Alþýðublaðið - 24.11.1967, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 24.11.1967, Qupperneq 2
Grunaður um að leita á stúlkubarn BASARÁ SUNNUDAG Vinarhjálp, samtök sendi ráðskvenna og: nokkurra ís- Rannsóknarlögreglan leitaði í fyrrinótt og' í gær að ungum manni, sem í fyrrakvöld ginnti 9 ára gamla stúlku með sér upp á hótelherbergj og reyndi hann þar að eiga við hana kynmök. Maður inn mun hafa ginnt stúlkuna með gylliboðum og lofaði hann að gefa henni peninga. Aðstand endur stúlkunnar kærðu atburð inn fyrir lögreglunni í fyrra- kvöld og var málið þá þegar íek ið til rannsóknar. Síðdegis í gær var ungur piltur handtekinn, grunaður um að vera hinn seki. Styrktar- og sjúkrasjóður verzlunarmanna 100 ára Við yfirlieyrslur kom í Ijós, að hann hafði beðið stúlkuna að koma með sér inn á hótelherberg ið, sem áður getur. Framburður piltsins stangast þó á við fram burð ungu stúlkunnar og hafði hann í gær elski viðurkennt að [ hafa átt við liana kynniök. | Stúlkan segist hafa hitt mann inn í Austurstræti í fyrrakvöld og hafi hann boðizt til að gefa henni peninga, en ekkí vilja af- henda þá, nema hún kæmi með sér i ákveðið hótelherbergi, þar sem hann sagðist búa. Mun stúlk an hafa farið með piltinum og aíl sögn stúlkunnar sjálfrar miln hann hafa sýnt henni fulla kurt eisi á leiðinni að hótelinu. Þegar þangað kom, gekk pilturinn á undan stúlkunni inn í herbergið. Stúlkan segir, að þar hafi ma?í urinn tekið af lienni klæði að einhverju leyti og borið sig við að eiga við hana kynmök. Stúlk an mun hafa dvalið í herbcrginu Framhald á 15. síðn. lenzkra kvenna halda bas ar að Hótel Sögu n.k. sunnudag, 26. nóvember, og hefst hann klukkan 2. Á basarnum kennir ýmissa grasa. Þar verður m. a. sælgæti, jólaskraut og margt eigulegra muna sem sumir eru handverk kvenn anna sjálfra. Þetta verður þriðji bas- arinn sem Vinarhjálp held ur og hefur ágóðinn runn ið til ýmiss konar líknar- starfsemi. Vinarhjálp hef- ur m. a. gefið fullkomin súrefnistæki til Bamadeild ar Landakotsspitalans, þvottatæki til barnaheimil isins að Sólheimum og í íBifröst Fyrstu tónleikar Tónlistarfélags Borgarfijarðar á þessu starfsári verða haldnir að Bifröst í Norður- . úrdal sunnudaginn 26. nóv. n.k. «g hefjast þeir kl. 15.30. Pólýfón- kórinn syngur undir stjórn Ing- ólfs Guðbrandssonar. Á söngskránni eru fjölmörg ís- •lenzk og erlend lög, þar á meðal eftir 16. og 17. aldar tónskáld, eins og Thomas Morley, Orlande Dilasse, og einnig eftir nútímatón .skáld eins og Jóhannes Driessler, Karl Oroff og fleiri. Tónlistarskóli var stofnaður í Biaust á vegum félagsins og fer •kennsla fram í öllum barnaskól- um á félagssvæðinu. Aðsókn að fikólanum hefur verið mjög góð. Skólastjóri tónlistarskólans er Jón Þ. Björnsson. í dag eru liðin 100 ár frá stofn- un eins elzta félagsskapar hér á landi, sem enn er starfandi, en það er „Styrktar- og sjúkrasjóður verzlunarmanna í Reykjavík", sem stofnaður var 24. nóvember 1867. Út er komið hjá Helgafelli ljóða safn eftir Jón úr Vör, 100 kvæði sem Einar Bragi hefur valið. Einar Bragi skrifar einnig ýtarlegan inn gang að safninu um ævi og skáld skap Jóns úr Vör. Er efnt lil þessarar útgáfu í til- efni af 50 ára afmæli Jóns úr Vör á þessu ári, en nú í haust eru einnig þrjátíu ár liðiii frá því fyrsta bók hans, Ég ber að dyrum kom út. Síðan iiefur Jón gefið út sex ljóða6Öfn, Stund milli stríðs, 1942, Þorpið, 1946, sem kunnust er orðin bóka hans og nú almennt við urkennd sem tímamólaverk í ís- lenzkri ljóðagerð. Með hljóðstaf og Með örvalausum boga, báðar 19 51, Vetrarmávar, 1960 og Maur- ildaskógur, 1965. 