Alþýðublaðið - 13.06.1967, Blaðsíða 3
illliilllliít
Emif um kosnBngaúrsUtin;
Vona ðð flokkurinn geti
sýnt að hann sé trausts-
ins verður
ALÞYBUBLAÐH) baff Emil
Jónsson, formann Alþýffu-
flokksins í jrær aff segja nokk
ur orff um kosningarnar. Hon-
um fórust. svo orff:
„Éff vil vekja athygli á því,
aff Alþýffuflokkurinn hefur
aukiff fylgi sitt í öllutn kjör-
dæmum landsins nerná einu,
þar sem kjörfylgi hans stóff
svona nokkurn veginn í staff.
Ég er mjög ánægffur og glað-
ur yfir þeirri fylgisaukningu,
sem flokkurinn hefur hlotið og
því trausti, sem fejósendur
hafa sýnt konum. Þessi fylgis-
aukning hefur aff vísu veriff
misjöfn, sums staðar meiri,
sums staffar minni, og mest í
Keykjavík, þar sem fylgisaukn-
ingin var mikiff á annaff þús-
und atkvæffi.
Ég vona, aff flokfeurinn geti
sýnt þaff í starfi sínu í fram-
tíðinni, eins og á liffnum tíma,
aff hann sé þessa trausts verff-
ur.
Ég vil svo aff lokum biðja
Alþýffublaðiff aff flytja öllum
þeim, sem unnu fyrir Alþýðu-
flckkinn á kjördag og fyrir
kjördag, hugheilar þakkir fyr-
ir óeigingjarnt og mikilvægt
starf fyrir flokkinn".
GySfi um kosnSngaúrslitin:
Reykvíkingar hafa kunnað
að meta ábyrga afstöðu
flokksins
ALÞYÐXJBLAÐIÐ kom aff
máli viff Gylfa Þ. Gíslason,
varaformann Alþýðuflokksins í
gær og baff hann aff segja
nokkur orff um koningaúrslit-
in í Reykjavík, en hann er eins
og kunnugt er, efsti maffur á
lista fiokksins þar. — Hann
sagði:
„Ég er auffvitaff mjög ánægff
ur fyrir hönd Alþýffuflokksins.
Mér þykir sérstaklega vænt
um þaff traust, sem Alþýffu-
flokkurinn hlaut í Reykjavík.
Ég túlka niffurstöffuna þannig,
aff Reykvíkingar hafi kunnaff
aff meta ábyrga afstöffu flokks
ins og einlæga viffleitni hans
til þess aff vinna aff góffum mál
um. En ég legg áherzlu á, aff
viff eigum ekki aff ofmetnast af
unnum sigri. Viff eigum aff
Iialda áfram aff starfa eins og
liingaff til: Láta málefni ráffa
afstöffu okkar, gera hverju
sinni eins og viff teljum þjóff-
arheildinni fyrir beztu. Ég tcl,
aff meff því aff votta okkur
traust í þesum kosnngum, hafi
kjósendur í raun og véru sagt
okkur aff lialda áfram á þess-
ari braut“.
„Varstu ánægffur meff vinnu
brögðin á kjördag?“
„Ég hef veriff í framboffi síff
an 1942, fyrst í Vestmannaeyj-
um í tvennum kosningum á því
ári, cg síðan í Reykjavík. Mér
hefur aldrei fundizt andrúms-
loft á kjördegi vera eins á-
nægjulegt og á sunnudaginn.
Eitthvaff óvenjulegt virtist
lig/Tja í loftinu. Fyrir höndi
A-listans þakka ég öllum sjálf-
boffaliffum frábært starf
þeirra. Og ég þa,kka öllum,
sem studdu okkur með atkvæði
sínu. En sérstök ánægja er
mér aff því aff þakka öllu unga
fólkinu, sem ég varff var viff
aff studdi Alþýffuflokkinn á
sunnudagl'nn, ým|ist melff ajt-
kvæff sínu eða hressilegu og
óeigingjörnu starfi. Ég hlakka
til aff vinna meira meff þessu
fóíki“.
l!ll!!'!!!!!í'!ll!!fli!Ul!i!líi!illll
ísraelsmenn hörfa
ekki aftur heim
Jerúsalem 12. 6. (NTB-Reuter) i en fram til friffar og uppgangs'".
