Alþýðublaðið - 22.06.1967, Síða 3
KOSNING ASKEM MTANIR
Sjávarkuldi tefur
göngu síldarinnar
HINUM árlega fundi rússnesk
ra og íslenzkra fiskifræðinga lauk
á Akureyri í fyrradag. Niðurstöð
ur fundarins leiða í ljós, að út
breiffsla hafíssins fyrir Norður-
landi hefur verið með mesta móti
í vor. AJ því leiðir, aff sjávarhiti
er með feegsta móti, og norður af
landinu befur hann ekki verið
lægri í 40 ár. Þykir því líklegt, að
A-LSSTA HÁTÍÐ
Fyrir stuðningsmenn og starfsfólk A-listans á kjördegi verð-
ur haldin í LIDO í kkvöld.
Hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansj til kl. 1.
Skemmtikraftarnir, dansmærin MARIA ARENDA frá Mar-
okko og fjöllistaparið STAN og MARGARET koma fram.
Borðpantanir frá kl. 4. Matur framreiddur frá kl. 7.
KVIKMYNDASÝNING
Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Háskólabíói n.k laug-
ardag kl. 3.
Boðsmiðar að skemmtunum í LIDO verða afhentir á skrif-
stofu Alþýðuflokksins eftir hádeg; í dag.
A-LISTINN í REYKJAVÍK.
Nýr geimferðahópur
kemur hingað 1. júlí
Eins og skýrt hefur rerið frá í
fréttum, koma 23 geimfarar til
íslands þann 1. júlí næstkom-
andi, og munu þeir dveljast hér
við þjálfun í 8 daga.-Mun þjálf
un þejrra einkum beinast að jarð
fræði og náttúruskoðun. Með þeim
verða bæði islenzkir og amerísk
ir vísindamenn.
Sjaldan mun jafn vel menntað-
ur ferðamannahópur hafa lagt leið
sína til íslands. Allir geimfararn
ir hafa háskólapróf, en auk þess
hafa 14 þeirra meistaragráðu og
sjö bera doktorsnafnbót. Alls hafa
14 þeirra próf í verkfræði, eink-
um i greinum, sem snerta flug og
geimferðir. Hinir eru menntaðir
ýmsum öðrum greinum, svo
sem eðlisfræði, stærðfræði, heims
speki, jarðfræði, viðskiptafræði,
læknisfræði og fleiru.
Þeim er öllum gert að kunna
flug Þrír þeirra, sem ekki kunnu
að fljúga, þegar þeir voru valdir
geimfarar, hafa notið 53 vikna
flugkennslu. Hinir kunna allir að
fljúga og hafa allt að 5200 flug
tíma að baki. Meðaltal flugtíma
þeirra er 2800.
Geimfarar þessir voru valdir til
starfs í júni 1965 og í april 1966,
og hafa síðan verið undir margs
konar þjálfun. Enginn þeirra hef
ur enn farið út í geiminn. Átta
eru óbreyttir borgarar, sjö úr
flotanum, sex úr flughernum og
Framhald á 15. síðu.
síldin gangi ekki upp að landinu
fyrr en síðla sumars.
S.l. sólarhring tilkynntu 1Ö skip
um aflamagn, samtals 2.229 iestir.
Veður var ágætt á miðunum, en
síldin stóð djápt. Síldarflutninga-
skipið Haföminn er komiff á mið-
in, en þangaff er rúmiega éólar-
hrings siglin£.
Þessi skip tilkynntu um afla: Lestir.
