Alþýðublaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 1
V., ÞriSjudagur 13. júií 1967 — 48. árg. 197. tbl. — VERÐ 7 KR. Hlaut næstflest at- kvæði í Reykjavík Æskan fylkti sér um Alþýðuflokkinn Emil Jónsson. Þetta eru kjördæmakosnir þingmenn Alþýðuflokksins Gylfi 1». Gísiason. K©S!N!!Ni€iARNA!R á sunnudaginn mörk- uöu tímamót fyrir Aíþýðuflokkinn í Reykjavlk vann hann stórsigur. Hann jck fylgi sitt um 25% frá síðustu Alþing- Iskosniiigum E¥lÉÖaÖ við borgarstjórnar- kosnfngamar fyrir einu ári var fylgis- aukningin meira að segja 25%. í höfuðstaðnum reyndist Alþýðuflokkurinn fá næst flest atkvæði hinna sex framboðslista. Hann varð aftur stærri en Framsóknarflokkurinn. Alþýðu- 'ý/ : , •bandalagið reyndist sundrað og verður aldrei aftur .*í að heilsteyptum flokki. Eggert G. Þorsteinsson. Benedikt Gröndal. Birgir Finnsson. Alþýðuflokkurinn vann þingsæti í Vestfjarðarkjördæmi af Alþýðubanda- laginu, hélt þingsæti sínu á Vesturlandi og jók hvorki meira né minna en um 30% við fylgi sitt á Norðurlandi eystra. Kjördæmakcsnir þtagmenn Al- þýffiífloltksins cru fitnm: Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gislason, Egg- ert G. Þorsteinssoti, Benedikt Gröndal ogr Birgir Finnsson. En urn heildartölu hiits nýkjörna Júngflokks hans er ekki nnnt að sog-ja enn með vissu, því að á því leikur vafi, hvert landskjömir þingmenn hans verða fjórir eða finun. Það, sem gerir strik í reikning inn er það, að ekki virðist vera Ijést, hvort leggja eigi atkvæða- tölu I-Iistans, lista Hannibals Valdimarsswnar, saman við at- kvæðatölu AJþýðufcandalagsins, þegar um er að ræða. úthlutun uppbótarþingsæta. Bf það er gert, og það virðist vera stefna lands- kjörsstjórnar, fær Alþýðnflokkur- inn 9 þingmenn alte, þar af 4 landskjörna (hafði 8 1903), Sjálf- stæðisflokkurinn fær 23 þing- menn, þar af 3 landsksjörna (hafði alls 24 1963). Alþýðubandalagið fær 10 þingmenn 6 kjördæma- kjörna (þar með er Hannibal) og 4 landskjörna, en Framsóknar- flokkurinn fær 18 þingmenn, sem allir eru kjördæmakjömir (hafði 19 1963). Ef hins vegar I-listinn er talinn vera utanflekka fram- boð, fær Alþýðuflokkurinn 5 landskjörna þingmenn mg Alþýðu bandalagið aðeins 8. Alþýðuftokk- urinn vinnnr þvi 1 eða 3 þing- Framhald á 3. síðu. HEILDARÚRSLITIN Heildarúrslit kosninganna á sunnudag urðu þessi: Alþýðuflokkur Framsóknarflokknr Sjálfstæðisflokkar Alþýðubandalag Óháður lýðræðisflokkur Utan flokka 1967 15061 (15,7) 27025 (28,1) 36037 (37,5) 13403 1043 3520 1963 12697 (14,2) 25217 (28,2) 37621 (41,4) 14274 (16.0)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.