Alþýðublaðið - 20.08.1967, Side 12

Alþýðublaðið - 20.08.1967, Side 12
JuHHUe&Uft uM Fjölþreifnir löggæziumenn ÉG SÉ EKKI BETUR en ástæða sé til að biskup at- huffi, livort ekki sé rétt að Ivígja Árbæjarkirkju upp á •uýtt. . , að þeir karlmenn, sem eru svo Jjónheppnir að eignast eigin- konu með svo makalausan barm, hljóta að vera mjög heimakærir. Hins vegar höfum við ekki getað ímyndað okkur neina frambæri- lega lausn á því vandamáli, sem barneignir hljóta að valda eig- inmönnum svona kvenna. En hvað um það. Við mótmæl um því eindregið, að lögreglu- þjónar þukli brjóst þeirra kvenna, sem hafa áberandi barm, alveg eins þótt þessi til- tekt þeirra s égerð með það fyrir augum að gera starfið eft irsóknarverðara en það hefur verið. segir... í Grikklandi sitja nú sem stendur tvær ríkisstjórnir. Önnur þeirra sit- ur inni. . . — Þegar ég giftist þér til þess aS þola me'S þér súrt og sætt bjóst ég við að reyna HVORTVEGGJA! — í trúnaði sagt þá á þetta aðeins að tákna lítið svart slrik. Eitt dagblaðanna flutti þá fregn í vikunni, að einn lag- anna vörður hafi séð sig til- neyddan (Sic!) til að þrýsta barm ungrar konu í samkomu- húsi einu. Fylgdi það sögunni að honum þótti barmur konunn ar stinnari en hann átti að venj ast. Og viti menn, í barminum var áfengi, segir blaðið, meira að segja tvær tegundir. Mældist magnið þrír pelar af viskí í öðru brjósti, en pottur af sjenever í liinu. Sennilega munu slíkar kostakonur vera fremur fátíðar, a.m.k. höfum við ekki hitt neina, sem er þessum kostum búin, en við erum alveg sannfærðir um, ..> . * HINNI ágætu grannþjóð okk ar, Vestmanna eyingum er ^margt til lista lagt eins og al* þjóð er kunn- ugt. Matreiðslu menh eru þeir framúrskarandi, og getum við sem þangað höfum komið. og rifið í okkur rey.ktan og eða saltan Lunda borið því vitni. Þá Ihefur það oft sýnt sig, að eyja- skeggjar eru framúrstefnumenn, eða eins.og sagt var í gamla daga, á undan sinni samtíð. Bezta sönnun þess var sú fram- taksemi þeirra að framlengja sjónvarpsgeislann góða og varpa tionum yfir heimabyggð, löngu áður en steinaldarmennimir í hljóvarps- og sjónvarpsráði höfðu ákveðið S-daginn í Vest- mannaeyjum. Nú þykir fínt að kenna hina og þessa merkisdaga við ein- hvern viðeigandi bókstaf. og má segja að þessi nýi ritháttur hafi náð fótfestu með H-deginum isvonefnda, sem þó rennur ekki upp fjTr en næsta vor. í því til- efni vildum við mega stinga upp á því, að allir merkisdegir í ís- lenzkri þjóð- og kirkjusögu verði hér eftir nefndir N-dagur, en eins og alkunna er hefur sú Ihefð skapast hér á landi, að á slíkum merkisdögum sé gert iireint í öllum fangelsum okkar, skúrkarnir náðaðir og sendir út í sólskinið til að taka þátt í tífi og störfum venjulegra manna. N-dagar væru greinilega merktir á almanak’nu. Þá gætu ■allir ódrættir framið sína fjár- drætti, skattsvik og annað það sem við lög varðar, með tilliti til þessara daga,- Nú þykir okkur baksíðumönn- um lögregluþjónarnir okkar vera farnir að vera heldur fjöl- þreifnir. Ekki nóg með það, að þeir taki svo óþyrmilega í hand- legg; sumra manna að bein brotni, heldur ganga þeir svo Iangt að þukla brjóst glæsi- kvenna á samkomustöðum borg arinnar. Ég er bjartsýnn á friósamlega lausn deilu ísraelsmanna og Araba, sagði Tító. En meira gat hann ekki sagt,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.