Alþýðublaðið - 24.11.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.11.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND sima 35955. Munir verða sóttir ef ósk að er. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar Ó- háða safnaðarins. Bazarinn okkar verð ur sunnudaginn 3. des í Kirkjubæ. -fa Kvenfélag Hallgrímskirkju. Heldur bazar I félagsheimilinu í norð urálmu kirkjunnar fimmtudaginn 7. des. nk. Félagskonur og aðrir velunnar kirkjunnar eru vinsamlega beðnir að senda muni til Sigríðar Mímisvegi 6, sími 12501, Þórn Engililíð 9. sími 15969 Sigríðar Barnónsstíg 24, sími 14659. Munum verður einnig veitt viðtaka mið vikudaginn 6. des. kl. 3-6 í félagsheim- ilinu. n SJÓNVARP Föstudagur ;4. 11. 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðam -Jinafundur. 21.00 Gög og Gokke í Oxford. BandarTsk skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðal- hlutverkum. íslenzkjr texti: Andrés Indriða- son. 21.25 í tónum og tali. Umsjpr.' Þorkeli Sigurbjörnsson. Rætt ev við Karl Ó. Runólfsson. Kristinn llallsson og kór flytja nokkur verka hans. *21.50 Dýrling urinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templa \ íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.40 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Föstudagm- 24. nóvember. 7.00 Morgui. átvarp. Veðurf: egnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgurieikfimi. Tónlelkar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksirs (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýð- ingu sína á sögunni í auðnum Al- aska eftir Mörthu Martin (2). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fred Boehler leikur á hammond- orgel syrpu af danslögum. Jo- hannes Heesters, Margit Schu- mann, Peter Alexandcr og Margit Schramm syngja Iög eftir Fried- ricli Schröder. Herb Alpert og Tfjuana lúðrasveitin leika lög eft- ir Bacharach. 16.00 Vcðurfregnir. Síðdegistónlcikar. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Pál II. Jónsson, Pál ísólfs- son og Sigfús Einarsson. Clara Tlaskil og Arthur Grumi- aux leika tvær sónötur fyrir pí- anó og fiðiu (K378 og K304) cft- ir Mozart. Evelyn Lear syngur lög eftir Ri- chard Strauss. Charlcs Rosen leikur á píanó vals eftir Strauss, Tausig og Ástarsorg eftir Kreisler-RakhmaVnoff. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Leiklistarspjall. Þorsteinn ö. Stephensen leiklist- arstióri útvarpsins ræðir um út- varpsleikritin í vetur. (Áður út- varpað í Víðsjá 9. þ. m.). Kvöldsímar AlþýðuWaösins: ÁfsrreiiVsla: 14900 Rilst-iórn: 14901 Pr*fa«-Wr: IJOO® Prentmvndageríi- 14003 Prentsmiffia: 14905 AnFlvsinsrar ne fr»nikvæmda fftióri: 14900. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Alltaf ger ist eitthvað nýtt. Höfundurinn, sr. Jón Kr. ísfeld, les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jóhanns son greina frá erlendum málefn- um. 20.00 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Pál ísólfsson. Jórunn Viðar leikur Svipmyndir fyrir píanó. 20.30 Kvöidvaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (4). b. Fagrar heyrði ég raddirnar. Þorsteinn frá Hamri velur og kynnir þjóðlegt efni um dansa og danskvæði. Með honum les Nína Björk Árnadóttir. c. Einsöngur. Eggert Stefánsson syngur íslenzk lög. d. Staðastaður Oscar Clausen rit- höfundur flytur lokaerindi flokks ins um íslenzk prestssetur. c. í hendingum. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vfsnaþátt. 22.00 Fréttir og vcðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Fornar dyggðir eft- ir Gúðmund G. Hagalín. Höfund- ur les (1).- 22.45 Kvöldtónleikar: Sinfóníuhljómsv. íslands lcikur í Háskóiahíói kvöld ið áður. Stjórnandi Bolidan Wod- iczko. Á síðari hluta efnisskrár- innar: Konsert fyrir hljómsveit eftir Witold LutoslawsW. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Skip Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá Port Talbot til Avonmouth, Anwerpen og Rotterdam. Jökulfell er í Reykjavík. Disarfell er í Reykjavík. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur í dag. Heléafell er í Rvík. Stapafcll er í Reykjavík. Mælifcll fór 15. þ.m. frá Vcntspils til Ravenna. F LU G -fr Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lund úna kl. 10:00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 16:00 í dag. Vélin fcr til Osló og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsfltig: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vest mannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur. Einnig verður flogið til Raufarhafnar, Þórshafnar og Egilsstaða frá Akureyri. •fc Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New Vork kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntan Iegur til baka frá Luxcmborg kl. 01.00. Ileldur áfram til New York kl. 02.00. Snorri Þorfinnsson fer til Glasgow og London kl. 09.30. Er væntanlcgur til baka frá London og Glasgow kl. 00.30. Ýmislegt + Arabíska félagið á íslandi sem stofnað var 28. október s.l. heldur fyrsta félagsfund sinn í Miðbæ að Iláaleitisbrau 58-60 (Dansskóla Her- mann Ragnars). Sunnudaginn 26. nóv. 1967 kl. 3 e.h. Dagskrá: Félagslög kvik myndasýning, inntaka nýrra meðlima. Véitingar á staðnum. F.h. félagsstjórn ar. Guðni Þórðarson. + Kvenréttindafélag íslands heldur bazar að Hallveigarstöðum laugardag- inn 2. des. n. k. UppJýsingar gefnar á skrifstofu félagsin^ þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 4 til 6 e. h., sími 18156 og hjá þessum konum: Lóu, sími 12423; Þorbjörgu, s. 13081; Guðrúnu, s. 35983; Petrúnellu, s. 10040; Elínu, s. 82878 og Guðnýu, s. 15056. Ðazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Listamannaskálanum sunnudaginn 3. des. n. k. Munum er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborg- arstíg 9. Kvenfélag Ásprestakalls heldur baz- ar í anddyri Langholtsskólans sunnu- daginn 27. nóv. n. k. Félagskonur og aðrir, sem gefa vilja muni vinsam- legast hafi samband við Guðrúnu í síma 32195; Sigríði í síma 33121; Aðal- heiði í síma 33558; Þórdísi í síma 34491 og Guðríði í síma 30953. Kvenfélag Grensássóknar. Heldur bazar sunnudaginn 3. des. í Hvassaleitisskóla kl. 3. eh. Félagskon ur og aðrir sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel að bafa samband við Brynhildi í síma 32186, Laufeyju sími 34614, Kristveigu AlþýBublaðið vantar fólk til blaðburðar við: é Rauðarárholt Laugarás Kleppsholt Höfðahverfi Bræðraborgarstíg Túngötu Talið við afgreiðsluna sími 14901. Alþýðublaðið. Keflavík Blaðberar óskast til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í Keflavík. XJppI;|singar í síma 1122. Ingólfs-Café GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. PILKINGTON’S nu það? Það eru veggflísar á: böð ELDHÚS OG HVAR SEM ER Verðið er víða lágt — En hvergi lægra. LITAVER Grensásvegi 22 og 24 Símar — 30280 og 32262. 0 24. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐI9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.