Alþýðublaðið - 05.11.1967, Side 11

Alþýðublaðið - 05.11.1967, Side 11
Sunnudags AlþýSublað — 5. nóvember 1967 u Tekst Pressuliðinu að sigra Landsiiðið í kvöld kl. 20,15 hefjast pressu leikir í handknattleik karla og kvenna í íþróttahöllinni í Laugar dal. Búizt er við að leikir þessir geti orðið hinir skemmtilegustu, sérstaklega leikur karla, en pressuliðið er óvenjulega sterkt að þessu sinni. Kvennaleikurinn verður á und- an, en kvenfólkið er í góðri æf- ingu um þessar mundir, þar sem framundan er Norðurlandamót Ikvenna í Næstved dagana 17.-19. nóvember. ísland er núverandi Norðurlandameistari í handknatt leik kvenna. Þó að landsliðið sé sigurvænlegra í kvennaflokki má reikna með snarpri viðureign. Leikur karla verður hörku- spennandi. í liði ,.pressunnar“ eru nokkrir af beztu leikmönnum okkar með mikla leikreynslu á- samt ungum og enfilegum leik- mönnum. Áhugamenn um hand- (knattleik eru á þeirri skoðun, að sjaldan eða aldrei hafi landsliðs úrval leikið við eins sterkt pressulið. Við skulum vona, að leikurinn verði vel leikinn og á horfendur munu áreiðanlega fá góða skemmtun. Ingólfur Óskars- son stjórnar pressuliðinu utan vallar. Dæmt verður eftir tveggja dóm ara kerfinu. Liðin eru þannig skipuð: Landslið. Þorsteinn Björnsson, Fram. Birgir Finnbogason, FH. Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram, fyrirliði Sigurbergur Sigsteinsson, Fram. Örn Hallsteinsson, FH. Geir Hallsteinsson, FH. Auðunn Óskarsson, FH. Hilmar Björnsson, KR. Karl Jóhannsson, KR. Einar Magnússon, Víking. Jón Hjaltalín, Víking Stefán Sandholt, Val. Pressulið. Logi Kristjánsson, Haukum. Halldór Sig'urðsson, ÍR. Hermann Gunnarsson, Val . Hreinn Halldórsson, Ármanni. Guðjón Jónsson, Fram, fyrirliði. Sigurður Einarsson, Fram. Páll Eiríkson, FH. Ragnar Jónsson, FH. Einar Sigurðsson, FH. Viðar Símonarson, Haukum. Stefán Jónsson, Haukum. Þórarinn Tyrfingsson, ÍR. Gunnlaugur Hjálmarsson er fyrirliði Landsliðsins að þessu sinni. Hér brýzt hann í gegn um þétta og hér sézt hann skora í leiknum við Stadion. Japanir senda 13 keppendur Sovétmenn sigruðu Dani í handknattleik kvenna 11:9 Sovétríkin sigruðu Dani í handknattleik kvenna á föstu- dag með 11 mörkum gegn 9. í leikhléi var staðan 5:3 Rúss- um í hag. Leikurinn fór fram í Odense og áhorfendur voru 700. Sovétmenn leika við Noreg í dag og við Þrándheim á morg- un. Vetrar Olypmpíuleikarnir hefj- ast í Grenoble í Frakklandi eftir þrjá mánuði. Japanir álíta, að þeir hafi möguleika á einum silf urverðlaunum og einum bronz- stjóra til Grenoble. Skautahlauparinn Keiichi Suz- IAGT AF STAÐ: FRA REYKJAVlK 22. DESEMBER 1967 — KOMIÐ AFTUR 7. JANÚAR 1968. uki er talinn eiga góða mögiu leka á silfurverðlaunum í 500 m. hiaupi, en hann hefur hlaupið á 39,9 sek. Þá er skíðastökkvarinn Takashi Futisawa mjög sn.jall og hann ' hlaut m. a. silfurverðlaun. ÁFANGASTAÐIR: AMSTERDAM — HAMBORG — KAUPMANNAHOFN OG KRISTIANSAN0. Framhald á 14. síðu. Jófaog nýársferó mísGullfoss 1967 Sigurður Einarrsson leikur ekki með landsliðinu í vörn B DAGA FERÐ [00 VERD FRÁ AÐEINS KR. [Fæðiskostnaður, þjónustugiold og sötuskattur innifaíif}. I Notið jólafríið til þess að ferðast. ~ N|ótið hótiðarinnar um borðl Gulífarsí -og óramótanna t Kaupmannahöfn, Ferðaóætlun: Fró Reykjavík 22. desember 1967. I Amsterdam 26. og 27. desember. í Hamborg 28., 29. og 30. desember. i Kaup'. mannahöfn 31. desember, 1., 2. og 3. jonúor, í Kristiansand 4. janúar, Til Reykjavikur 7* janúar 1968. Skiputogðar verða skoðunar- og skemmlt- ferðir í hverri viðkomuhÖfn, og ýmislegt til skemmtunar um borð. að ógleymduni b«im veiilukosti sem Gullfoss er þekktwr cf. H.F. EIMSKIPAFÍLAG ÍSLANDS XSWA*.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.