Alþýðublaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 2
 REYKJAVIK: 1967 1963 A. 7138 (2) 5730 (2) B. 6829 (2) 6178 (2) D. 17510 (6) 19122 (6) G. 5423 (1) 6678 (2) H. 420 (0) I. 3520 (1) Af B-lista Sigurviii Einarsson og Bjarni Guðbjörnsson. Og af D-lista: Sigurður Bjarnason og Matthías Bjamason. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI vestra: 1967 1963 A. 652 (0) 537 (0) B. 2010 (3) 2135 (3) D. 1706 (2) 1765 (2) G. 637 (0) 663 (0) Þingmenn Reykvíkinga eru; Af A-lista: Gylfi Þ. Gíslason og Egg- ert G. Þorsteinsson. Af B-lista: Þórarinn Þórarinsson og Einar Á- gústsson. Af D-lista: Bjarni Bcnediktsson, Auður Auðuns, Jóhann Hafstein, Birgir Kjaran, Pétur Sigurðsson og Ólafur Björnsson. Af G-lista: Magnús Kjartansson. Og af I-Iista Hannibal Valdimarsson. REYKJANESKJÖRDÆMI- Þingmcnn Norðurlandskjördæmis vestra eru: Af B-lista Skúli Guð mundsson, Ólafur Jóhannesson og Björn Pálsson og af D-lista Gunn ar Gíslason og Pálmi Jónsson. 1967 1963 A. 3193 (1) 2804 (1) B. 3528 (1) 2465 (1) D. 5363 (2) 5040 (2) G. 2194 (1) 1969 (1) H. 628 (0) NOKÐURLANDSKJÖRDÆMI eystra: 1967 1963 A. 1357 (0) 1012 (0) B. 4525 (3) 4530 (3) D. 2999 (2) 2856 (2) G. 1571 (1) 1621 (1) Þingmenn Reykjaneskjördæmis eru: Af A-Iista: Emil Jónsson. Af B-lista; Jón Skaftason. Af D-lista: Matthias A. Mathiesen og Pétur Benediktsson. Og af G-lista; Gils Guðmundsson. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Þingmenn Norðurlandskjördæmis eystra eru: Af B-Iista: Gísli Guðmundsson, Ingvar Gíslason og Stefán Valgeirsson. Af D-Iista: Jónas G. Rafnar, Magnús Jónsson og af G-Iista Björn Jónsson. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: 1967 1963 A. 977 (1) 912 (1) B. 2381 (2) 2363 (2) D. 2077 (2) 2019 (2) G. 827 (0) 739 (0) 1967 1963 A. 286 (0) 250 (0) B. 2897 (3) 2804 (3) D. 1195 (1) 1104 (1) G. 1017 (1) 905 (1) Þingmenn Vesturlandskjördæmis eru: Af A-lista: Benedikt Grön- dal. Af B-lista Ásgeir Bjarnason og Halldór E. Sigurðsson, og af D-lista Jón Árnason og Friðjón Þórðarson. Þingmenn Austurlandskjördæmis em: Af B-lista Eysteinn Jóns- son, Páll Þorsteinsson og Vilhjálmur Hjálmarsson. Af D-lista Jón- as Pétursson og af G-lista Lúðvík Jósepsson. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: VESTFJARÐARKJÖRDÆMI: A. 1967 753 (0) 1963 760 (0) 1967 1963 B. 3057 (2) 2999 (3) A. 705 (1) 692 (0) D. 3578 (3) 3402 (3) B. 1801 (2) 1743 (2) G. 1123 (1) 955 (0) D. G. 1609 (2) 611 (0) 1713 (2) 744 (1) Þingmenn Vestfjarðarkjördæmis eru: Af A-lista Birglr Finnsson. Þingmenn Suðurlandskjördæmis em: Af B-lista Ágúst Þorvalds- son og Björn Fr. Björnsson. Af D-Iista: Ingólfur Jónsson, Guðlaug- ur Gíslason og Steinþór Gestsson, Af G-lista Karl Guðjónsson. Harður árekstur á IVIiklubraut 1 FYRRAKVÖLD varð harður á- rekstur á mótum Miklubrautar og Háaléitisbrautar milli fólksbif- BÍLAR TIL SÖLU. Buick árgerð 1951, Chevrolet station árgerð 1954, 2 Clievrolet fólbsbifreiðir árgerð 1953, Lincoln árgerð 1954. Seljast ódýrt. Sími 36051. áug!ýsi§ í Áfþýðublaðinu reiða, sem óku austur og vestur Miklubraut. — Vestanbíllinn gaf stefnumerki til hægri og foíll á hægri akrein á leið vestur stanzar og heldur þá bílstjóri vestanbíls- ins að sér sé gefinn réttur og ætl- ar að halda áfram suður Háaleitis braut, en þá kemur Toyotabifreið á vinstri akrein á leið vestur og skellur á honum. Bílarnir stórskemmdust og öku- maðurinn á austanbifreiðinni, Sig ríður Ársælsdóttir, Kambsvegi 1, slasaðist á fótum. íslendingamir á heimleið ISLENDINGARNIR, sem að undanförnu hafa verið í Amman, fóru í gær til Teheran og þaðan áleiðis til London. Öllum líður vel. Einn íslendinganna mun koma samdægurs heim frá Lond on, en aðrir þátttakendur liöfðu í hyggju aS dveljast ýmist í London eða annars staðar í Ev- rópu um tíma. Einhver breyting kann þó að verða á því vegna hins langa ferðalags. Dauðaslys á Suðurgötu DAUÐASLYS varð á Suðurgötu á móts við Þrastargötu, Volkswag- enbifreið var ekið á ljósastaur, finnskur piltur toeið bana. Kl. um 9.30 í gærmorgun var Volkswagenbifreið ekið suður Suð urgötu á leið út á Reykjavíkur- flugvöll. Tveir menn voru í bif- reiðinni, 21 árs gamall Finni, sem var farþegi og íslendingur, sem ók. Er þeir félagar lcoma á móts við Þrastargötu, verður þeim litið til fólks uppi á gangstétt- inni, en við það sveigir bfreið- in til hliðar og lendir með annað framhjólið út af malbikinu og rekst á ljósastaur með þeim af- leiðingum, að farþeginn, Seppa Suominen, slasaðist alvarlega og var flutur á Landakotsspítala og andaðist þar um hádegisbilið. Sjónarvottar segja, að bifreið- inni liafi verið ekið með eðlileg- umi hraða. Seppa Suominen hefur starfað hjá Flugfélagi íslands í tvö ár. .Foreldrar hans eru búsett- ir hérlendis. Ljósvirki H.f. Viðskiptamenn! Athugið ■ breytt símanúmer -— ' 81620 og 81621. LJÓSVIRKI hf. Bolholti 6. 2 13. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.