Alþýðublaðið - 01.07.1967, Page 15
25 ráð
Frh. úr opnu.
um djúpt frammi fyrir opnum
glugga.
24. Hafðu svartu grímu eða
klút fyrir augunum ef bjart er
inni og ljósið angrar þig, Sum-
ir eiga erfitt með svefn nema í
svartamyrkri, en á björtum nótt
um er hægara sagt en gert að
útiloka birtuna algerlega. Þá get
ur svört gríma verið heillaráð.
£) 25. Svefnpillur? Nei reyndu
að venja þig ekki á þær. Ein-
stöku sinnum geta þær verið
góðar, en ekki að staðaldri. Ef
þú notar þær á hverju kvöldi
hætta þær að verka eins vel á
þig, og þú þarft sterkari og
sterkari lyf. Prófaðu heldur hin
ar aðferðirnar — það er senni-
legt, að einhver þeirra reynist
þér vel.
Verstöðin
Frh. af 5. síðu.
ítlit væri fyrir sáralitla eða enga
vinnu fyrir verkafólkið i landi.
Þar á móti geta Bæjarútgerðirn-
ar stillt skip sín til heimalöndun-
ar ef útlit er fyrir atvinnuleysi,
jafnvel þó að útkoman yrði ekki
eins hagstæð. Ég hugsa að það
væri ekki mikið í launaumslögum
verkafólksins sem að fiski vinn-
ur ef það að undanförnu hefði
átt að byggja afkomu sína á einka
framtakinu í togaraútgerð. Enn
ein staðreynd og það veigamikil í
sambandi við rekstur B.Ú.R. hef-
ur sjaldan eða aldrei komið fram
hjá vitringum einkaframtaksins,
en hún er sú að B.Ú.R. eignaðist
ékki frystihús fyrr en karfaáustr-
inum og liinum mikla gróða sem
lionum fylgdi var að mestu lokið.
Enginn getur mælt á móti því að
þá' græddu frystihúsin á tá og
fingri. En þá lönduðu togarar Bæj
arútgerðarinnar afla sínum hjá
einkafyrirtækjunum. Þar með
eiga þeir átta togarar Bæjarút-
nýtt&betra
VEGA
KORT
gerðar Reykjavíkur stóran þátt í
því að gera einkafyrirtækin í
fiskiðnaðinum í Reykjavík að því
sem þau eru í dag. Á þessum ár-
um sem hinn mikli afli af karfa
barst á land hafði einkaframtak-
ið góða lyst á að græða með stuðn
ingi hinna átta togara sem næst
þegar borgarstjórnaríhaldið rekur
upp hið árvissa væl um að leggja
fyrirtæki okkar niður, og jafn-
framt krefjast þess að að því
verði búið þannig að við megum
njóta góðs af atvinnutækjum
þess um ófyrirsjáanlega framtíð.
Pétur Axel Jónsson.
Eins og skip
Frh. af 5. síðu.
hann hafi raunverulega með
þessu aukið orðaforða húsagerðar
listarinnar.
Og hann endar greinina svona:
„Og þetta virðist veigamikið í
sjálfu sér.. Því að hús eru ekki
aðeins til að uppfylla þau verk-
efni, sem þeim voru í upphafi
hugsuð, heldur eru þau, punktur.
Og að því leyti verðum við öll —
ekki bara þeir aumingjar, sem
þurfa að kúldrast í þeim að búa
við þá fjandans hluti.“
lend dagskrárgerð hins íslenzka
sjónvarps, þar sem þjóðleg menn-
ingarleifð verði í fullum heiðri
höfð.
14. uppeldismálaþing SÍB og
LSFK fagnar þeirri lausn sjón-
varpsmáls Keflavíkurstöðvarinn-
ar, sem boðuð hefur verið.
Allar tillögurnar voru sam-
þykktar í einu hljóði.
