Alþýðublaðið - 22.06.1967, Side 6

Alþýðublaðið - 22.06.1967, Side 6
Saurbæjarkirkju og í Vatnaskógi. Lagt verður af stað frá Þóröplani kl. 9 f. h. stundvíslega. — Ferðanefndin. DAGSTUND OTVARP FIMMTUDAGUB 22. júní. 7.00 Morgunútvarp. VeSurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfnni. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleilc ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- sr úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar'. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 12.00. Hádegisútvarp. . Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar í óskalagaþætti sjómanna. 14.40 ViS, sem heima sitjum. ■ Vaidimar Lárusson les fram- haldssöguna Kapitólu eftir Ede» > Bouthworth (11). 15.éOMi3degisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: ’ Mats Olsson og félagar hans < leika lagasyrpu: Stráið rósura. ’ Mike Leander og hljómsveit hans leika dægurlög. Elly Vil- fcjálms og 14 Fóstbræður syngja 3 lög. Harry Hermann og hljóra eveit hans ieika lög eftir Lehár, Kálmán og Stolz. Hljómsveit . Andres Kostelanetz leikur lög eftir Richard Rodgers. The Castle Sisters, The Byrds o. fl. syngja og leika. 16.30Síðdegisiitvarp. Veðurfregnir. fsl. lög og klass- Isk tónlist. (17.00 Fréttir). Ger- bart Oppert leikur á píanó Stef með tilbrigðum eftir Hallgrím Helgason. Aldo Parisot og hljóm 8V. Ríkisóperunnar í Vínarborg leika Seliókonsert nr. 2 eftir Heitor Villa-Lobos; Gustav Mei- er stj. Alfred Cortot leikur 3 prelúdíur eftir Debussy. Jascha Heifetz, William Primrose, Gre- gor Pjatigorski o. fl. leika Okt- ett í Es-dúr op. 20 eftir Mendel- sohn. 17.45 Á óperusviði. Galína Visjnévskaja syngur ar- íur úr óperum eftir Prokofjeff, Tjaikovský og Verdi. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttií. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál efni. 20.05 Gamalt og nýtt. Jón Þór Hannesson og Sigfús Guðmundsson kynna þjóðlög í ýmis konar búningi. 20.30 Amold Pentland, smásaga eftir Thomas Wolfe. Málfríður Einars- dóttir þýddi. Margrét Jónsdóttir les. 21.00 Fréttif. 21.30 Heyrt og séð. Btefán Jónsson á ferð um Mýr- ar með hljóðnemann. 22.30 Veðurfregnir. Jazzþáttur. Ólaf- nr Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár- : I°k. FLUG >• Flugfélag íslands hf. Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Glasgow og Ka^ipmannahafnar kl. 08.00 £ dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.40 í kvöld. Flugvélin fer til London kL 10.10 í fyrramáUð. Sól- faxi fer til Oslo og Kaupmannahafn- ar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akur- eyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, Eg- ilsstaða (2 fcrðir), Húsavíkur, ísa- fjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmanna- eyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar og Egils- staða. + Pan American. Þota kom í morgun kl. 06.20 frá New York og fór kl. 07.00 til Glasgow og Kaupmannahafn- ar. Þotan er væntanleg frá Kaup- mannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18.20 og fer til N. Y. kl. 19.00. Frá Guðspekifélaginn. Sumarskól- inn verður í Guðspekifélagshásinu í Reykjavík dagana 25. júní til 1. júlí. Þátttaka tilkynnist í síma 17S20 eða 15569. SKIPAFRÉTTIR •A Skipaútgerð ríkisi*s. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.80 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur fer frá Gufu nesi í kvöld vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 13.00 í gær austur um land í hringferð. + Skipadeild S. í. S. Amarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell lestar á Norð urlandshöfnum. Dísarfell fer vænt- anlega frá Rotterdam um 27. júní til Þorlákshafnar og Rvíkur. Litla- fell losar á Noröurlandshöfnum. Helgafell er væntanlegt til Gdynia í dag, fer þaðan til Leningrad og Ventspils. Stapafell er í olíuflutn- ingum á Austfjörðum. Mæiifell er væntanlegt til Þorlákshafnar á morg- un. Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Veetmannaeyj- um í fymadag til Valkom í Finniandi. Brúarfoss fór frá New York 16. 6. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykja vík í dag til Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Norðurlands- og Ainrtfjarða- hafna. Fjallfoss fór frá Reykjavík 17. 