Alþýðublaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 09.11.1967, Blaðsíða 12
Það skeði á heimssýningu Bandarísk söngvamynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓMiÉiSiMO Markgreif nn — ég (Jeg — en Marki) Æsispennandi og mjög vel gerð ný, dönsk mynd, er fjallar um eitt stórfenglegasta og brosleg- asta svindl vorra tíma. Gabriel Axel. Sýnd kT 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Gidget fer fil Rómar — íslenzkur texti — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Cindy Carol, James Darren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ég sá hvað þú geróir Óvenju spennandi og sérstæð ný amerísk kvikmynd gerð af William Castle, með JOAN CRAWFORD. — ÍSLENZKUR TEXTI - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. "I.............. Siml S0184. Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg rússnesk verðlauna- mynd. Tatyana Samoilova Alexeí Bartalov Sýnd kl. 7. Myndin er með ensku tali. 4 í Texas ANITA, EKBERG FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI HURÐARSPJÖLD MOTTUR Á GÓLF í allnr tegundir bíla. OTUR MJÖLNISHOLTI 4 (Ekið i«n frá Laugavegi) SÍMI 10659. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ yini-iifíii Sýning í kvöld kl. 20. Hornakórallinn Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. ftalskur stráhattur gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. LITLA SVIÐH) LINDARBÆ YfirhorÖ og Dauöi Bessie Smith Sýning í kvöld kl. 20,30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. TÖNABÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Rekkjuglaöa SvíþjóS („I’U Také Sweeden”) Víðfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk gamanmynd. BOB HOPE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auga fyrir auga (An eye for an eye). Amerísk litmynd mjög spenn. andi og tekin í sérstaldega fög-ru umhverfi. Aðalhlutverk: Robert Lansing (sjónvarpsstjarnan úr „12 o’clock liigh” og Pat Wayne, sem fetar í fótspor hins fræga föður síns. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. íslenzkur texti. TÓNLEIKAR kl. 8,30. Indiánaleikur Sýning í kvöld ld. 20,30. jalla-Eyvinduí LAUGARAS Sýning föstudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Lesið Alþýðublaðið Gríma sýnir: Jakob e®a uppeldið eftir Ionesco. í kvöld kl. 21.00. Miðasala í Tjarnarbæ frá kl. 16. Sími 15171. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR SLÁTTUVÉLAR BLÁSARA ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíla- og Búvélasalan v. Miklatorg, sími 23136. Alþýðublaðið vantar fólk til blaðburðar við: Drápuhlíð Barónsstíg Bogahlíð Rauðarárholt Árbæjarhverfi Haga Langagerði Laugarás Kleppsholt. Höfðahverfi Talið við afgreiðsluna sími 14901. ALÞÝÐUBLAÐIÐ. BÖKUNARKEPFNi KEPPNISREGLURNÆ í NÆStU VERZLUN O.JOHNSON &KJJBER Nautabaninn (II. Momenta Della Verita). ítölsk stórmynd í fögrum litum og techniscope. Framleiðandi Francesco Rosi. Myndin hlaut verðlaun í Cann- es 1965, fyrir óvenjulega fagra liti og djarflcga teknar nær- myndir af einvígi dýrs og manns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Rafvirkjar Fotoselluofnar, Rakvélatenglar, Mótorrofar. Höfuðrofar, Rofar, Tenglar. Varahús, Varatappar. Sjálfvirk rör, Vír, Kapall, margar gerðir. Lampar í baðherbergi, ganga, geymslur, Handlampar Vegg-, loft og lampafalir inntaksrör, járnrör, 1” 114“ 1W og 2“. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. Rafmagnsvörubúðin sf. Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — Hver er hræddur við Virginíu Woolff? Heimsfræg ný amerísk stórmynd byggð á samnefndu leikriti eft- ir Edward Albee. Elizabeth Taylor, Richard Burton. Bönnuð börnurn innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BfÓ Það skeöi um sumarmorguti (Par un beau matin d’ete) Óvenjuspennandi og atburða- liröð frönsk stórmynd með ein- um vinsælasta leikara Frakka Jean-Paul Belmondo og Geraldine Chaplin. dóttir Charlie Chaplin. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. eykur gagn og gleði 9. nóvember 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.