík — Kaup- mannaliöfn — Reykjavík. kr. 17.610,00 2. Hálfsmánaðar ferð fyrir tvo með skipi til meg- inlands Evrópu. kr. 16.240,00 VINNiNGAR 23. desember: 1. Bifreið Toyota 2. Bifrcið Hillman Imp. 3. Bifreið Volkswagen kr. 199.400,00 kr.( 151.000,00 kr. 136.800,00 -jc Heildarverðmæti vinninganna kr. 521.050.00 Verð hvers miða kr. 100.00 Þeir viðskiptavinir Happdrættisins sem vilja hafa áfram sfn gömlu númer ættu sem fyrst að taka sína miða. Munið að 5 miðar gefa ef heppnín er með möguleika á verðmæti fyrir yfir hálfa milljón króna. LÁTIÐ EKKI H.A.B. ÚR HENDI SLEPPA. SÖLUUMBOÐ OG AÐALSKRIFSTOFA ER Á HVERFISGÖTU 4. Sími 22710. Pósthólf 805. Opið kl. 9-6.30 nema laugardaga kl. 9-12. Happdrætti Alþýðublaðsins. H.A.B. H.A.B. H.A.B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.