6. til Norfolk og New York. Goða- foss fór frá Keflavík í gær til Vest- mannaeyja Akraness, Patreksfjarð- ar, Táiknafjarðar og ísafjarðar. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Eskifirði í gær til Reykjavíkur. Mána foss fór frá Kristiansand í dag til Bergen, Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg á morg- un til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gær til Akur- eyrar, Glasgow, Norfolk og New York. Skógafoss fer frá Gdynia á morgun til Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Gautaborg 1 dag til Kaupmannahafn- ar og Reykjavíkur. Askja var væntan leg til Aalborg í gær fer þaðan til Gautaborgar. Rannö fór frá Akranesi í gær til Reykjavíkur. Marietje Böhm er fer frá Antwerpen á morgun til London, Hull og Reykjavíkur. Seead ler var væntanlegur til Reykjavíkur í gær frá Norðfirði. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjáifvirkum síxnsrara 2-1466, + Hafskip hf. M.s. Rangá fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar. M.s. Laxá er í Reykja vík. M.s. Rangá fór fró Hafnarfirði 20. 6. til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. M.s. Selá er f Hamborg. M.s. Marco fór frá Gautaborg 16. 6. til Reykjavíkur. M.s. Elisabeth Hent- . zer er í Reykjavík. M.s. Renata S er í Reykjavík. M.s. Carsten Sif er á leið til Reykjavíkur. M.s. Jowenda er á leið til Þorlákshafnar. $ 22. júní 1967 - Árnað heilla 14. maí voru gefin saman í hjóna- band af séra Óiafi Skúlasyni, ung- frú Aðalheiöur Jónasdóttir og Bene- dikt Jóhannsson. Heimili þeirra verð ur að Shellveg 2. A Bókasafn Sálarranusóknarfélagsins Bókasafu Sálarrannsóknarfélags ís- lands^ GarðíUíti*æti 8 (sími 18130), er opiö á miðvikudögum kL 5.30-7 e.h. Úrval eriendrk og innlendra bóka, sem fjaila um vísindalegar sannan- ir fyrir framlífinu og rannsóknir á sambandinu við annan heim gengum miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama tíma. Kvenfélag Langholtssóknar. Sumarferðir félagsins verða farnar S Þórsmörk 28. júní kl. 7.30. Upplýs- ingar í síma 38342, 33115 og 34095. Vinsamlega látið vita í síðasta lagi fyrir mánudagskvöld. Fimmtudaginn 22. júní verður Kristján Dýrfjörð fyrrverandi eftir- litsmaður með raflögnum hjá Raf- veitu Hafnarfjarðar 75 ára. Hann tekur á móti vinum og vanda mönnum á Caffi-Höll, (uppi) á milli kl. 16-18. Ég veit að þangað munu margir vinir hans koma og taka í hönd gamla mannsins og áma honum heilla. Ég bið honum farsældar í nútíð og framtíð. Þinn vinur Óskar. Sunnudaginn 20. maí voru gefin saman f hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Brynja Halldórs- dóttir og Haraldur Benediktsson. Heimili þeirra verður að Boðaslóð 16. Vestmannaeyjum. ÝMISLEGT DREGIÐ hefir verið í happdrætti Lionsumdæmisins á íslandi. Þessi númer komu upp: 1. Flugferð Rvík-Chicago-Rvík Nr. 1404. 2. Flugferð Rvílc-Briissel-Rvík. Nr. 12. 3. Kvikmyndatökuvél. Nr. 247. 4. Kvikmyndatökuvél. Nr. 233. 5. Útvarpstæki. Nr. 628. 6. Borðkveikjari Nr. 848. Sunnukonur Hafnarfirði. — Farið verður í ferðalag til Akraness sunnu daginn 25. júni. Stanzað verður við HAFNARFJÖRÐUR. Byggingafélag alþýðu 'hefur nú fengið leyfi fyrir síðari helming húss þess, sem nú er í smíðum. Umsóknir um þær íbúðir, sendist til stjórnar félagsins fyrir 1. júlí. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. F. h. stjórnar félagsins Þóroddur Hreinsson. LOKAÐ Skrifstofur vorar og afgreiðslur að Laugavegi 114, verða lokaðar föstudaginn 23. júní 1967 vegna sumarferðalags starfsfólks. Tryggingastofnun ríkisins. Tilboð óskast í eftirtalin tæki, sem verða til sýnis við verk stæði Strætisvagna Kópavogs, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. júní. Vörubifreið Bedford árg. 1963. Vörubifreið Mersedes Benz árg 1955. Vélgrafa Massey Ferg uson árg. 1959, Beltakrani, grjótflutningavagn. Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarverk- fræðings fyrir kl. 11 á mánudag 26. júní. Réttur er áskilinn til að hafna öllum tilboðum. Kópavogi, 21. júní 1967. Bæjarverkfræðingur. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.