Geimfarar
Frh. af 2. síðu.
arnir til Jökulheima og þaðan á
föstudag til Landmannalauga, en
til Reykjavíkur verður svo komið
á laugardag, 8. júlí. Til Bandaríkj
anna fara þeir svo á sunnudaginn
kemur.
í hópi geimfaranna, sem dvelja
hér að þessu sinni er frægastur
Neil Armstrong, sem stjórnaði
geimferð Gemini 8, en í þeirri
ferð tókst í fyrsta skipti að tengja
saman tvö geimför í geimnum. Sú
ferð var farin í marz í fyrra
Ky
Einræðisherra
Framhald af 10. síðu.
andstöðu mið- og vinstri arms
stjórnarinnar, og neyðist Barri-
entos sennilega til að gera upp
á milli. Klofningur nú mundi
gera Barrientos ákaflega erfitt
að halda völdum einkum með
tilliti til þess, hve illa honum
liefur tekizt að berja niður
skæruliðana eða leysa erfið-
leikana í tinframleiðslunni.
(Arbeiderbladet).
Uppeldismálaþing
Frh. af 10. síðu.
in fjötur um fót allri starfsemi
þar, sem þó er gert ráð fyrir að
vaxi stórlega í nánustu fi-amtíð.
Uppeldismálaþing 1967 beinir
þeirri eindregnu áskorun til
hæstvirts menntamálaráðherra,
að hann stuðli að því, að Kenn-
araskóli íslands verði nú þegar
búinn svo sérhæfðu starfsliðh að
hann geti annað því vandasama
— fjölþætta — og umfangsmikla
hlutverki, sem honum er íalið.
V.
14. uppeldismálaþing SÍB og
LSFK fagnar stofnun íslenzkrar
sjónvarpsstöðvar og álítur, að
starfsemi hennar geti orðið ís-
lenzkri menningu og þjóðerni til
mikilla heilla, ef rétt er á haldið.
Þingið telur höfuðnauðsyn, að
fjölmiðlunartæki slíkt sem sjón-
varpið er, verði hið fyrsta virkjað
svo sem verða má, til stuðnings
íslenzkri skólastarfsemi.
Þingið telur, að gott starf hafi
þegar verið unnið' á vegum sjón-
varpsins við flutning skipulegs
dagskrárefnis fyrir börn og ungl-
inga í þættinum Stundin okkar.
Þingið ieggur áherzlu á, að eftir-
ieiðis sem hingað til starfi að
gerð slíkra þátta starfsmenn, er
j sérþekkingu hafa á málum æsku-
j fólks, bæði hvað fræðslu og fé-
lagsleg málefni snertir.
Þingið hvetur eindregið til
þess, að aukin verði og efld inn-
Athugasemd
I ramhald af bls. 2.
tillögur þeirrar nefndar verða að
ná samþykki lögmætra aðila á
sínum tíma til þess að vera full
gildar.
Nefnd þessi er nú fullskipuð og
eiga sæti í henni: Biskup íslands,
sem er formaður, Bjöm Magnús-
son prófessor og Þórður Möller
yfirlæknir, kosnir af Kirkjuþingi,
og séra Jón Auðuns dómpróf og
séra Garðar Þorsteinsson prófast
ur, kosnir af prestastefnunni.
3.
Prestastefnan heimilaði biskupi
að tilnefna tvo menn til að starfa
með nefndinni.
Reykjavík, 28. júní 1967.
Séra Bjarni Sigurðsson,
Séra Garðar Þorsteinsson,
Séra Gunnar Árnason,
Séra Jón Auðuns,
Séra Jón Thorarensen,
Séra Jón Þorvarðsson,
Séra Sigurjón Þ Ámason.
Framhald af 1. síðu.
varnarmálaráðuneytisins sagði, að
kannski hefði sovézkt skip orðið
fyrir skemmdum í loftárásunum.
