Alþýðublaðið - 12.07.1967, Page 11
TÖPUÐU BÁÐUM
LEIKJUNUM
hðfa skorað 1-mark gegn 17
NORÐURLANDAMÓT Hnglinga í
'knattspyrnu 'hófst í Finnlandi á
sunnudaginn var og fóru þá fram
tveir leikir. Finnar léku við Norð
menn og sigruðu hinir fyrrnefndu
með 2 mörkum gegn 1. íslending-
ar urðu að þola stóran ósigur fyr-
ir Svíum, sem skoruðu 10 mörk
gegn engu.
í gær var mótinu síðan haldið
áfram. Danmörk sigraði Noreg
.með 2 gegn 1, og enn töpuðu ís-
lenzku piltar/iir og nú fyrir Pól-
verjum með 7 mörkum gegn 1.
Hafa þeir því fengið á sig 17
mörk, en aðeins náð að skora 1.
Svo virðist sem íslenzku dreng-
irnir standi langt að baki jafn-
öldrum sínum á móti þessu.
ÞORSTEINN SIGRAÐI
Á NÝJU ÍSL. METI
Þriggja-landa-keppni unglinga
frá Svíþjóð, Finnlandi og Noregi
hófst í Stavanger í gær. Fjórir
íslendingar keppa sem gestir á
mótinu, þeir Þorsteinn Þorsteins-
son, lirlendur Valdimarsson, Am-
ar Guðmundsson og Sigurður
Hjörleifsson.
í gær tóku þátt í keppninni þeir
Þorsteinn, Arnar og Erlendur.
Þorsteinn tók þátt í 800 metra
hlaupinu og sigraði glæsilega á
Þorsteinn Þorsteinsson.
nýju íslenzku meti 1 mín. 50,2
sek., sem er 1/10 úr sek. betri
tími en fyrra metið, sem hann
átti sjálfur.
í kúluvarpinu kepptu Arnar og
Erlendur Kastaði Erlendur kúl-
unni 15.22 m., sem var jafnlangt
og lengsta kast Tuori frá Finn-
landi, en hann varð annar í lands
keppninni. Arnar kastaði lengst
15.03 m., sem hefði nægt til að
hljóta fimmta sætið í þessari
þriggja-landa-keppni.
Mótinu verður haldið áfram í
dag, og væntanlega getum við
sagt frá árangri íslendinganna í
blaðinu á morgun
SiökkvilISiS
Frh. af 2. síðu.
hætti, að maður nokkur, sem
þarna átti leið fram hjá, kveikti
sér í vindlingi og fleygði logandi
eldspýtu að skúrveggnum Þynn-
ir eða eitthvert slíkt efni gæti
hafa lekið þar út, því að maður-
inn heyrði snark að baki sér er
hann var skamma leið genginn
og er hann leit við stóð skúrinn
í loga.
Kviknar í sultupotti
í húsinu nr. 2 við Hæðargarð
var verið að sjóða sultu í gærdag.
En eldabuskan mun eitthvað hafa
ruglazt í ríminu því að síðar
um daginn var slökkviliðið kall.
að á vettvang vegna reyks í íbúð-
inni. Var þá sultan orðin full-
seydd, en enginn maður nálægur.
Hér sjáum við J'm Ryun slíta snúruna og setj i nýtt glæsijegt heimsmet í 1500 m. hlaupi á
3 mín. 33.1 sek. Hlapið átti sér stað si_ laugard g í Los Angeles og meðai keppenda var Kip
Keino frá Kenya_ Ryun, sem er er 19 ára gamall, stakk keppinauta sína af á geysihörðum enda-
spretti, og á myndinni má greina Keino, sem kom í mark rúmum 20 metrum á eftir Ryun.
Eldra metjð átti sem kunnugt er Herb Elliott 3.33,6. sett á ÓIymp£uleikunum 19G0_ Jim Ryun
á einnig heimsmetið í míiuhlaupi, sem er 3 mí i. 51,1 sek.
<L
.<!
i,
<;
(\
Einstaklingar
Framhald af 1. síðu.
Fcr hér á eftir skrá yfir þá ein-
staklinga, sem greiða í útsvör eða
aðstöðugjöld yfir kr. 200.000,00.
Tölurnar eru taldar upp í þess-
ari röð: Tekjuskattur, tekjuútsvar,
eignaútsvar, aðstöðugjald.
EINSTAKLINGAR
Ámundi Sigurðss., Laugarásv. 31
231.085, 215.729, 18.471, 101.900.
Árni Guðmundss., Drápuhlíð 47
213.578, 208.195, 9.005, 128.400.
Ásbjörn Ólafsss,, Grettisgata 2a
175.509, 163.323, 53.777, 0.