100 kvæðum er úrval úr öllum bókum höfundar, I í tilefni afmælisins hefur verið gefið út (heimildarrit um sögu og | starfsemi sjóðsins. Allir núverandi í félagsmenn munu fá þetta rit sent, ; og verður það einnig selt í nokkr- um bókaverzlunum. raðað eftir aldri, og auk þess þrjú kvæði sem ekki hafa birzt áður. „Þegar alls er gætt tel ég Vetrar- máva þorskamestu og að listgildi beztu bók Jóns úr Vör, en Þorpið heilstéyptasta verk' hans“, segir Einar Bragi í lok ritgerðar sinn- ar. „í lífi bans og skáldskap verða engar stökkbreytingar. Hann minn ir á staðfestan bónda sem vinnur jörð sinni ár og eindaga, á gleði- stundir í samiðju við afl sinn og steðja, haggast ekki við uppgripa- fregnir úr nálægri veiðistöð, en hugsar með ró: svipull er sjávar afli, sígandi lukka er bezt. Og held ur áfram að yrkja, af því að það er nú einu sinni hans líf“. Bókin er 192 bls. að stærð, prent uð í Víkingsprenti. Afmælisritið hefst á sögu sjóðs- ins og starfsemi hans :fyrstu 50 ár in, eftir Ólaf Björnsson, ritstjóra. Var hún gefin út á hálfrar aldar afmæli sjóðsins, en er nú ófáan- leg. Árið 1942, er sjóðurinn varð 75 ára, gaf þáverandi stjórn sjóðsins út afmælisrit, er Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri samdi, er jafnframt var „Þáttur úr verzlun- arsögu“. Rit þetta er einnig orðið fágætt. Rit þetta birtist í afmælis- ritinu og eykur það gildi þess. Eggert P. Briem tók saman loka þátt afmælisritsins og nefnist hann „Hagur sjóðsins í hundrað ár“. Birtast þar ýmsar tölur úr reikningum sjóðsins í 100 ár, á- samt stjórnendatali svo og félaga- tal frá árinu 1867 til þessa dags. Fundargerðarbækur sjóðsins og allar sjóðbækur Ihafa varðveitzt fram á þennan dag, og eru skýrsl ur Og Skrái- þeSsar unnar upp úr þeim. Styrktar og sjúkrasjóðurinn hef ur alltaf verið fremur fámennur félagsskapur, og komst félagatal- an ekki yfir .100 fyrr en árið 1902,- eða 35 árum eftir stofnun hans. Alls hafa 1104 menn gengið í fé- lagið á þessum 100 árum, en nú eru félagsmenn 426, sem ekki get Framhald á 15. síðu. TUNGLSKOT? Washington 23. 11. (ntb-reuter) Fi'egnir frá Washington hcrma, að líkur bendi til að Rússar muni í dag senda ómannað geimfar til tunglsins. Er talið, að geimfarið eigi að fara fyrst hring um tungl ið, en síðan lenda mjúkri lendingu á Indlandshafi. Tilraun með geimskot sem þetta hefur aldrei áður verið reynt, hvorki af Bandaríkjamönnum, né Rússum. Rússnesk skip, sem eiga að vera stjórnunarstöðvar fyrir geimfarið, eru nú á öllu Indlands hafi og Kyrrahafi. Rússar hafa aldrei áður látið geimför sín lenda í sjó. Ljósmyndasýning í kvöld klukkan 8 verður opnuð ljósmyndasýning í ný- byggingu Menntaskólans við Lækjargötu. Það eru ungir Vestmannaeyingar, sem sýna þar ljósmyndir, en þeir hafa að undanförnu sýnt í Vest- mannaeyjum við mjög góða að sókn. Sýningin hér verður opin. fram yfir helgi. (Jrval Ijóða eftir Jón úr Vör £ 24, nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.