Alþýðublaðið - 24.08.1967, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 24. ágúst 19G7 — 48. árg. 187. tbl. — VERÐ 7 KR,
Nýtt þak á stjórnarráðið ] Jófl KjðrtðFISSOn OQ
Héðinn hnífjðínir
um og áður. Lítið gerðist fe’am
eftir degi, en þegar líða t6k á
kvöldið fór afli að glæðast og
fengu þá nokkur skip góða veiði.
Mörg skipanna eru nú á ieið
til lands með afla, en síldarflutn-
Framlhald á bls. 9.
JMEÐHUGSANIR
MAOS AÐ VOPNI"
HONGKONG, 23.8 (ntb-reuter).
KÍNVERSKU flugmennlrnir,
sem skutu niður bandarísku orr.
ustuþoturnar tvær, sem flugu inn
fyrir kínverskt land á mánudag.
inn, hvöttu hvern annan með til-
Framliald á 9. siðu.
AFLASKIPEÐ Héðinn frá Húsa-
vík og Jón Kjartansson frá Eski
firði heyja nú harða baráttu um
titilinn ,,aflahaesta skipið á síld-
veiðunum 1967“.
Eins og fram kom í síldveiði-
skýrslu Fiskifélags íslands um
afla síldarskipanna um s. 1. helgi,
þá var Héðinn frá Húsavík afla-
hæstur með 3.213 lestir samtals,
en Jón Kjartansson ihafði þá
fengið 3.163 lestir, eða 50 lestum
minna.
Vinnupallar umlykja Stjórnarrá'ðshúsið við
Lækjargötu þessa dagana. Verið er að skipta
um þak á þessari öldnu, en virðulegu byggingu
og verða nú settar flísar á þakið í staðinn fyrjr t
bárujárnið, sem áður skýldi höfðum ráðherra og]
embættismanna.
Samkvæmt síldarfréttum í gær
tllkynntu bæði þessi Skip um afla,
Héðinn 320 lestir, en Jón Kjart-
ansson um 370 lestir. Hafa því
Eskfirðingar tekið á sig rögg og
standa nú leikar þannig, að bæði
skipin hafa fengið nákvæmlega
sama afla, 3.533 lestir.
Dágott veður var á síldarmið-
unum, sem eru á svipuðum slóð-
Bretar slíta ekki stjórn-
málasambandi við Kína
LONDON — 23. ágúst (NTB-REUTER).
BREIZA stjórnin ætlar ekki að stíga nein skref í þá
átt að rjúfa stjórnmálatengsl Bretlands og Kína, þrátt
fyrir aðfarirnar í Peking, þegar þúsundir óðra rauðra
varðliða kveiktu í brezka sendiráðinu og lömdu
berzka sendiráðsmenn.
PEKING, 23. águst. (NTB).
23ja manna hópur brezkra sendi
ráðsstarfsmanna og fjölskyldur
þeirra voru á höttunum eftir í-
búðum í dag, en þeir flýja út-
Iendingahverfið vegna ótta við nýj
ar árásir rauðra varðliða.
Fréttaritari AFP í Peking, Je-
an Vincent, sagði, að konur hefðu
sézt á flótta á götunum með börn
á handleggnum, en menn þeirra
hefðu verið að leita að húsa-
skjóli fyrir nóttina. Flóttinn frá
útlendingahveríinu hófst, þegar
rauðir varðliðar hófu að nýju að
hrópa slagorð gegn Bretum og
gáfu til kynna, að ný atlaga væri
í bígerð. En ekkert varð Iþó úr
neinu, því að tveimur klst,-
um eftir að rauðu varðliðarnir
fóru að hópast saman kom til
slagsmála milli þeirra og upp úr
því hurfu þeir á burt. Nokkrir í
hópnum mejddust lítillega, — en
vaxandi ótta gætti hjá útlending-
unum, sem þama búa.
