Alþýðublaðið - 07.10.1967, Side 6
Við skulum líta aðeins á öku-
tæki framtíðarinnar. Hvernig
verða.þau?
Ef litið er inn í tilraunastofur
hjá stærstu bílaframleiðendum í
Bandaríkjunum og Evrópu má sjá
mö: g furðuleg og glæsileg líköti
af þilum framtíðarinnar.
Þróun bílsins sem farartækis
liefur undanfarin ár verið geysi-
legj í dag er bíllinn ómissandi í
lífi? okkar og ósköp venjulegur
hlutur. Ef að bílarnir hyrfu skyndi
legn, myndu öll iðjuver lamast,
sarrjgöngur yrðu hindraðar, vörur
kæmust ekki á markað til neyt-
endanna og íbúar stórborga yrðu
að iíða hungurdauða. Bíllinn, þes.ú
tiltölulega nýja uppfinning mann
kynsins hefur geysimikla þýðingu
fyrir þróun nútíma menningar og
eitt af verkefnum vísindanna er
því að koma framtíðarskipulagi
á bílaumferðina, en það er vanda
mál sem krefst skjótrar úrlausn-
ar.
Þróunin er í þá átt að sérstak-
ir bílar séu notaðir t.d. í borg-
um. Þar á að nota iitla hraðbha
með rafmagnsvél. Þessir bílar eiga
að aka alveg hljóðlaust, og frá
þeim leggur ekki neinar óhollar
lofttegundir sem eitra loftið fyrir
íbúum borganna.
Þegar visindamennirnir hafa
fundið nákvæmlega hvemig raf-
geymir þessara bíla á að vera, og
geta komið fyrir í þeim spennu-
breytum á ódýran og hagkvæman
hátt, þá verða rafmagnsbílarnir
áreiðanlega mjög vinsælnv Slíkir
spennubreytar eru notaðir í gervi
tunglum geimrannsóknanna, þar
sem þeir geta breytt orku, sem
framleidd er við brennslu í raf-
magnsorku.
Einnig verða sérstakir bílar til
að aka langar fjarlægðir. Rými
þeirra að innan verður töluvert
stærra, en vélarnar verða minni,
soarneytnari og öflugri og hæð
undirbyggingarinnar verður hægt
að breyta eftir ástandi veganna.
Ýmsar nýjungar verða einnig á
stvrisbúnaði til að létta fyrir bíl-
stj óranum.
Hámarkshraði mun þó ekki auk
ast — að minnsta kosti ekki á
þeim bílum, sem stöðugt verða í
notkun.
Enn það gildir annað um kapn
akstursbílana. Það líður eklci á
löngu, þar til þeir hafa ýmsa eigin
leika flugvéla og fara hraðar en
hljóðið, drifnir þrýstihreyflum.
Rafmagnsútbúnaður getur veitt
meira öryggi í umferðinni. Það
verður líka mögulegt að útbúa bíl
ana með litlum móttökutækjum,
sem með hljóðum geta aðvarað
ökumanninn um hættu á veginum
framundan. Þetta er lítið móttöku
tæki, sem er stillt á vissa bylgju-
lengd. Svo er sendistöðvum komið
fyrir með vissu millibili á helztu
vegunum og á þann hátt fá bíl-
stjórarnir skilaboð um allt sem
gerist á veginum fyrir framan:
umferðarslys, biðraðir, þoku, á-
§ 7. október 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIQ
stand vegarins ís, snjó o.s.frv.
Þessar nýjungar hafa sérstak-
lega verið athugaðar í Japan og
þar er áætlað að taka tækin í
notkun sem fyrst og það verð-
ur þá fyrsta skrefið að „sjálf-
virkum akstri“.
Næsta skrefið verður svo að
breyta vegunum sjálfum. Kapall
verður lagður undir asfaltlag veg
anna til að „stjórna“ bílabiðröð-
unum og með hjálp útvarpsbylgna
heldur hann bilunum á réttum
stað og enn flóknara kerfi gætir
þess að fjarlægðin milli bílanna
sé hæfileg.
Mikil þróun mun einnig verða
hvað snertir vöruflutninga. Túr-
bínuvörubílar munu þjóta eftir
breiðum hraðbrautum og dráttar
vélar af nýrri gerð og munu draga
á eftri sér geysistóra vörukassa.
Kassarnir verða svo stórir, að
framleiða verður sérstaka vöim-
bíía, lestir skip og flugvélar, sem
geta flutt þá þannig, að sem
minnst rými verði ónýtt. Þetta
mun gernýta alla vöruflutninga og
spara háar upphæðir.
Fólksflutningar verða meira að
miðast við flutninga stórra hópa
í framtíðinni, ekki aðeins einstak
linga eða fárra í einu. Strax og
tekizt hefur að breyta lestunum
frá því að fara eftir teinum eins
og nú er, verða þær . aðalfarar-
tækin aftur í millivegalengdum,
en flugvélar er um langar leiðir
er að ræða. Lestir framtíðarinnar
fara á loftpúðum og munu ná 400-
500 km. hraða á klukkustund og
fara í gegnum einhvers konar jarð
göng. Sumir vagnarnir verða sér
staklega byggðir til þess að flytja
bíla og fanþega langar leiðir.
Þetta eru allt framtíðaráætlan-
ir, sem eru gerðar til að hindra
að umferðin verði að einni x-ingul
reið. Það er sannað, að ekki er
nóg að fjölga vegum og gera nýjar
hráðbrautir. Umferðin eykst svo
ört að eitthvað róttækara vei’ður
að gera til skipulagningar.