ÍSRAEL fellst ekki á aff hörfa aft | Forsætisráðherrann lýsti því yfir,
ur til gömlu landamæranna, sagffi | að ísrael mundi halda vopiiahléð
Levi Eshkol, forsætieráöherra, í
ræðu, sem hann hélt í ísraelska
þinginu í dag. „Nú hefur nýtt á-
stand skapazt, sem á aff leiffa til
beinna samninga viff Arabalönd-
in“. Forsætisráffherrann talaffí um
þau 19 ár, sem liffin eru síffan
ísrael var stofnaff, sem undirbún-
ingstíma Arabalandanna fyrir
eyffileggingu ísraels. Sameinuffu
þjóffirnar Iokuffu augxmum fyrir
þessum staffreyndum. „Ég segi
þaff nú við allar þjóffir heims:
ísraelsþjóff hörfar ekki tU fyrri
landamæra. Viff eigum rétt til
aff fá úr því skoriff, hvaff okkur
tilheyrir af því, sem er okkur
lífsnauffsyn, — og aff þetta sé okk
ur tryggt. ísrael sættir sig ekki
lengur viff þaff aff liggja sífellt
undir morffógnum, skemmdarverk
um og öffrum undirbúnum trufl-
unum“, sagði Eshkol.
Eshkol minntist ekkert á fyrir-
ætlanir stjórnarinnar, en sagði:
„Við skulum ekki líta aftur, —
Vinningar í HHÍ
Laugardaginn 10. júní var dreg
ið í 6. flokki Happdrættis Háskóla
íslands. Dregnir voru út 2,200
vinningar að fjár'hæð 6,200,000 kr.
Hæsti vinningurinn, 500,000 kr.,
kom á heilmiða númer 48,420, sem
seldir voru í umboði Helga Sivert-
sen í Vesturveri.
100,000 kr. komu á hiálfmiða nr.
8,512. Voru þeir seldir í þessum
umboðum: Akureyri, Borgarnesi,
Eskifirði og hjá Frímanni Frí-
mannssyni í Hafnarhúsinu.
10,000 krónur hlutu:
3156 3973 4044 4135 4684 6576
9128 9228 9809 10057 15122
15381 15713 17501 19067 20825
25933 27761 31519 33105 35639
39017 44721 46978 47190 48047
48419 48421 49403 51492 51815
51889 51954 53027 56613 58477
58993 59609 59641.
(Birt án ábyrgðar).
I
að loka bara Tiransundi. Markmið
hans var að eyðileggja ísrael. Og
á meðan stórveldin ieituöu að
iausn Tíranvandamálsins, brauzt
styrjöldin út.
Forsætisróðherrann minnti á,
að hann hefði sagt 25. maí í þing
inu, að ísrael stæði eitt. En eftir
það hefði samúðin með ísrael auk
izt í ýmsum heimshlutum. Hann
'ræddi aðeins óbeint um fullyrð-
ingar Nassers þess efnis, að Bret
ar og Bandaríkjamenn hefðu
hjálpað ísrael í styrjöldinni. „Með
tilliti til mannkynssögunnar, vil
ég endurtaka þetta. — Þegar ísra
el barðis fyrir lífi sínu, voru það
aðeins synir þjóðarinnar sjálfrar,
sem tóku þátt í baráttunni'*.
Forsætisráðherrann fór bitrum
en hóflegum orðum um hlutverk
Sovétrílcjanna í deilunni. „Meðan.
Egyptar bjuggu sig undir Styrj-
öldina var það aðeins eitt stór-
veldi, sem ekki lét aðeins undir
höfuð leggjast að fordæma árás-
arstefnu Egypta, — heldur studdi
hana. Hann nefndi þá ákvörðun
dyggilega. Stórveldin gætu stuðl-
að að friði með því að gera Araba
löndum það ljóst að samkvæmt
sáttmála Sameinuðu þjóðanna,
eru þau skyldug tíl þess að út-
kljá deilur með friðsamlegum ráð
um. Eftir 20 ár eru stórveldin
skyldug til þess að segja Araba-
löndunum ‘sannleikann, sagði
hann.
