Alþýðublaðið - 24.11.1967, Page 7

Alþýðublaðið - 24.11.1967, Page 7
NfMÉlSí - ■ ■■■ WSm. '■•■■: •' . IPSil H %y WWÍmmá •. . . Blóðþrystinaínrinn í ólagi- 15 MINUTNA LAG HJA STONES Meölimur Bee Gees í járn- brautarslysi EINHVERN næsta dag komur ut LP hljómplata með Rolling Ston es. — Piltarnir hafa verið mik- ið til umræðu nú upp á síðkast- ið, en tilefnið hefur verið frek- ar óskemmtilegt, því þrír þeirra Mick Jagger, Keith Richard og Brian Jones hafa verið sektað- ir fyrir að hafa í fórum sínum eiturlyf og sa siðastnefndi hlaut fangelsisdóm. Þessi nýja hljómplata er á margan hátt athyglisverð, t. d. er mikil vinna lögð í albúmið. Þá er eitt laganna hvorki meira né minna en 15 mínútur og síð- ast en ekki sízt, þá gefa; þeir út plötuna sjálfir. ROBIN GLIB, meðlimur hljóm- sveitarinnar vinsælu, er kallar sig Bee Gees, var m. a. farþegi í járnbrautarlest á leið frá Lond on. Lestin komst aldrei á leið- arenda því hún rakst á aðra lest í Hiter Green Surrey. Robin sakaði ékki, en hann var að koma frá: London ásamt vin- konu sinni eftir ánægjulega helgi. Paul MacCartney syngur fullum hálsi. Myndin er af atriði úr síðustu kvikmynd þeirra félaga, Help. NÝ BEATLES HUÓMPLATA NÝ tveggja laga hljómplata með The Beatles kemur á heimsmark aðinn 24. nóvember (í dag). Tit- illagið nefnist „Hello, goodbye“, en í því syngur Paul MacCart- ney sóló. Hitt lagið, „I am the watrus“, syngur John Lennon, en auðvitað aðstoða félagar þeirra þá í söngnum. Bæði lög- in eru samin og útsett af þeim Lennon og MacCartney. Lögin munu verða flutt í sitt hvorúm sjónyarpsþættinum í heimalandi þeirra. Síðara lag- ið verður flutt í þættinum Ma- SVIÐS LJÓS gical Mistery Tour T. V., en hann mun birtast á sjónvarps- skerminum hjá Bretum um jólin. Nýjasta lag Bee Gees, „Masa- chusett", er um þessar mundir nr. 2 á brezka vinsældalistan- um. Nú á næstunni kemur út ný plata með þeim er ber heit- ið „World“. Eins og komið hefur fram sak aði Robin ekki, en hins vegar I fengu bæði hjúin taúgaáfall. -------------:-----------------:—<«> Kvikmynd um Kinks — ÉG hef mikinn hug á því að gerð verði kvikmynd um lýinks, segir Ray Davis. Ef úr þessu verður, þá verður þetta ekki , nein þriðja flokks myrid, Við mumfrn helga alla okkar starfs- krafta því að undirbúa livert einasta smáatriði til hins ítr- asta. ' Þá hef ég hug á að skrifa kvikmyndaháridrítið sjálfúr. — Það hljgniar kannski einkenni- * -/J. " * ' r • • lega en mér yrði meira úOverki, ef. ég skrifaði handrit, þar sem ekki væri fjallað um Kinks.. Lögin í myndinni eru ákaf- lega þýðjngarmikil. Þar þurfum við að koma fram með eitthvað nýtt og ferskt. Kinks liafa fullan hug á að leika í sinni fyrstu kvikmynd og Ray Davis vill skrifa handritið sjálfur. ?4.; nóvember 1967- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.