Alþýðublaðið - 13.10.1967, Side 13

Alþýðublaðið - 13.10.1967, Side 13
Grænmetisréttir Því miSur er það of sjaldgæft, að við íslendingar kunnum að not færa okkur grænmeti. Ef til vill er ástæðan sú, að það er of skammt sían við fengum það til afnota eða sú, að grænmeti hef- ur alltaf verið óhóflega dýrt á íslandi. En það er ódýrara á þessum árstíma en mörgum öðrum og einmitt núna eigum við að nota það. í þessu Helgarblaði ætlum við að reyna að koma með sem marg breytilegastar uppskriftir að allskonar grænmetisráttum — súpum, miðdegisverðum og eftir- mat. Við vonura, að einhver not- færi ér uppskriftirnar enda er það óhætt, því hver og ein ein- asti hefur verið reyndur og heppnast vel. Þá komum við loks að græn- metisaðalréttinum, en hann nefn ist: PÓLSKT BLÓMKÁL. 2 stórir blómkálshöfuð eru lögð í saltvatn í einn klukkutíma eftir að stilkurinn hefur verið ERUÐ PÉR SÆLKERI? Þa9 erum við. Pér vitiS hvers vegna, þegar þér bragSið á réttum okkar SÆLKERINN HAFNARSTRÆTI. iSælkerinn LE GOURMET i>að er komið aftur! Við höfum átt við vandamál að stríða að undanförnu. Megrunarkexið LIMM ITS og TRIMMETS seldist upp á mun skemmri tíma en við áttum von á. Nú er það komið í allar lyfjabúðir. Gjörið svo vel, þér get- ið valið um krem kex, sumarkex, og ískex — allt ljómandi bragð- gott. Heiidsölubirgðir: G. Ólafsson hf. — Sími 24418 skorinn af. Síðan eru þau soðin í Vi. tfma heil í saltvatni. Á meðan blómkálið sýður, er ristað rasp í smjöri oð því hellt ýfir sjóðheitu blómkálshöfuðin, sem bera á fram strax. Það er nauðsinlegt að gæta þess, að hafa svo ríkulegt af smjöri og rasp, að blómkálshöf- uðin séu þakin því og að þunnur krans af raspsósunni fljóti um- hverfis það. Þessi réttur er borinn fram með glænýjum kartöflum. V ÁVAXTAHLAUP. Niðursoðnar perur, plómur, ananas, ferskjur eða jarðaber eru tekin úr dósinni og raðað fallega í ávaxtaskál. Safinn er síaðun og sykraður, ef nauðsyn krefur, en heldur of lítið en of mikið. Síð- an er safinn hitaður, 10 blöð af matarlími fyrir hverjan líter af safa leyst upp og bætt í. Þeg ar safinn er farinn að þykkna ögn er honum hellt yfir áVextina. Það er gott að bera rjóma með þessum hressandi eftirmat, en alls ekki nauðsynlegt. STEIKT EPLI. Þvoið eplin vel áður en þið setjið þau í smurt form. Þau eru síðan sett inn í ofninn og steikt í ¥1 til % úr tíma. Sykri er stráð yfir eplin, þegar þau hafa verið inni í ofninum á að giska helm ing steikaratímans. Skrælið ekki eplin og takið ekki kjarnan úr. Eplabragðið verður meira og betra ef kjarn in og hýðið er steikt með. GJAF6BREF F H A SUNDLflUGARS JðOI S K A I- fl 1 ÚNi'- 1 *'* * * »***••» HITTA BRÉf CR XVITTUN. EN PÓ MIKIU FRfcMUR VIÐURKENNING TYPIR STUOH- ING VIO GOTT MÁLEFNI. firniavlK *. « VELTUSUNDI 1 Sími 18722. Ávallt fyrírllggandl LOFTNET og TiOFTNETSKERFI FYRIR TJÖLBÝLISIIÍJS. iijötbúð Suöurvers tilkynnir Tökum að okkur fermingarveizlur, kalt borð smurt brauð, coctailsnittur og brauðtertur. á horni Stigahlíðar og Hamrahlíðar. Sími 35645. — Pantið tímanlega. Kjötbúð Suöurvers 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.