Alþýðublaðið - 22.06.1967, Side 11

Alþýðublaðið - 22.06.1967, Side 11
adrid kl 5,15 Norðmenn sigruBu Svía NORÐMENN sigruðu Svía í frjálsum iþróítum með 111 stigum gegn 101, en keppninni lauk 'á Bislet í gærkvöldi. Hans Lager- Ikvist eetti sænskt met í stangar- stökki, stökk 4,90 m. Haglund, S, sigraði í kringlukasti, 59,22m., Gösta Bruce, S, í langstökki 7,40 m. Odd Fuglem, N, varð fyrstur í 10 ksn. ihlaupi, 29:42,2 mín., Ame Lotihe, N, kastaði sleggju lengst 62,42m., Ulf Högberg, S, sigraði í 1500 m. hlaupi 3:39,3 mín., Sim- onsen, N, í 100 m. hlaupi, 10,9 sek., og í 400 m. hlaupi á 47,0 sek túndum., Lindh, S, varð annar á 49,0 sek., Librand, S, varð.fyrst- ur í 400 m. grindahlaupi 52,8 sek. í gaer sögöum við, að Lorent- zen toefði varpað lcúlu 18,48m., en það er rangt, hann varpaði 18,68m. Miklll sundáhugi í Hafnarfirði Innanfélagsmót (aldursflokka- keppni) Sundfélags Hafnarfjarðar í SundhöII Hafnarfjarðar mánud. 29/5 og 5/6. ÚRSLIT: ÐRENGIR 15-16 ára. 200 m. fjórsuund: mín. 1. Eiríkur Baldursson, Æ 2;45,7 2. Ólafur Einarsson Æ. 2:51,4 3. Gísli Þorsteinsson Á. 3:14,2 4. Halldór Ástvaldsson Á. 3:20,3 109 m. baksund: 1. Eiríkur Baldursson Æ. 1:21,5 2. Ólafur Einarsson Æ 1:22,6 3. Gíslj Þorsteinsson A. 1,30,4 4. Ilalldór Ástvaldsson Á. 1.33,0 1. Sigrún Siggeirsd. A. 1:22,2 2. Helga Einarsdóttir ÍBK. 1:38,9 100 m. skriðsund; mín: Hrafnhildur Kristjánsd. Á_ 1:08.4 2. Kristín Gunnbj.d. SH. ’ 1:32,5 200 m. bringusund: mín. 1. Elín B. Guðmundsd. Á 3:22,9 2. Hrafnhildur Kristjá.d. Á 3:23,2 50 m. flugsund: sek. 1. Hrafnhildur Kristjánsd. Á 34,4 2. Sigrún Siggeirsdóttir Á. 38’2 I 'Sveinar 13-14 ára. 100 m fjórsund: mín. 1. Sveinn Jóhannsson SH. 1:26,5 2. Einar Guðvarðarson SH. 1:33.0 100 m. skriðsund: mín. 1. Eiríkur Baldursson Æ. 1:05,7 j 1. Sveinn Jóhannsson SH. 2. Gísli Þorsteinsson Á. 1:08,1 3. Ólafur Einarsson Æ. 1:09,6 4. Gunnar Guðmundsson A. 1:15,9 200 m. bringusund; mín. 1. Ólafur Einarsson Æ_ 2:53,9 2. Halldór Ástvaldsson Á. 3:18,0 50 m. flugsund; sek. 1. Eiríkur Baldursson Æ. 34,1 2. Ólafur Ejnarsson Æ. 36.2 3. Gunnar Guðmundsson Á_ 37,3 4. Gísli Þorsteinsson Á. 38,3 50 m flugsund: mín. 40,9 2. Einar Guðvarðarson SH 42,4 3. Guðfinnur Ólafsson Æ. 43,8 Stúlkur 15-16 ára: 100 m. baksund; mm. mín. 100 m. bringusund; mín. 1. Sveinn Jóhannsson SH. 1:31,4 2. Guðfinnur Ólafsson Æ. 1:36,8 3. Kristbj. Magnússon KR. 1:36,9 4. Einar Guðvarðarson SH 1:40,6 A u 100 m. skriðsund: mín. 1. Björgvin Björgvinss. Æ. 1:11,5 2. Einar Guðvarðarson SH. 1:20,2 3. Guðjón Guðnason SH. 1:23,5 4. Magnús Albertsson ÍR. 1:31,4 Framhald á 14. síðu. í DAG kl. 5,15 þreyta íslending ar 45. landsleik sinn í knattspyrnu og mæta Spánverjum í Madrid. Þessi leikur er síðari viðureign þjóðanna í undankeppni Olympíu leikanna. Fyrri leikurinnn fór fram í Reykjavík 31. maí s.l. og lauk með jafntefli 2 mörkum gegn 2. Sigurvegari leiksins í dag held- ur keppni áfram og leikur við ítali í næstu umferð. Verði jafn- tefli þurfa þjóðirnar að leika aukaleik. Þetta er í þriðja sinn, sem ís- lendingar taka þátt í wndan- keppni Olympíuleikanna í Iknatt* spyrnu. Fyrirliði íslenzka liðsins er Ámi Njálsson, en hann leikur sinn 21. landsleik í dag. Landsliðið gegn Spánverjum verður þannig skipað; bikarnum) og Erlingur Þ. Jó- hannsson. Aftari rjjð: Einar Þorgeirs- son, Erik Köppel, Logi Jóns- son, Þorsteinn Hjálmarsson, þjálfari, Sigmar Bjgrnsson fyr- irljði og Benedikt Jóhannsson. Á myndina vantar annan mark- manninn Gísla Blöndal. 2. 3. Magnús Torfason. Sigurður A1 bertsson. Ársæll Kjartansson. 4. 5. 6. Karl Árnason. Hermann Gunnarsson. Elmar Geirsson. 7. Eyleifur Hafsteinsson. 9. Ellert Schram. 10. 11. Varamenn: Kjartan Sigtryggsson, Ingvar Elíasson og Björn Lárus- íslenzka landsliðið við brottförina til Spánar. son. Landslelkurinn hefst kl. 5,15 í dag. Mynd: BB. Sigursælir KR - ingar Lið KR í sundknattleik, sem sigrað hefur á sundknattleiks- iKiótunum, sem haldin hafa ver ið á þessu ári, Reykjavíkur- mótinu, Sigurgeirsmótinu og íslandsmótinu. Fremri röð: Valdimar Valdi- marsson, Pétur Johnsen (held- ur á Reykjavíkurbikarnum). Hörður Barðdal (heldur á ís- landsbikarnum), Gunnar Guð- mundsson (heldur á Sigurgeirs- ísland - Spánn í í. Guðmundur Pétursson. Árni Njálsson, fyrirliði. Jóhannes Atlason, 22. júní 1967 •- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.