Levi Eshkol minntist aðeins lít
ilega á sjálfa styrjöldina. Hann
sagði, að ísraelskar hersveitir
hefðu eyðilagfc 450 flugvélar fyr-
ir óvinunum og mörg hundruð
skriðdreka.
Hann sagffi, að ísraelsmenn
hefðu skirzt við að varpa sprengj-
um yfir gamla bæinn í Jerúsal-
em, ’þótt jórdanskar herdeildir
hefðu haft þar vígi. Hann sagði,
að ísraelsmenn hefðu virt heil-
aga Staði og reynt að þyrma al-
mennum borgurum.
Hann sagði, að í fyrsta sinn í 19
ár hafi ísraelsmenn nú hægt Sovétríkjanna að slíta stjórnmála
hurtu ógnuninni frá Sínaí í suðri
vesturbakka Jórdan í austri og
frá Sýrlandi í norðri.
Fyrstu fréttunum af flutningi
egypzkra hersveita var tekið sem
sýndarmennsku, sagði Eshkol. —
Krafan um, að hersveitir Samein-
uðu þjóðanna yfirgæfu stöðvar
sínar, gerði ástandið alvarlegra.
Magnleysi Sameinuðu þjóðanna
getur hafa hvatt Nasser til þess
að ganga skrefi lengra í storkun
sinni og æst hann upp í að loka
Tíransundi. Jafnvel ekki þá tók
Öryggisráðið rögg á sig og reyndi
að aflétta siglingabanninu — þótt
margir meðlimir ráðsins lýstu
þetta tiltæki Nassers ólöglegt og
hættulegt.
ísrael hafði metið mikils til-
raunir Bandaríkjamanna og Breta
til þess að bi-jóta siglingabannið
— en brátt kom í ljós, að Nasser
gerði sig ekki lengi ánægðan með
sambandi við ísrael og spui'ði,
hvernig Sovétstjóx'nin gæti sam-
einað yfirlýsta stefnu sína, þar
sem segir, að deilumál skulu út-
Framhald á bls. 14.
Kosningar
Frh. af 1. síðu.
menn. Framsókn tapar 1. Sjálf-
stæðisflokkurinn tapar einum. Al-
þýffubandalagið vinnur 1 eöa tap-
ar 1, og svo kemur Hlannibal
Valdemarsson sem annaff hvort
verffur talinn utan flokka effa
hafffur meff Alþýðubandalaginu.
Eitt af því, sem gerðist sögu-
legt í þesum kosningum var, aff
Karl Guðjónsson (G) felldi Ilelga
Bergs (B) í Suffurlandskjördæmi.
Og í Norffurlandskjördæmi vestra
munaði örlitlu, aff Jón Þorsteins-
son (A) felldi Björn Pálsson (B).
Hefði hann ekki þurft aff bæta
viff sig nema 19 atkvæffum til
þess aff svo hefði vei-iff.
de Gðulle
sættir?
París (12. 6. (NTB-Reuter)
Arabískir ambassadorar í
París ákváðu í dag, aff biðja
de Gaulle, forseta, aff miðla
málurn í deilurn ríkjanua fyrir
botni Miðjarffarhafs. — Þessi
frétt er liöfff eftir opinberum
arabískum heimildum.
Ambassadorarnir töldu, ajff
Frakkland væri eina stórveld-
iff, sem gæti tekiff að sér sátta-
semjarahlutverkiff, þar e'ff
Frakkar nytu trausts bæði með
al Araba og ísraelsmanna.
SILFURLAMPINN
LÁRUS PÁLSSON leikari hlaut
Silfurlampa leikdóinenda, senx af-
hentur var í gær við hátíðlega at-
höfn í Þjóðleikhúskjallaranum.
Sigurður A. Magnússon, formaður
Félags ísl. leikdómenda, afhenti
Lárusi verðlaunin og ávarpaði
hann um leið nokki-um orðum. í
atkvæðagreiðslu leikdómenda um
verðlaunin hlaut Lárus 475 stig
fyrir Jeppa á Fjalli, en næst hon
um gengu Helga Bachmann, $em
hlaut 375 stig fyrir Höllu í Fjalla-
Ej'vindi og Róbert Arnfinnsson
sem fékk 300 stig fyrir Sade í
Marat/Sade og Djöfsa í Hoi-na-
kóralnum.
13. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3