Erlendir sendiráðsmenn hafa
ekki fengið neitt svar við sam-
eiginlegum mótmælum sínum
vegna árásarinnar á brezka scndi
ráðið í gærkvöldi. Það ríkir nú
einkennilegt ástand í Peking. í
boði, sem haldið var í tilefni þjóð
hátíðardags Rúmeníu voru engar
ræður haldnar né hátíðlega skál
að. Ekki var um annað talað en
bruna brezka sendiráðsins. Eng
ir brezkir sendiráðsstarfsmenn
voru í boðinu, að því er AFP-
fréttaritarinn segir.
HONGKONG 23. ágúst (ntb-reut.)
Réttarhöldin yfir hinum fimm
Pekingsinnuðu blaðamönnum, sem
voru orsök þess að Pekingstjórn
in setti Bretum úrslitakosti, héldu
áfram í dag og lesin voru upp
hin 99 ákæruatriði, sem borin
eru á blaðamennina. Þeir segj-
ast allir vera saklausir af ákær
um þessum.
— Brezka utanríkisráðuneytinu
hafa nú borizt fréttir eftir ýms.
um Ieiðum af því hvað raunveru-
lega gerðist við brezka sendiráðið
í Peking í gær. Enginn brezku
sendiráðsmannanna meiddist al-
varlega, en imargir þeirra vom
barðir og fengu skrámur og mar-
bletti.
Þær fimm konur, sem voru í
brezka sendiráðinu fengu ekki
eins slæma útreið og þeir 18 karl-
menn sem þar voru. Þeir voru
lamdir og sparkað í þá án þess
að kínversku hermennimir
hreyfðu hönd eða fót. Margir
Framhald á bls. 9.
Samningar í
tókust ekki J:
í GÆRKVÖLDI var haldinní
fyrsti fxmdur með að'Uum íj|
Straumsvíkurdeilmmi. Alþýðú-(i
1 blaffið náffi tali af sáttasemj-1»
ara ríkisins, Torfa HjartarsyniiJ
, seint í gærkvöldi og innti bann ,
frétta af fundiimm. Torfi kvaff(f
fundinn hafa veriff haldinn aft'
sínu undirlagi og hefðu deilu-jj
affilar skipzt á skoðumur*. — (:
Samninffar tókust ekkt. Eigi i'
vUdi hann segja hvort miffaff'J
, hejfffi í samkomulagsált, en J,
annar fundur yrði haldinn inn. (i
an tíffar. f
Þriðjudaga verður
eingöngu fræösiuefni
P Y R S T A útsending íslenzka
sjónvarpsins á laugardögum
hefst 2. september og er þá sex
daga sjónvarp hafiff á íslandi.
Fimmtudagar verffa eftir sem
áffur sjónvarpslausir dagar.
Á þriðjudögum, sem nú bæt-
ást við útsendingardaga sjón-
varpsins verða eingöngu
fræðsluþættir. Fyrsta þriðju-
daginn verður t. d. sýnd mynd
um erlend málefni, erlend
mynd um heimkynni pokadýrs
ins, íslenzikur fræðsluþáttur
Guðmundar Sigvaldasonar,
jarðefnafræðings og fyrsti þátt
ur í nýjum myndaflokki um
sögu fyrri heimsstyrjaldarinn-
ar. Síðar í haust hefst tungu-
málakennsla á þriðjudögum og
ýmislegt annað fræðsluefni.
Laugardagsdagskr. mun hefj
ast kl. 17.00 með tveggja klst.
íþróttaþætti og endurteknu
efni. Á kvölddagskránni verður
löng kvikmynd, sem vetður
endursýnd á miðvikudögum og
fastur þáttur „Jói Jóns“ er-
lend kvikmyndasería. Fyrsta
laugardagskvöldið verður sýnd
kvikmyndin Syndirnar s jö með
Alec Guinness.
Fréttaútsendingar hefjast
ekki strax á íþriðjudögum og
laugardögum eða ekki fyrr en
þjálfun viðbótarstarfsfólks er
lokið.