Alþýðublaðið - 24.11.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 24.11.1967, Page 1
Föstudagur 24. nóvember 1967 — 48. árg. 272. tbl. — Verff 7 kr. Afmælisþing FFÍ hafið 23. þing: Farmanna- og fiski- mannasambands íslands var sett kl. 10 í gærmorgun, í fundarsa) Sl.vsavarnarfélags íslands. Var um leiff minnzt 30 ára afmælis sambandsins. Forseti sambandsins, Guðmund ur H. Oddsson, setti þingið cg rakti tildrög að stoj&iun sam- VERKFALL- INU LOKIÐ Á fundj yfirmanna á kaupskipa flotanum í gær samþykktu allir aðilar, vélstjórar, loftskeytamenn og stýrimenn, samkomulag það, sem gert var í fyrrakvöld. Bein- ar kauphækkanir munu ekki fel- ast í hinu nýja samkomulagi, en kjarabætur fólgnar í skattafríð- indum og er um svipaða samninga að ræða og gerðir hafa verið við fiskimenn. bandsins, svo og sögu þess í þá þrjá áratugi sem það hefur starf að. Auk þingfulltrúa voru viðstadd ir þingsetninguna sjávarútvegs- málaráðherra, borgarstjóri Rvík- ur, fiskimáiastjóri, skipaskoðunar stjóri, Hafnarstjórinn í Reykja- vík, formaður BSRB, fulltrúar frá Landssambandi íslenzkra út_ vegsmanna og Landhelgisgæzl- unni og fleiri. Að lokinni ræðu forseta sam. bandsins ávarpaði Eggert G. Þor steinsson sjávarútvegsmálaráð- herra þingið og bar því heilla óskir ríkisstjórnarinnar. Gat ráð 'ierra einnig hinna þungu bú- sifja sem þjóðin hefði orðið fyrir og taldi hana eiga að horfast í augu við þær og leysa á eigin spýtur, það væri eðli íslendings- ins. Kvað ráðherra óhætt að full yrða að engin stétt þjóðfélags- ins hefði sannað íslendseðlið eins vel og sjómenn. Fiskimenn þjóðarinnar hafi aflað megin Framliald á blaðsíðu 15. TILKYNNINGIN KEMUR í DAG Tilkynning um nýtt gengi ís- lenzku krónunnar er væntan- tegt síðdegis í dag. Ákvörðun um nýja gengið hefur að lík- indum verði tekin á fundi banka ráðs Seðlabankans í gærdag, en leita þarf samþykkis alþjóða gjaldeyrissjóðsins fyrir breyt- ingunni. Jafnframt því að nýja geng- ið verður tilkynnt opinberlega mun ríkisstjórnin leggja fram á Alþingi frumvarp um ýms framkvæmdaatriðf, varðandi gengisbreytinguna. Verður það frumvarp sennilega lagt fram í dag og afgreitt eins fljótt og kostur er - ef til vill á morgun. Sex umræður í tveimur deild- taka sinn tíma þótt afbrigði séu leyfð frá venjulegum þing sköpum, en í þessu frumvarpi verða væntanlega engin deilu- atriði. i kjölfar þessa frumvarps er svo annað væntanlegt, þar sem fjallað verður um viðkvæm mál eins og vísitölu og fleira. Þar verður líklega það, sem eftir er af frumvarpinu um efnahags ráðstafanir, er deilt hefur ver ið um í mánuð. Hefur rikis- stjórnin rætt ýms atriði þess við þingflokkana og verkalýðs hreyfinguna síðustu daga. Mikil fundahöld hafa enn verið um þessi mál og annríki hjá ráðherrum og efnahags- sérfræðingum þeirra. Megin- ákvörðun um sjálft gengið hef ur iíklega verið tekin í gær, en viðræður við Alþýðusamband- ið, atvinnurekendur, vei'zlun- ina og fleiri aöiia snúast um ýmsar hliðarráðstafanir, svo sem vísitöluuppbætur á kaup 1. desember og síðar, verðlagn ingu á vörubirgðum, mcðferð á lausaskuldum verzlunarinnar, verðgæzlu ofi. ofl. Gera má ráð fyi-ir, að funda- höld um þessi og fleiri mál haldi áfram eftir að sjáiit geng ið hefur verið ákveðið. Tilgang ur ríkisstjómarinnar er að tryggja sem mestan frið um gengislækkunina, enda er ljóst að fáj allir fullar bætur fyrir verðhækkanir af völdum nýja gengisins, munu áhrif gengis- breytingarinnar hverfa á fáum mánuðum og þjóðin standa aft ur í sömu sporum. SPENNAN EY ENN Á KÝPUR Aþena, Ankara og London, 23. nóvember (ntb-reuter). Stjórnmálamenn og herfor- ingjar, bæði í Aþenu, og Ankara