Ásmundur Vilhjálmss., Háaleitis-
br. 42 217.123, 228.078, 7.322,
81.800.
Bajdvin P. Dungal, Miklubr. 20
155.302, 159.288, 29.412, 362.300.
Bjarni Jónss.. Gnitav. 8 199.452,
195.300, 7.200, 8.300.
Björgvin Schram, Sörlaskjól 1
228.195, 233.831, 14.269, 228.600.
Eggert Gíslason, Ljósheimar 14
343.438, 344.168, 14.532, 0.
Elías Kristjánss. Bergst.str. lla
168.774, 194.923, 5.677, 25.100.
Friðrik A. Jónss., Garðastræti 11
293.207, 272.769, 15.331, 98.700.
Guðbjörn Þorsteinss., Glaðheimar
8 214.533, 193.557, 11.543, 0.
Guðjón Sigurðss.. Reykjahl. 12
309.896, 345.340, 14.560, 8.500.
Gunnar Jónass., Álfheimar 29
160.156. 174.361, 53.739, 54.300.
Hannes Vigfúss., Gnoðarvog 58
234.740, 250.712, 12.088, 30.500.
Hannes Þorsteinss., Shellveg 8
2.136, 23.900, 0, 204.400.
Haraldur Ágústss., Blómvallag. 2
266.018, 269.866, 15.434, 163.700.
Haukur Þorsteinss., Bogahl£ð 22
221.677, 254.118. 3.882, 32.000.
Hrólfur Gunnarss., Sæviðars. 32
189.471, 212.195, 7.905, 0.
Jón Hanness., Sólvallagötu 59
234.821, 245.999, 15.801, 5.000.
Jón I. Júlíuss., Otrat. 16 173.900,
205.910, 10.490, 68.000.
Kjartan Guðmundss.. Ásvaljag. 44
255.165, 194.500, 0, 207.900.
Kristinn Auðunss., Safamýri 87
221.050, 223.611, 13.489, 41.800.
Kristján Kristjánss., Rauðalæk 8
101.335, 129.614, 72.286, 0.
Kristján Siggeirss., Ilverfisg. 26
232.667, 216.157, 78.743, 5.400.
Kristján B. Þorvaldss., Sigluv. 6
68.747, 90.669, 4.831, 205.900.
Magnús Baldvinss., Grænuhlíð 7
187.399, 184.924, 19.476, 74.400.
Óli Metúsalemss., Háteigsv. 12
208.860, 226.126, 44.574, 3.100.
Pálmi Jónss., Ásendi 1 316.222,
297.529, 4.371, 847.400.
Sigurbjörn Eyjólfss., Blönduhl. 27
0, 211.656, 41.444, 5.100.
Sigurður Ólafss., Teigagerði 17
12.789, 37.697, 2.603, 250.100.
Sigurður Þ. Söebech, Stórag. 23
46.277, 58.845, 1.955, 280.000.
| Sigurjón Guðmundss.. Brekkust. 7
' 194.326, 217.081, 8.319, 13.000.
Stefán J. Ólafss., Hringbraut 34
198.116, 201.189, 5.311, 6.400.
Steindór H. Einarss., d/b, Sólvalla
gata 68 21.325, 30.616, 47.084„
400.500.
Sturlaugur Jónss., Bergst.str. 14
162.447, 183.863, 18.837, 103.500.
Sveinbjörn Sigurðss., Safamýri 73.
4.245, 26.635, 6.965, 203.000.
Sveinn Benediktss.. Miklubr. 52
151.893, 155.784, 48.616, 5.400.
Tómas Vigfúss., Víðimel 57
208.151, 185.008, 29.892, 24.300.
Þoi’björn Jóhanness., Flókag. 59
26.097, 13.900, 11.110, 218.700.
Þórður Þórðars., Skeiðarvogur 97
208.806, 245.242, 7.858, 108.300.
Þóroddur E. Jónss., Hávallag 1
0. 0, 6.100, 277.700.
Þorvaldur Guðmundss., Háuhl. 12
104.444, 74.300, 0, 386.500.
ísrael
Framhald af bls. 2.
Blöð, sem báru fregnir um, a<J
flotadeild með 12 rússneskum
herskipum væri komin til Alex-
andríu í viku vináttuheimsókn, —i
voru. rifin út í Kaíró í dag. Yfir-
maður flotadeildarinnar, — ett
meðal annars eru þarna tvö her-
skip búin eldflaugum, — sagðl
að floti hans væri tilbúinn -a5
berjast með egypzka hernum, .
ef á hann væri ráðizt.
Um leið og Boumedienne og
Hassam voru farnir kom íraks-
forseti til Kaíró.
12. júlí 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ %%