Alþýðublaðið - 01.07.1967, Síða 2
lands hefur vakið mikla athygli,
og má í því sambandi geta þess,
að Loftleiðir birtu heilsíðuaug-
lýsingu í stórblaðinu New York
Times, þar sem m. a. var ávarp
forseta íslands, en í ávarpi þessu
minnir Iiann á, að áar okkar hafi
fyrstir Evrópumanna stigið fæti
á meginland Ameríku fyrir um
þúsund árum, en sennilega verði
einhver þeirra geimfara, sem nú
koma til íslands fyrstir til að
stíga fæti á tunglið Báðir þessir
atburðir beri vott um óbugandi
dirfsku mannsins í fortíð og nú-
tíð. Að lokum býður hann geim-
Tollasamningar
undirritaðir
í gær voru undirritaðir
samningar þeir, sem náðust
fyrir skemmstu í Kennedy-
yiðræðum GATT um gagn-
kvæmar tollalækkanii'. Fyrir
Islands hönd undirritaði Ein
ar Benediktsson sendiráðu-
íiautur í París samkomulag
ið.
Um þessar mundir er einn
ig verið að ganga frá full-
gildrl aðild íslands að GATT
en ísland hefur verið bráða
birgðaraðili að samtökunum
frá því að viðræöurnar hóf
ijst 1S64. Samtímis íslandi fá
einnig Argentína, írland og
Pólland fulla aðild að GATT.
Samkomulagið um tolla-
lækkanir, sem undirritað var
í gær, felur meðal annars í
sér að innflutningstollar á
blokkfrystum fiski til Banda
ríkjanna eru felldir niður og
tollar á lýsi til Bretlands
lækka. íslendingar fá einnig
nokkrar tollalækkanir hjá
Iöndum Efnahagsbandalags-
ins, en óverulegar Á móti
þessu verða íslendingar hins
vegar að lækka tolla á nokkr
um innfluttum vörum.
Athugasemd við
frétt frá biskupi
Alþýðublaðinu hefur borizt eft
irfar^ndi athugasemd frá sjö starf
andi !prestum út af fréttatilkynn
■ ngu, sem skrifstofa biskups sendi
fsýlega frá sér um nýlokna presta
síefnu og kjör tveggja presta í
-snefnd, til að endurskoða núgild-
andi helgisiðabók, en í umræddri
fréttatilkynningu var ógreinilega
tíomizt að orði um þessi atriði.
Aíhugsemdin er á þessa leið:
„Vegna fréttatilkynningar frá
rkrifstofu biskups, sem send hef
ir verið útvarpi og blöðum, vlij-
um við taka þetta fram:
1.
Ályktun sú, sem prestastefnan
samþykkti um helgisiðj þjóðkirkj
unnar, var eins og fram kom í
umræðunum, aðeins ábending til
nefndar þeirrar, sem á að end
urskoða helgisiðabók ísl. þjóðkirkj
unnar.
2.
Prestastefnan samþykkti að
verða við ósk síðasta Kirkjuþings
um að kjósa tvo menn í fimm
manna nefnd, sem falið er að
endurskoða núgildandi helgisiða-
bók, og liggur í hlutarins eðli, að
Framhald 'á 15. síðu.
Sænskir þjóð-
dansar í Árbæ
Geimfari kominn á hestbak.
Geimfarar í svif-
flugi á Sandskeiði
f vikulokin er væntanlegur hing
oð tií lands flokkur 32 ungmenna
frá Ungdomsringen í Málmey á
vegum Þjóðdansafélags Reykja-
víkur.
Yfirheyrslum
er nú lokið
Yfirheirslum í Keldnaholtsmál
inu íauk kl. 14.00 í gær. Vegna
þess hve málið er mikilvægt og
•niklir hagsmunir í veði, verður
reynt að ná sáttum í því um lielg
ina, en ef það tekst ekki verður
máliA tekið fyrir aftur á mið.
vikudag, þótt réttarleyfi sé þp
fiafið.
Flokkurinn _er f
kynningarferð og er ekki ætlun
in að sýna þjóðdansa í ferðinni
fyrir almenning annarsstaðar en í
Árbæ.
Sýningin fer fram, ef veðrið er
hagstætt, kl. 4 á danspallinum
eða túninu í Árbæ sunnudaginn
2. júlí en annars sunnudaginn 9.
júlí, þegar flokkurinn kemur aft
ur til borgarinnar úr ferðalagi
sínu um landið
Vakin er athygli á því, að að-
gangseyrir er hinn sami og venju
lega, kr. 20,oo fyrir fulorðna og
kr. lO.oo fyrir börn. Eins er þess
að geta, að einkabílar þurfa ekki
að keyra allar götur upp fyrir
Bæjarháls heldur fari styttri og
skemmtilegri leið upp hjá Raf
stöð við Elliðaár. Leiðin er
mörkuð með vegvísum frá beygj
unni við eystri brúna og áfram
uppeftir.
Allir bandarísku geimfararnir,
sem hér verða við æfingar í viku
tíma, eru nú komnir til Xandsins.
Voru hinir síðustu væntanlegir
með Loftleiðaflugvél í morgun.
Með geiinförunum eru bandarísk
ir jarðfræðingar og þjálfarar, en
þeim til ráðuneytis um ferðir
geimfaranna hér á landi jarð.
fræðingarnir Sigurður Þórarins-
son og GuÖmundur Sigvaldason.
Þann hluta ferðarinnar sem ekki
verður farinn með flugvélum
Bandaríkjahers, munu fjallabif-
reiðir frá Guðmundi Jónassyni
annast.
Ferðalag geimfaranna tll ís-
sjá en tunglauðnir tómar. í því
skyni buðu þeir geimförunum í
ferðalag síðdegis í gær um
Reykjavík og nágrenni. Var farið
upp á Sandskeið, þar sem geim-
förunum gafst kostur á að fai'a í
reiðtúr á íslenzkum gæðingum og
einnig fóru þeir allir I svifflug
með íslenzkum svifflugsmönnum
og virtust þeir hafa af því mikla
ánægju.
Geimfaramir munu dvelja hér
í vikutínia' við ýmis konar æfing
ar og rannsóknir. Þeir fara til
Akureyrar í dag með flugvél frá
sjóhernum, og fljúga að Herðu
breið ef veður leyfir á morgun,
en fara annars með bílum alla
leiðina Mánudagurinn vei'ður svo
notaður til rannsókna og æfinga,-
en um kvöldið verður farið að
Herðubreið og sofið í tjöldum þar
um nóttina. Á þriðjudag verður
haldið til Akureyrar með viðkomu
hjá Mývatni, en á miðvikudag
vei-ður flogið með allan hópinn
til Hellu. Þaðan verður farið til
Veiðivatna og dvalið þar um nótt
ina. Á fimmtudag halda geimfar
Frh. á bls. 15.
farana velkomna til íslands fyrir
hönd þjóðarinnar og lætur þá
ósk í ljós, að heimsókn þeirra
megi verða gagnleg og ánægju-
leg.
Eins og fyrr segir komu geim
fararnir með flugvélum Loftleiða,
og era Loftleiðamenn að vonum
stoltir yfir því aS vera trúað fyr
ir jafn dýrmætum fai'mi. En fé-
lagið vildi einníg leggia sitt af
mörkum til að gera dvöl geimfar
anna sem ánægjulegasta og undir
strika, að á íslandi væri fleira að I Geimfaranum lagðar lífsreglurnar.
2 1. júlí 1967
ALÞYÐUBLAÐIÐ