Alþýðublaðið - 13.08.1967, Síða 6

Alþýðublaðið - 13.08.1967, Síða 6
6 Sunnudags AlþýðublaSið — 13. ágúst 1967 Nokkrir áhugamenn um bindindi segja álit sitt á nýrri stefnu sem upp hefur komið í Svíþjóð í baráttu bindmdismanna gegn ofnautn áfengis Jón Pálsson starfs naður æskulýðsráðs. Hin nýja stenfuskrá sænsku tjindindissamtakanna kemur vafalaust mörgum á óvænt. Bindindissamtök þeirra hafa verið sterk og vel skipulögð og trú þeirj a á „áfengislaust þjóð- félag“ einn traustasti hlekkur inn í heimssamtökum þeirra er toerjast gegn áfengisbölinu. En hver er þá orsök toinnar róttæku stefnubreytingar? Ég hygg að hin frjálshuga stefna Svía sé farin að segja til sín Þeir hafa gert mikið fyrir æsk- una, en «kki unnið eins mikið með henni. Frjálsræðið hefur ekki gert æskuna sjálfstæða eða ábyrga að sama skapi og því hafnar hún m.a. þeim Ihömlum, sem á hana eru lagðar um kaup og neyzlu ófengra drykkja. For- dæmi hinna fullorðnu er ekki alltaf til fyrirmyndar. Þetta þekkjum við hér heima. Karlar og konur eru á vakki við áfeng isútsölur reiðubúið að kaupa á-‘ fengi fyrir unglinga, gegn lítils- háttar þóknun. Og þess eru dæmi aö 18 ára unglingar gangi toér inn í vínverzlanir og kaupi áfengi án nokkurra attouga- semda af hólfu seljanda. Áfenpi verður aldrei útrýmt, og í sararæmi við þá staðreynd er hið íýja slagorð Svía: Sam- félag á' áfengistjóns. Um >að atriði, að! 18 árja fólki skjli heimilt að kaupa á- fengi má deila, þó margt bendi til að jinhver lækkun aldurs, frá því sem nú er, sé raunhæf, en veigamestu og jákvæðustu atriðin í stefnuskrá Svíanna er rannsói; aarstofnun í áfengis- málum og stóraukin fræðsla í skólum um skaðsemi áfengis. Eg tei að meiri árangurs megi vænta, ef áfengisvarnanefndir eru sameinaðar félagsmálanefnd um og verða liður í lúnu al- menna félagsmálastarfi þjóðfé- tagsins. Við verðum sennilega að líta ó áfengisvandamálið svipuðum augum og bifreiðavandamálið. Bifreiðar verða ekki fjarlægðar af götunum, en slysalaus akstur er slagorðið, og við sáum það um síðustu helgi hve samstilltur óróður og fræðsla má sín mikils. Einar Hanness. fulltrúi. Já. Furðulegt var að sjá í Al- þýðublaðinu frétt um, að sam- tök 1 Svíþjóð, sem kenna sig við bindindi, vilji frjálsa áfeng- issölu, þ.e. haga eigi sölu þess eingöngu eftir vðskipta- og þjón ustulegri nauðsyn, og samfélag- ið eigi ekki að berjast gegn neyzlu áfengis, heldur gegn skað legum afleiðingum þess. Slag- orð þessara samtaka sé „Sam- félag án áfengistjóns“. — Um kjörorð samtakanna geta allir orðið sammóla, en um leiðirnar að því marki eru skipt ar skoðanir. Að mínum dómi hlýtur áhrifaríkasta ráðið til að koma í veg fyrir tjón af völdum áfengisins að vera fólg- ið í bindindi einstaklinganna og Einar Hannesson. Sunnudaginn 30. júlí síðast- liðinn birtist í Alþýðublaðinu frétt undir fyrirsögninni: Sænsk bindindissam-tök vilja frjálsa áfengissölu! Sagði þar frá nýrri stefnuskrá er bindind issamtökin Verðandi í Svíþjóð hafa tekið upp. Hið nýja slag- orð samtakanna er: Samfélag án áfengistjóns. Þfjófélagið eigi að berjast gegn skaðlegum afleiðingum áfcngis, en ekki gegn neyzlu þess. Takmarkan- ir á sölu áfengis hafi mjög vafasamt gildi í baráttunni gegn misnotkun þess. Þeir Verðandi-menn telja, að 18 ára fólki skuli heimilt að fá keypt áfengi. Hins vegar skuli beita verðlagningu þannig- á á- fenga drykki, að hún hvetji fólk frekar til kaupa á léttari drykkjum, sem hafa minni á- hrif, en á sterkum drykkjum. I stefnuskránni er einnig lagt 'til, að sett verði upp rannsókn arstofnun í áfengismálum. Þá skuli veita vísindalega fræðslu um áfengismál í öllum skólum '.og eigi skólarnir sjálfir að sjá um þá kennslu. Enn er lagt áfengissölu, fengi að njóta sín, og búið væri að koma fyrir kattarnef allri bindindisstarf- semi, en það myndi gerast ef bindindishreyfingin á íslandi byði upp á jafn ábyrgðarlausa og vítaverða stefnu í áfengismál um og toið sænska bindindisfé- lag. að samtök bindindismanna séu sem öflugust og áhrif þeirra á þjóðlífið sem mest. — Takmarkanir á sölu og meðferð áfengis eru nauðsyn. í löggjöf hér er sem betur fer að finna ýmis slík ókvæði og fyr- irmæli, er lúta að því að veita ungu fólki vernd fyrir áfeng- inu, eins og ákvæðið um 21 árs aldurinn er. Sé