Gjafar VE 130
Jörundur II. RE 300
Örn RE 290
Arnar RE 180
Guðrún GK 100
Auðunn GK , 80
Höfrungur III. AK ‘ 180
Víkingur III.. S 130
Arnfirðingur RE 130
Hrafn Sveinbj GK 220
Sig Jónsson SU 180
Ásþór RE 130
Börkur NK .240
AUGLÝSIÐ
í Alþýðublaðinu
9 mánaða kjaradeila
málm- og skipasmíða
EINS og flestum mun kunnugt
hafa félög í Málm- og skipasmíða
sambandl íslands átt í kjaradeilu
við vinnuveitendur frá því í
fyrrahaust. Hefur hvorki gcngið
né rekið í þeirri deilu enn sem
komið er, þótt tæpir átta mánuðir
séu liðnir frá því að samningar
runnu út. Undanfarnar vikur hafa
einstök félög innan sambandsins
látið koma til sólarhringsvinnu-
SKEMMTIFERÐ
ALÞÝÐUFLOKKS-
FÉLAGSINS
Á sunnudaginn kcmur
verður farin eins dags
skemmtiferð á vegum AI-
þýðuflokksfélags Reykjavík-
ur.
Miðar á skrifstofu félags-
ins, símar 16724 og 15020.
Fjölmennum í skemmtilega
ferð'.
stöðvunar annað kastið til að
knýja á um lausn málsins.
Alþýðublaðið sneri sér í gær til
Snorra Jónssonar, formanns
Málm- og skipasmíðasambandsins,
og bað hann að skýra lesendum
nokkuð frá gangi, eða öllu held-
ur seinagangi, þessarar kjara-
deilu.
Samningar félaganna runnu út
1. október s.l., sagði Snorri, en
26. sept. lögðum við fram til-
lögur okkar að nýjum samningum.
Fáeinum m'ánuðum áður höfðu al
mennu félögin innan A.S.Í. gert
nýja samninga og fengið nokkra
kauphækkun. Við miðuðum því
kröfur okkar við þá samninga,
enda hefði okkar fólk að öðrum
kosti lækkað hlutfallslega í launa
flokkum.
Hver voru svo viðbrögð vinnu-
veitenda?
Þeir fóru strax fram á frest.
Þeir báru ekki fram nein rök um
ósanngirni af okkgr hálfu, heldur
báðu okkur aðeins um að sýna
biðlund. Eftir tilkomu verðstöðv-
unarlaganna skutu þeir sér á bak
við þau, en í þeim er hvergi lagt
bann við kauphækkunum.
Hvað viltu segja um síðustu
samninga ykkar við atvinnurek-
endur?
Siðast sömdum við um mánaða-
mótin ágúst-september árið 1965.
Þá viðurkenndu vinnuveitendur
þá staðreynd, að starf okkar væri
þess eðlis að lagfæra bæri kjörin
einkum ef tillit væri tekið til þess,
hve störf m'álm- og skipasmiða
gætu verið óþrifaleg og erfið.
Sýndu þeir við það tækifæri
nokkurn skilning með því að
semjt um 2-3% meiri kauphækk-
un okkur til handa, en þá var al-
mennt samið um. Hins vegar
mættum við búast við auknum
kjarabótum síðar, þegar geta
þeirra leyfði. Við sættum okkur
við þessa samninga í góðri trú á
fögur fyrirheit. Til fróðleiks má
Framhald 'á 15. síðu.
Þotustimpill
Hinn 1. júlí nk. fer Boeing-
þota Flugfélags íslands í fyrstu
áætlunarferðirnar, til London
um morguninn og Kaupmanna
liafnar síðdegis.
í tilefni af þessum atburði,
sem markar timamót í sam-
göngumálum íslendinga, hefur
póst- og símamálastjórnin lát-
ið gera sérstakan póststimpil.
Með póststimpli þessum verð
ur hægt að fá stimplaðar allar
bréfapóstsendingar, sem með
þotunni eiga að fara. endá sé
þeim skilað í afgreiðslu bsíéfa-
póststofunnar í Pósthússtræti í
Reykjavík, fullfrímerktum og á-
rituðum í síðasta lagi kl. 18.00
fimmtudaginn 29. júní n.k.
(Frá póst- og símamála-
stjórninni).
Bridgespilarar
Á fimmtudöguin er spil-
að í læknahúsinu við Egils-
götu.
Öllum heimilj þátttaka.
Bridgesamband íslands.
22. júní 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIð 3