Alþýðublaðið - 12.07.1967, Page 15
Grásfeppa
Framhald af bls, 3.
í smjöri og tókust þær ágætlega.
Hins vegar er sá hængur á, að
erfitt er að ná honum upp hér við
land, nema þar sem liægt er að
koma við sköfum, en hér við land
vex hann víðast á grjóti og verð-
ur að tína hann með höndunum
eins og þeir gera í Bolonge í
Frakklandi, en sú aðferð þætti
varla góð hér. Annars finnst
kræklingur víða við strendur
landsins að suðurströndinni und-
antekinni.
í Frakklandi er kræklingur
venjulegast soðinn í hvítvíni og
borðaður beint úr skelinni sem
forréttur og þykir mjög gómsæt-
ur. Þegar hann er soðinn niður
er það ýmist gert í eigin safa
eða þá í smjöri.
íslenzkur kúfiskur er mikið
veiddur fyrir vestan, og hafa Vest
firðingar mikið spurzt fyrir um
KATTSKRÁ
Reykjavíkur árið 1967
Skattskrá Reykjavíkur árið 1967 liggur
frammi í Iðnaðarmannahúsinu við Vonar-
stræti og Skattstofu Reykjavíkur frá 12. júl'í
til 25. júlí n.k., að báðum dögum meðtöldum,
'alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 9.00
til 16.00.
í skránni eru eftirtalin gjöld:
1. Tekjuskattur
2. Eignaskattur
3. Námsbókagjald
4. Sóknargjald
5. Kirkjugarðsgjald
6. Almannatryggingargjald
7. Slysatryggingargjald 'atvinnurekanda
8. Lífeyristryggingargjald atvinnurek-
enda
9. Gjald til atvinnuleysistryggingasjóðs
10. Tekjuútsvar
11. Eignaútsvar
12. Aðstöðugjald
13. Iðnlánasjóðsgjald
14. Iðnaðargjald
15. Launaskattur
16. Sjúkrasamlagsgjald.
Jafnframt liggja frammi á Skattstofunni fyrir
sama tíma þessar skrár:
Skrá um skatta útlendinga, sem heimilis-
fastir eru í Reykjavík.
Aðalskrá um söluskatt í Reykjavík, fyrir
árið 1966.
Skrá um landsútsvör árið 1967.
Innifalið í tekjuskatti og eignaskatti er 1%
álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Eignaskattur
er miðaður við gildandi f'asteignamat sexfald-
að, og eignarútsvar miðað við matið þrefaldað.
Þeir, sem vilja kæra yfir gjöldum sam-
kvæmt ofangreindri skattskrá og skattskrá
útlendinga, verða að hafa komið skriflegum
kærum í vörzlu Skattstofunar eða í bréfakassa
hennar í síðasta lagi kl. 24.00 hinn 25. júlí
1967.
Reykjavík 11. júlí 1967.
Borgarstjórinn í Reykjavík
Skattstjórinn í Reykjavík.
möguleika á því að vinna hann
til útflutnings. Gerðar hafa ver-
ið tilraunir til að sjóða hann nið-
ur, en hann vill verða seigur og
erfitt reynist að fá hann nægilega
mjúkan.
Að lokum mætti nefna tilraun-
ir til framleiðslu á kattamat, en
Sigurður sagði, að í Bretlandi
væru heilar verksmiðjur, sem ein
göngu framleiddu mat handa
hundum og köttum. Ekki taldi
hann ólíklegt, að Bretar notuðu
m.a. íslenzka hvalkjötið í hunda-
mat, en uppistaðan í slíkum mat
væri úrgangskjöt og fiskur. Hér
er fáanlegt nóg hráefni, en hins
vegar erfitt að keppa við þær
stórverksmiðjur, sem helga sig
þessari framleiðslu. Kattamatur-
inn er gerður úr fiskvarningi,
þ.e. þunnildum og alls konar af-
skurði af fiski, lifrarfæti, eða öðru
nafni grút, og heilhveiti. Síðan
er maturinn soðinn niður í dósir,
en einnig settur í langa, forsoð-
inn og frystur.
Sigurður lét þess að lokum
getið að ótal margt væri hægt að
gera úr fiskafurðum okkar, og
væri þetta sem hér hefur verið
minnzt á bara lítið sýnishorn þess
sem gera mætti ef áhugi væri
fyrir hendi og markaðsöflun auk-
in.
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Prentsmibja
Alhýðuhl aðsins
— □
□
Fasteignir
"astelgnasatinn
íátúni 4 A, Nóatánshúsið
Stml 21870.
ÍJrval fasteigns viS alint
ML
Hilmar Valdimarsson.
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaðnr.
Höfum jafnan til sölu
fiskiskip af flestum stærðum.
'Jpplýsingar í síma 18105 og á
skrifstofunni, Hafnarstræti 19.
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14180
Kvöldsími 40960
íbúðir í úrvali
Fasteignaviðskipti
Gísli G. ísleitsson
hæstaréttarlögmaður.
Jón L. Bjarnason
&FISKISKIP
FASTEIGNAVIÐSKIPTI I
BJÖRGVIN JÖNSSQN
AUGLÝSIÐ
í Alþýðublaðina
íil sölu
Höfum ávallt til sölu úr-
val íbúða af flestum
stærðum og gerðum,
ýmist fullbúnum eða í
smíðum.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SlM1"l7466
FASTEIGNAVAL
Skólavoroustig 3A. — ÍI. 3>æS,
Símar ‘,?911 og 19255.
ungir
velja
'CrcssgötMr
Framhald af 4. síðu.
vissulega þörf. Slíkar reglur munu við lýði í flest-
um ef ekki öllum sæmilega stórum borgum, enda
fela þær í sér vissa vernd fyrir hinn almenna borg-
ara gegn fjársterkum aðilum og stórfyrirtækjum.
Ætti sem fyrst að vinda bráðan bug að því að
setja reglur til að koma í veg fyrir þetta.
Áður en viS vitum af verður bú-
ið að breyta ýmsum fallegustu íbúðargötunum
í og við gamla bæinn í hálfgildings verzlunargötur
og sá þokki sem eitt sinn hvíldi yfir þeim horfinn.
Einhver furðuleg vangá, eða
misskilningur lilýtur að valda því, að slíkar regl-
ur skuli ekki vera til hér, en úr því ætti að vera
næsta auðvelt að bæta. — K a r 1.
12. júlí 1967
ALÞÝÐUBLAÐIÐ XS