ég enga ástæðu til að færa þau aldurstakmörk niður í 18 ár. Því miður er fram kvæmd löggjafarinnar á ýmsum sviðum áfátt og þyrfti að bæta úr því. — AUir þeir, sem drykkju skapnum verða að bráð, eiga Iþað sammerkt að þeir ætluðu sér ekki það ihlutskipti. Aukin neyzla, sem m.a. leiðir af auknu frelsi á þessu sviði, skapar fleiri drykkjusjúklinga. Neyzlari toefur því leitt menn út á villigötur og hinir útbreiddu drykkjusiðir í þjóðfélaginu eiga sinn mikla þátt í að koma mönnum í gapa stokkinn, ef svo má segja. Það ætti þvi að koma í hlut áfengis- neytendanna að tryggja að tión hljótist ekki af neyzlu áfengis og þar eru auðvitað fremstir í flokki toinir sjálfskipuðu hóf- drykkjumenn. En þeim hefur aldrei tekizt það. Og sannleik- urinn er sá, að neytendahóp- urinn sem toezt ber sig í þess- um efnnm er ólíklegastur allra til að drvsia dáðir með því að draga ú" áfengistjóninu. — Að lokum finnst mér ekki úr vegi að minnast á samkomu toald um ■ verzlunarmannahelg ina. Þar hefur verið beitt því ráði, sem itoezt dugar í barátt- unni gegn áfengisbölinu, eh það er bann, sem fólkið' hefur stutt og kann að meta. Hvernig toald- ið þið að ástandið um verzlun- armannahelgina væri, ef stefna sænska félagsins með frjálsa Séra Frank M. Halldórsson sóknarprestur. Því miður verð ég að játa, að ég er ekki sem skyldi kunnugur bindindishreyfingunni hvorki hér á íslandi né öðrum Norður- löndum. Sökum annríkis við önnur störf toefur mér ekki ver ið unnt að taka þátt í starfi ís- lenzku bindindishreyfingarinnar. þess vegna verður svar mitt al- gert leikmannssvar í sambandi við það mál, sem hér er rætt. En athyglisvert er að heyra um þessa nýju stefnuskrá sænsku bindindissamtakanna og eitthvað hljóta þau að hafa fyrir sér í þessu. Varla hefðu þau farið að gerbreyta stefnu sinni í þess um málum að öðrum kosti. Það gefur auga leið, að góð og nytsöm fræðsla um skaðsemi áfengra drykkja getur haft mik il og varanleg áhrif ekki tovað sízt ó skólaæskuna. Ég myndi vera því fylgjandi, að slík fræðsla væri tekin upp hér á landi sem einn kennsluliður í til, að ölvunarsektir verffi felld ar niffur. Okkur þótti þessi stefnu- skrá merkileg, ekki hvaff sízt þar sem hún kom frá bind- indissamtökum og ákváffum aff bera hana undir nokkra reyk- víska borgara, þekkta aff bind- indisáhuga. Vakti einkum fyr ir okkur aff kanna hug fólks til þessarar breyttu baráttuaff- ferffar og fá skoffanir þess á • því, hvort hér mundi um aff ræffa leiff vænlegri til árang. urs gegn drykkju. fræðslukerfi okkar. Persónulega hallast ég að al- gjöru áfengisbanni hér I okkar landi. Ég myndi telja það heilla drýgst fyrir þjóðina. Drykkju- skap læra börn og unglingar í mörgum tilfellum af foreldrum sínum, eldri systkinum, frænd- fólki og félögum. Og auðvitað af því að þessar veigar eru um Ihönd hafðar á heimilum og oft og tíðum í óhófi Af minni reynslu þá kunna íslendingar i mörgum tilfellum ekki með á- fengi að fara. Þeir virðast á því sviði vera eftirbátar margra annarra þjóða. í nálægari Aust urlöndum, þar sem ríkjandi trúarbrögð banna notkun á- fengra drykkja, er þetta vanda mál ekki til. Þeir sem ferðazt toafa um þessi lönd taka fljótt eftir því að þar sjást aldrei drukknir menn hvorki í veit- ingatoúsum eða á götum úti, enda er þar lítið um ófengis- krár, sem freista toorgarans. Það sem börn og unglingar sjá ekki fyrir sér það læra þau ekki. Þess vegna er ég fylgj- andi banni, en að því tilskyldu, að því sé þá irækilega fram- fylgt. Að öðrum Ikosti er það til einskis og ber engan árang- ur. Þóra Einars- dóttir formaffur Verndar. SÆNSK bindindissamtök vilja frjálsa áfengissölu, iheitir fyrir- sögn í sunnudagsblaði Alþýðu- blaðsins 30 . júlí síðastl. Síðar í greininni kemur þó í Ijós — að þau bindindissamtök sem um er rætt, — og tekið toafa upp nýja stefnuskrá, er að- eins lítill hluti af félagsbundn- um bindindismönnum í Svíþjóð. Slagorð samtakanna er: „Sam félag án áfengistjóns“. Lengra getur óskliyggja okkar tæplega gengið, þótt deilt sé um leiðir. Persónulega er ég með al- gjöru toanni áfengra drykkja, en geri mér jafnframt ljóst að það er óframkvæmanlegt, nema um algera hugarfarsbreytingu sé um að ræða hjá þjóðinni í toeild

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.