Alþýðublaðið - 06.08.1967, Qupperneq 6
kvikmyndarlislarinnar. Kvik-
myndagagnrýnendur í New York
veittu honum hjn eflirsóttu verð
laun sín fyrir bezta ieik árs-
ins, og Hollywood veitti hon-
um æðsta heiður sinn, Oscar-
verðlaunin. Aðrir sem útnefnd
ir höfðu verjð hurfu algerlega
í skuggann, jafnvel Richard
Burton sem hlaut mikið iof fyr
ir leik sinn í „Hver er hræddur
við Virginiu Woolf?‘' Eurton
tók því vel; hann hefur iengi
verið einn af einlægustu aðdá-
endum Scofields. „Þegar ég
sá Seofield fyrst á sviði skildi
ég loks hvað er að vera mikill
leikari!1, sagði hann eitt sinn.
„Þann mann hefur mig aldrei
dreymt um að keppa við“.
Og nú beinist ljóskastarinn
fyrst fyrir alvöru að Paul Sco
field, leikaranum og manninum.
Oscar-verðlaunin eru fyrir leik
ara eins og Nóbelsveiðlaunin
fyrir rithöfunda — maður sem
hlýtur þau fær ekki framar að
vinna í kyrrþey Scofield hef-
ur jafnan verið meinilla v;ð um
stang og auglýsingabrask, en
nú á hann orðið erfiðara með
að sleppa. Nýlega sendi Holly-
wood blaðamann á hans fund
til að rekja úr honum garnirn-
ar, og viðtalið sem hér bjrtist
er ávöxtur samræðna þeirra
sem fóru fram í búningsher-
bergi Scofields í Lundúaleik-
húsi-nu Aldwych Theatre þar
sem hann er að leika i leik-
riti Charles Dyer, „Stiginn".
Það kom í ljós, að Scofield
fékk fyrsta stóra hlutverkið sitt
þegar hann var þrettán ára
PAUL Scofield hefur lengi
verið einn af vitrustu leikurum
Bretlands. Kunnáttumenn dást
að honum, og aðrir leikarar líta
á hann með lotningu, en hann
hefur ekki notið þeirrar frægð
ar og hylli sem kvikmyndastjörn
um fellur í skaut. Eða kannski
væri réttara að segja, að hann
hafi sloppið við hana. Hann
hefur lejkið í nokkrum kvik-
myndum, oftast lítil hlutverk,
en í fyrra lék hann S'r Thom
as More í kvikmyndinni „A
Man For All Seasons", eitt af
sínum beztu sviðshlutverkum, og
síðan hefur verðlaununum ver
ið að rigna yfir hann úr öll-
um heimsins hornum. Túlkun
hans er talin slík, nð hún
hljóti að varðveitast sem einn
af skærustu demöntum í sögu
Sunnudags Alþýðublaðið — 6. ágúst 1967
standa uppi á þeim í tunglskin
inu 'klæddur síðum kjól og
mæna ástsjúkum augum á Ró*
meó fyrir neðan — nei, það
hafði ég nú aldrei hugsað mér.
En þetta var betra en ekki
neitt. Maður neitar ekki góðu
hlutverki; það vissi ég strax þá”.
Scofield reyndist hin prýðileg-
asta Júlía. Og á næstu fjórum
árum lék hann tólf stór Shake-
speare-hlutverk — ekkert þeirra
í pilsum. Seyján ára fór hann
til London í leiklistarskóla, og
tvítugur komst hann að við leik-
húsið í Birmingham. Hann fékk
smáhiutverk í Hamlet, en hann
sá ekkert á sviðinu nema yndis-
fagra átján óra stúlku sem lék
Ófelíu. Hún hét Joy Parker. Ári
síðar var nafn hennar Joy Sco-
field. Og enn eru þau einhver
hamingjusömustu hjón í leiklist
arheiminum.
Joy hætti ekki alveg að leika,
en hún var ekki metnaðargjörn
sjálfrar sín vegna. -Paul var að.
alatriðið. Paul og börnin. Mart-
in fæddist ári eftir að þau giftu
sig Sarah nokkrum árum seinna.
En Paul vann sig hægt og síg-
and upp á við. Hann lét ekki
mikið á sér bera, en hann lék
mörg og ólík hlutverk, og hann
lærði tæknibrögð sviðsins til
fullnustu. Allt í einu fóru gagn-
rýnendurnr að veita honum at-
hygli, og þeir ’hófu hann upp
til skýjanna, vegsömuðu túlkun
hans í leikriti eftir leikriti. Hann
hafði fágæta dýpt og skilning,
og fjölhæfni hans virtist tak-
markalaus.
„Scofield hefur aldrei selt sig
— hvorki fyrir auðfenginn gróða
né almenningshylli“, var eitt
sinn skrifað um 'hann.
Ég minntist á þetta við hann
og spurði hvað liann liefði um
það að segja. Hann hló og yppti
öxlum.
,,Ætli þetta sé nú ekki dá-
lítið fært í stílinn". segir
'hann. ,,Við skulum heldur orða
það svona — ég hef ekki tekið
að mér hlutverk sem mér lík-
aði ekki, þ.e.a.s. síðan ég komst
í þá aðstöðu að geta valið og
hafnað. Ég hef aldrei viljað leika
í verki sem ekkert listrænt gildi
hafði, bara vegna peninganna.
Það er ekki af því að ég kunni
ekki að meta peninga. Þeir hafa
sína kosti. En það hlýtur að
vera hræðilega leiðinlegt þegar
þeir eru orðnir aðalatriðið í lif-
inu. Og hvað almenningshylli
snertir, held ég, að leikurum
sé hollara að sækjast ekki of
mikið eftir henni. Hún getur
leitt menn á villigötur. Það er
ærið nóg umfangsefni að sökkva
sér niður í hlutverk og leika þau
eins vel og manni er unnt“.
Árið 1955 gerðist sá sögulegi
atburður, að enskur leikflokkur
var í fyrsta sinn sendur til
Moskvu að halda sýningar þar.
Þegar farið var að ræða undir-
búninginn var tvennt strax á-
kveðið: — Auðvitað kom ekk-
ert annað leikrit til greina en
„Hamlet“, og auðvitað kom eng
nin annar túlkandi til greina en
LEIKARINN
SEM í ÁR
FÉKK OSC-
ARS VERÐ-
LAUNIN
(þá hafði hann þegar ákveðið
að leggja fyrir sig leiklist).
Hvorki meira né minna en að-
alhlutverk í „Rómeó og Júlíu!
Nei, hann lék ekki Rómeó...
heldur lék liann Júlíu!
Þetta var í skólaleikriti, en
það var upphaf á glæsilegum
listferli, þótt fáa grunaði það
þá.
.... Og Paul Scof’eld hlær
glaðlega þegar hann rifja.1 upp
fyrstu túlkun sína á Shakespe
are.
„Ég var hálffeiminn", segir
hann. „Að vísu var hlutverkið
skrifað fyrir ungan pilt eins og
önnur kvenhlutverk í leikritum
Shakespeares, en ég hafði ekkr
átt von á að leika Júlíu Mig
langaði að vera Rómeó og klifra
upp á svalirnar, en að þurfa að