Aðrar bandarískar flugvélar
réðust í gær á norður-víetnamska
flugvöllinn við Hoa Lac, sem er
um 30 kilómetra frá höfuðborg-
inni Hanoi. Þessi flugvöllur varð
einnig fyrir sprengjuárásum í
fyrra mánuði.
Bandaríkjamenn gerðu loftárás-
ir víðar í Norður-Vietnam í gær.
Sögðust hafa sprengt vegi, járn-
brautir og loftvarnarstöðvar.
Hætta vs'ð
Framhald af bls. S.
komu í Aþenu og Beimt í Lí-
banon. En vegna ófriðar ísraels-
manna og Araba hafa ýmsir vænt
anlegir farþegar látið í ljósi á-
hyggjur yfir því, að farið væi-i
svo nærri ófriðarsvæðinu, og hef-
ur ferðaskrifstofan nú ákveðið að
breyta áætluninni í samræmi við
þessar óskir. Verður ekki lengra
farið austur eftir Miðjarðarhafinu
en til Messina á Sikiley, en sleppt
viðkomu í La Coruna á Spáni auk
Aþenu og Beirut. Þess í stað verð
ur komið til Dublin, Messina, Pal
ma de Mallorca og London. Við
þetta styttist ferðin um fimm
daga frá upphaflegu áætluninni
og tekur alls 22 daga, og hefur
það í för með sér að fargjöld
lækka, flest um 5-6 þúsund krón
ur. Ódýrasta fargjaldið verður þá
17.920 krónur.
Leikrit
Frh. af 3. síðu.
aðar kröfur, sem þó eru miklu
lægri en gerist á hinum Norður-
löndunum.
Nú hefur Ríkisútvarpið endan-
lega neitað að gera samninga við
félagið, en býðst til að semja við
hvern höfund sérstaklega við
hvert tækifæri. Þessu getur fé-
lagið ekki unað og hefur ákveð-
ið að stöðva flutning leikverka
félagsmanna í Ríkisútvarpinu,.
þar til samningar nást.
Stjórn Fél. ísl. leikritahöfunda.
Gunnar M. Magnúss, Oddur.
Björnsson, Jökull Jakobsson,
Samþykkir: Agnar Þórðarson,
Halldór Þorsteinsson, Loftur Guð
mundsson, Jónas Árnason, Erling
ur E. Halldórsson, Jón Múli Árna
son, Jón Bjömsson, Sigurður Ró-
bertsson, Sigurður A. Magnússon,
Guðmundur Sigurðsson, Birgir
Engilberts. Matfchías Jóhannessen,
Guðmundur Steinsson, Ólöf Áma
dóttir, Jónas Jónasson, Jóhannes
Steinsson, Jakob Jónsson. Halldór
Laxness.
H.A.B
Dreírið var hiá Borgarfógeta í happdrættl Alþýðublaðsins
23. júni sl.
Sökum þess að nokkrir umboðsmenn útj á landi eiga eftir
að gera skil er ekki hægt að birta vinningsnúmerin.
Þeir umboðsmenn, sem eftir eiga að senda skilagrein, eru
vinsamlega beðnir að gera það nú þegar.
Happdrætti Alþýðublaðsins.
Bílar tíl sölu og leigu
^^bilasoto
SUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.
BiLAie/GAN
r m m mmm * •Gí-lí.
• igg.iald Kr.
' "" Kr.
* ^ tfm.
RAUÐARÁRSTÍG 31
Sí MI 22022
Hverflsgötu 103.
Sími eftir iokun 3116«.
INNI-
HURÐIR
Smíði á
IIMNIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
fffÁll
íiPfh
I i'íi
ImÚ
Kynnið yður
VERÐ-GÆÐI-
AFGREIÐSLUFREST1
SIGURÐUR i i .
ELÍASSONh/f
Auðbrekku 52-54 , Kópavogi
sími 41380 og 41381
ALÞÝÐUBLAÐiÐ J5
1. júlí 1967