sátu á rökstólum allan daginn í Heildverzlanir telja sig verða fyrir gífurlegu tjónl af völdum gengis- lækkunar og hafa því stöðvað sölu á vörum, þar til vitað er um raun- verulegt kostnaðarverð þeirra, segir í fréttatllkynningu, sem Félag fs- lenzkra stórkaupmanna gaf út í gær. Sú fréttatilkynnmg er á þessa leið: „I fréttum blaða og útvarps hefur þess verið getið síðustu daga, að heildverzlanir, sem verzla með matvörur o. fl. hafi liætt sölu á nokkrum vöruteg- undum. Rétt er að skýra nokkuð frá ástæðum fyrir sölustöðvun- um þessum. 265.1968 MGURINN Mjög margar nauðsynjavörur; svo sem hveiti og aðrar korn. vörur, kaffi , sykur, fóðurvörur, búsáhöld, skófatnaður og ýmsar tegundir byggingarvöru og vefnað arvöru eru keyptar til landsins með þeim kjörum, að hinn er- lendi seljand; leyfir heildverzlun um, sem annast þennan innflutn ing hér, að samþykkja víxla í erlendum gjaldeyri fyrir and- virði varanna. Gjaldfrestur er allt að 90 dögum. Heildverzlanir mundu að sjálf sögðu heldur kjósa að fá innlend lán til að standa straum af þess ,um innkaupum, en þar sem þess hefur ekki verið kostur, hafa i heildarverzlanir neyözt til að not Jfæra sér traust hinna erlendu seljenda, sem boðið hafa 90 daga gjaldfrest í erlendum gjaldeyri. Þess má geta, að flestar þessara nauðsynjavara eru háðar verð. lagsákvæðum, þ. e. álagning þeirra er bundin og það svo lág (6Vá%-8% á matvörum o. fl.), að hún stendur hvergi nærri undir dreifingarkostnaði. Að sjálfsögðu er mikið þegar selt af vörum þessum, sem inn eru fluttar með gjaldfrestskjör. um og enn eru ógreiddar. Munu heildverzlanir verða fyrir gífur- legu tjóni, jafnvel svo skiptir tug um milljóna, vegna gengisfelling Framhald á blaðsíðu 15. gær til að fjalla um Kýpurmálið. Mikil spenna rikti í Aþenu og sögur gengu um, að tyrknesk á- rás á Kýpur væri yfirvofandi. Tyrkir hafa kært til Sameinuðu þjóðanna, að 4 grískar herflug- vélar hafi flogið lágt yfir tyrk. neskt herskip, þar sem það var á alþjóðlegri siglingaleið skammt suður af Nicosíu fyrir nokkrum dögum. Mikil átök urðu í Ankara milli lögreglunnar og 2000 stúdenta, sem vildu mótmæla komu sér- legs sendimanns Johnsons Banda ríkjaforseta, Cyrus Vance, til borgarinnar. Gat flugvél Vance ekki lent á flugvelli borgarinnar, vegna þess að stúdentar lögðust á flugbrautina. Sneri hún þá til herflugvallar skammt frá og lenti þar vandræðalaust. Brutii stúdentarnir rúður í skrifstofu- hyggingu bandarisku upplýsinga- þjónustunnar í mótmælaskyni. Gríski herinn var reiðubúinn til orrustu í gær og talið var. að yfirmenn hans hefðu þegar fengið innsiglaðar fyrirskipanir, sem skyldu opnast, ef nauðsyn krefði. Þær upplýsingar voru gefnar í Aþenu, að Tyrkir hefðu stefnt miklu liði að ströndinni. þar sem stitzt er yfir til Kýpur. Fréttaritarar i Aþenu hafa ekki leynt kvíða sínum vegna ástands ins sérstaklega eftir hin vopnuðu átök, sem voru millí grískra og tyrkneskra Kýpurbúa í síðustu viku. Hins vegar er talin nokkur von á þvi, að sendimennimir frá Bandaríkjunum og S.þ. geti d^eg ið úr ólgunni, en U .Tliant, aðal- ritari S.þ. sendi émnig í gær sendimann til Aþenu, Nicosíu og Ankara. U Thant hefur sent ríkisstjórn unum þremur samhljóðandi sím- skeyti, þar sem hann hvetur þær til að sýna ýtrustu varkámi og reyna að draga úr spennunni. t Washington létu menn í ljósi kvíða um afdrif málsins, Er tal- ið þar, að bezta ráðið til lausn ar væri að stofna til fundar 3 fulltrúa frá Kýpur og Tyrk- landi á hlutlausum stað. Bretar, Kanadamenn og Band iríkjamenn Framhald á blaðsíðu 15. Vlö lökum upp ______ haagrl umferö ]y68

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.